Alþýðublaðið - 28.05.1964, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 28.05.1964, Blaðsíða 12
fr--Qjía n BgjitiisH Hvítu hestamir (Miracde of the White Stallions) Ný Walt Disneymynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Og sólin rennur upp Stórmynd gerð eftir sögu E. Hemingway. Endursýnd kl. 5 og 9. ■'llMll.ill.ll.l 1 Oliver Twist Heimsfræg brezk stórmynd. Aðalhlutverk: Robert Newton Alec Guinnes Kay Walsh Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Aðgöngumiðasala hefst kl. 1. .1 irriTFfTfSTr" L íslenzkur textl J Svona er lífið. t» (The Facts of Life) , Heimsfræg, ný amerísk jnynd Bob Hope og Lucille Ball Sýnd kl. 5. 7 og 9. gaman Allra síðasta sinn KÓPAVOGS9IÓ Sjómenn í klípu. (Sömand i Knibe) Sprenghlægileg, ný dönsk gam anmynd í litum. Dirch Passer, Ghita Nörby og Ebbe Langberg kl. 5. 7 og 9. Sími 50 184. Byssurnarí Navarone Heimsfræg verðlaunakvikmynd. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Fyrirmyndar f jöiskyldan Ný bráðskemmtileg dönsk lit- mynd. Helle Virkner Jarl Kulle f Sýnd kl. 6,45 og 9 Síðasta sumarið Stórmynd með Elizabeth Taylor. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. CAPTAIN BLOOD Sýnd kl. 5 og 7. með íslenzku tali. Sýnd á öllum sýningum. Vesalingarnir ' Stórmynd í litum og Cinema Scope Eftir hinu ijeimsfræga sicáldverki Vietor Hugo. í aðalhlutverki: Jean Gabin f Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Danskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Beach Party ' Óvenju fjörug ný amerísk musik og gamanmynd í litum og Panavision, með Frankie Aval- on, Bob Cummings o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1-13-84 Hvað kom fyrir Baby JANE? Bönnuð hörnum. Sýnd kl. 5 og 9. T rúiof unarhríngar Fljót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinsson gultsmiður Bankastræti 12. VinnuvéBar tii ieigu Leigjum út litlar steypu- hræivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra, með bonun og fleygum og mótorvatnsdælur. Upplýsingar í síma 23480. WÓDLEIKHÚSID IMjalIhvít Sýning í dag kl. 18 Uppselt. Sjming laugardag kl. 15 Síðustu sýningar. SftRDflSFURSTINNflN Sýning föstudag kl. kl. 20 i . i Sýning laugardag kl. 20 Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 tU 20. Sími 1-1200. Sýning í kvöid kl. 20. 3. sýningar eftir. Hart í bak 187. sýning föstudag kl. 20,30. Aðeins 2 sýningar eftir; Surmudagur í New York Sýning laugardag Id. 20.30. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. SJÓMANNADAGSRÁ! efnir til 'hófs í Súlnasal Hótel Sögu á Sjó- mannadaginn, sunnudaginn 7. júní n.k. kl. 20.00. s Nánari upplýsingar og miðapantanir í Aðal- umboði Happdrættis DAS, Vesturveri. sími 17757 — Dökk föt. Stjórmn. AÐAL - SAFNAÐARFUNDUR Háteigsprestakalls verður haldinn sunnudaginn 31. maí kl. 3, að aflokinni messu, í hátíðasal Sjómannaskólans. Dagskrá; Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning í sóknarnefnd Breyting á kirkjugjöldum. Önnur mál. Sóknarnefndiu. Fi á Ferðafé- lagi íslands Fer.ðafélag fslands fer þrjár ferðir um næstu helgi: Á laugar dag kl. 2, er lagt af stað í Þórs mörk og Landmannalaugar. Á sunnudag er gönguferð á Hval fell og að Glym. Lagt af stað kl. 91/2 frá Austurvelli. Fimmtudagskvöld 28. maí, kl. 8 er gróðursetningarferð í Heið mörk, farið frá Austurvelli. Fé- lagar og aðrir velunnarar félags ins eru beðnir um að mæta. Farfuglar! — Ferðafólk! Gönguferð á Hengil og í Mara dal á sunnudag. Farið frá Búnað arfélagshúsinu kl. 10. Athugið að skrifstofan er flutt að Laufásveg 41. Nefndin. Fáeinir farmiðar eru enn óseldir í næstu ferð M.s. Gullfoss frá Reykjavík 6. júní til Leith og Kaupmannahafnar. H.f. Eimskipafólag íslands. Húsasmíðameisfarar Húsasmíðameistarar Meistarafélag liúsasmiða heldur upp á 10 ára afmæli fé- lagsins í Súlnasal Hótel Sögu föstudaginn 5. júní kl. 19.00. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu félagsins Suðurlands- braut 12 föstudaginn 29. maí frá kl. 8 — 10 síðdegis og síð an á skrifstofunni á venjulegum skrifstofutíma. Skcmmtinefndin. ALÞYÐUBLAÐIÐ Kostar aðeins kr. 80.G® á mánuði. Gerist áskrifendur. Sími 14 900. XZ 28- maí 1964 — alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.