Alþýðublaðið - 28.05.1964, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 28.05.1964, Blaðsíða 15
VIÐ gengum niður Broadway, í áttina að Dagonet-leikhúsinu við 44. götu, þar sem við sáum glytta í Wrigleys gullfiskinn, sem hékk yfir International Casino, og starði á vegfarendur freðnum augum. Ég var óskaplega ánægð ur með sjálfan mig. Og það hafði ég verið síðastliðna þrjá mánuði og tvo daga, eða síðan leikrit Henrys Prince, „Ólgandi vötn“, hafnaði á skrifborðinu mínu og mér skildist að ég af tilviljun hafði náð i leikrit, sem var öruggara til vinsælda en nokk uð annað síðan „Regn“ var skrif- ',að. !' Við gengum framhjá Shubert, Broadhurst og St. James, og öll leikhúsin voru uppljómuð. Ein- hvern tímann heíði það gert mig sjúkan af öfund að sjá uppljóm- að leikhús, en nú var sá tími liðinn. Mér var hjartanlega sama, þó hvert einasta leikhús á Manhattan gæti státað af aug- lýsingum um að allt væri upp- selt nema stæði. Peter Duluth, leikhússtjóri, var að byrja að æfa fráhært leikrit með fyrsta flokks leikurum. Afturhvarf mitt til leik liússins, þar sem ég hafði upp- lifað mestu smán í manns minni, mundi óvéfengjanlega takast. Ég var á uppleið. 1 Ég var alveg viss, ég þurfti ekki einu sinni að banka í borð- ið því til stuðnings. 1 Hanzkakiædd hönd írisar hvíldi á handlegg mínum. Hún var mjög töfrandi í persíankápunni sinni og með nýia hárgreiðslu. Og eins og venjulega virtu vegfarendur hana vandlega fyrir sér, eins og þeir væru að velta því fyrir sér, hvort hún væri ein af þeim, sem eru þess virði að fá eiginhandar áritun hjá. i Hún sagði í sautjánda sinn: — Peter, á ég raunverulega að heyja mína stórkostlegu frum- raun í lélegasta leikhúsinu á öllu ■ Manhattan? í Og ég svaraði í sautjánda sinn: — Vertu bara ánægð með að fá yfirleitt tækifæri til að heyja stórkostlega frumraun, eins og þú kallar það. Enginn annar leik hússtjóri í öllum heiminum myndi láta aðalhlutverk af liendi við . . . — Við órevndan grænjaxl, sem hefur það eina sér til ágætis að líta nokkurn veginn sæmilega út, botnaði íris rólega. — Þú ert þegar búinn að segja mér það, ástin haín. Það er ekki sérlega ástúðlegt að segja siíka hluti við stúlku, sem bú vonast eftir að gera að þinni æruverðugu ekta- kvinnu í fvilingu tímans. Hún þpgnaði tii að virða fyrir sér hugliúfa fiölskyidumynd af leikarahiónunum, Lunt, fyrir framan St. Janies. Svo hélt hún áfram: — En það er ekki bara - ég, vinur minn. Gerald Gwynne segir, að það sé draugagangur í Dagonet. Og Mirabella er held- ur ekki hHfin af bví. Þegar hún frétti, að við fengium ekki Van- dola leikhúsið. missti hún næst- • um því stiórn á sér. — Hvað saeði hún, spurði ég áhyggiufullnr. Alit Mirabellu Rue var nefnilega mjög þýðing- armikið fvrir mig. j íris varð dreymandi á svipinn. ráðinn, tók ég það sem gefið, að' við myndum leika í Vandolaleik- húsinu. Ég held, að ég geti ekkt leikið hér — ekki í Dagonet. — Hvað hafið þér á móti leik húsinu, sagði íris. — Eru það draugasögurnar? — Hún sagði „fjandinn sjálfur“. — Dæmigert fyrir hana. — Og Theo Foulkes var á sama máli. — Sagði hún líka „fjandinn sjálfur"? — Hún sagði: En hvað það er líkt þessu bölvaða leikfélagi að koma okkur á síðustu stundu fyr- ir í öðru eins hryllingsleikhúsi og Dagonet er. — Leikkonurnar, sem ég hef ráðið, virðast vera óvenju geð- þekkar og yndislegar, sagði ég... íris lét sem hún heyrði ekki þessa athugasemd mína, en gekk varfærnislega út á 8. götu. Hið glaðværa andrúmsloft, sem ríkti í kringum leikhúsin, náði ekki hingað. Við vorum nú komin inn í borgarhluta, sem hýsti aðeins dimmar verzlanir og illa upplýst veitingahús. Leikhúsin höfðu al- drei náð almennilegri fótfestu hér. íris hafði vakið óró í sál minni, þó ég vildi ekki játa það fyrir henni. Mér var alveg. sama uin allt þvaðrið um draugagang í Dagonet. Og mér var alveg sama þó það væri illa staðsett og hefði enn verra orð á sér. En öll mín framtíð var undir því komin, hvernig mér gengi með „Ólgandi vötn". Ef mér tækist vel með það, væri mér bjargað. Ég mundi öðlast nýtt sjálfstraust og finn- ast ég vera verður þess að kvæn- ast íris. Ef leikritið misheppnað- ist. myndi ég halla mér aftur að flöskunni, en þeim vana var ný- búið að lækna mig af. Þá myndi ég aftur fara í hundana og ég myndi ekki fá íris. Ég hafði sjálf- ur tekið af henni hátíðlegt lof- orð tim að yfirgefa mig strax og ég byrjaoi aftur að drekka. Á leið okkar til Dagonet blöstu þessir ógnandi framtíðarmögu- leikar við mér. Írís líktist mest Rassöndru þeirri, er spáði falli Tróju: —• Ég vil ógjarnan auka á erfiðleika þína, elskan, en er raunverulega ekki nokkur leið að komast hjá því að leika í Dagonet? — Engin leið, svaraði ég þol- - inmóður. — Félagið hefur fullan rétt á að koma mér fvrir í því Ieikhúsi sínu, er bví hentar bezt. : f>áð stendur í samningunum svo að> þú verður í guðanna bænum að hætta að barma þér yfir því. Þar að auki er Dagonet hreint ekki sem verst. Þsð er stórt leik hús, sem einu sinni naut mikillar virðingar. Sara Bernhardt lék þar einu sinni. — Það hefur líklega verið þar, sem hún missti fótinn. sagði íris. Nú vorum við komin að hinu skrautlega anddvri leikhússins. Stórar steinsúlur studdúst upp við' aðrar stórar súinr, prýddar könumyndum. Á rifnum auglýs- ingaspjöldum voru auglýst löngu -gleymd leikrit. Rafmagnsljósa- skiltin voru perulaus og störðu á pkkur með sfn»m hundruðum af tómum augnaholum. Þetta var ekki beinlínis örv- andi umgerð um eitthvert liið mest spennandi og óöruggasta fyrirtæki lífs míns. Ég starði gegnum rimlana fyr- ir .hinum skuggalega gangi, er lá að leiksviðsinnganginum. Ég var undarlega taugaóstvrkur, og ósk- aði innilega að ég hefSi lagt mig betur fram við að halda hinu straumlínulagaða Vandolaleik- liúsi, þar sem við höfðum æft í þrjár vikur. Við gengum einmitt eftir gang inum, þegar feimnisleg rödd að baki' mér kallaði: Herra Duluth. Ég sneri mér við, og .sá að þetta var Lionel Cromstock, gam all, uppgjafa leikari, sem ég hafði ráðið í smáhlutverk í leikn um. Hann stóð hikandi íraman við rimlahliðið og í nóvember- rökkrinu virtist andlit hans ná- fölt undir barðabreiða hattinum. — Eigum við raunverulega að æfa hér í kvöld — í Dagonet, spurði hann órólegur. Við íris litum hvort á annað. — Já, svaraði ég. Cromstock stóð enn og horfði gegnum hliðið, eins og honum væri mjög á móti skapi að ganga inn fyrir. — Mér þykir það leitt, herra Duluth, en þegar ég var SÆNGUR Endumýjum gömlu sængumar. Seljum dún- og fiðurheld v*r. NÝJA FHÐURHREINSUNIW. Hverfisgötu 57A. Sími 18T88. Hrein frisk heilbrigð húð pkki. — Ég veit vel, að það er bannað fyrir börn, — ég sé það helduc TELE'btOMfi call tor you, CC'L. CANYON ' 1 NEVER W SCOI.PED J5 HiV'. LlkE THAT BEFOHE: oH-No! NOj A*E if I'LL BB RIOtíT OLB y/\ - HOUEy, VVHEEE ) AEE YOU ? Á — Mér þyklr þetta leitt með þennan bréf miða, fröken Calhoon. Hann Óli litli og vin ur hans fundu miðann osf'þáimig kömst hann til lögreglunnar. Ef hann hefði sýnt mér miðann fyrst, hefði engin vandræSi hlot- ist af. — Vandræði? Þetta er allt í lagi Olson. Ég ætla að fá mér blund. — Óli minn, fyrirgofðu ... Óli. Óll. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 28. maí 1964

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.