Alþýðublaðið - 28.05.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 28.05.1964, Blaðsíða 14
cZamii. Vorið gerir mann svo fílósó fiskan. Mér var að detía í Iiug, að ísland væri sjúkra- hús, þar sem hver einasti sjúklingur vildi liggja í ein hverju öðru rúmi en sínu eigin... ,7rá niæðrastyrksnefnd Konur sem óska eftir að fá umardvöl fyrir sig og börn sín sumar á heimili mæðrastyrks- •\efndar að Hlaðgerðarkoti, Mos- ellssveit talið, við skrifstofuna- i'cm fyrst, skrifstofan er opin alla iirka daga nema laugardaga frá 2—4 sími 14349. Frímerkl. Upplýsingar um frímerkj og frí- merkjasöfnun veittar almenningi ókeypis í herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 (uppi) á miðviku- dagskvöldum miili 8 og 10. Félag frímerkjasafnara. -* DAGSTUND biður lesendur (iína að senda smellnar og skemmti legar klausur, sem þeir kynnu að irekast á f blöðum og tímari um iil birtingar undir hausnum Klippt. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1.30 - 3.30. ÍFrá Sjálfsbjörg. Skrifstofa Sjálfsbjargar er einn" 2g opin frá kl. 5—7. Minningarspjöld barnaspftalasjóðs Hringsins. — fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun Jóhannesar Norðfjörð, Eymundssonarkjallaranum, Vestur bæjarapóteki, Holtsapóteki, Vestur göiu 14, Verzluninni Spegillinn, Laugavegi 48, Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61. LÆKNAR FJARVERANDI Ráðleggingarstöðin um fjöl- skylduáætlanir að Lindargötu 9, verður lokuð til 6 júlí vegna sum- arl. Pétur H. J. Jakobsson. yfirl. TIL HAMINGJU HINN 22. maí voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Herdís Hauks- dóttir, Akurgerði 31 og Ólafur Jónsson, veitingaþjónn, Grettis- götu 43A. (Ljósm.: Studio Guðmundar). Frá Guðspekifélaginu: Sumarskóli félagsins verður á Hlíðardalsskóla dagana 18 til 25, júní n.k. Aðalfynrlesari skólans verður Bretinn Edward Gall, hann var forseti skozku deildarinnar ár in 1945—55. Allar upplýsingar um skólann gefur Anna Guðmunds- dóttir Hagamel 27. Sími 15569. Sjálfsbjörg. Mijnningajrspjöld Saálflsbjargar fást á eftirtöldum stöðúm: í Rvik. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 22, Reykjavíkur Apótek Austurstræti. Holts Apótek, Langhoitsvegl. Hverfisgötu 13b, Hafnarfirði. Sími 50433. ★ Langholtssöfnuður. Er til við- tals i safnaðarheimili Langholts- prestakalls alla virka þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5-7, svo og klukkustund eftir þær guðs þjónustur, er ég annast. — Sími 35750. Heima: Safamýri 52. Sími 38011. — Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. ★ Minningarspjöld Heilsuhælis- sjóðs Náttúrulækningafélags ís- lands fást hjá Jóni Sigurgeirssyni, Garðs Apótek, Hólmgarði 32 Bókabúð Stefáns Stefánssonar, Laugavegi 8, Bókabúð ísafoldar, Austurstræti. Bókabúðin Laugar- nesvegi 52. Verzl. Roði, Laugavegi 74. A Minningarkort Langholtssóknar Eást á eftirtöldum stöðum: Goð- heimum 3, Efstasundi 69, Lang- holtsvegi 67, Kambsvegi 33, Karfa vogi 46, Sólheimum 17, Verzlun- inni Njálsgötu 1, Safamýri 52. Fimmtudagur 28. maí 7.00 Morgunútvarp (Veðurfregnir — Tónleikar — 7.30 Fréttir — Tónleikar — 7.50 Morgunleik- fimi — 8.00 Bæn — Tónleikar — 8.30 Fréttir — Veðurfregnir — Tónleikar — 9.00 Útdrátt- ur úr forustugreinum dagblaðanna — Tón- leikar — 9.30 Húsmæðraleikfimi — Tónleik- ar — 10.05 Fréttir — 10.10 Veðurfregnir). 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar — 12.25 Fréttir — Tilkynningar). 13.00 „Á frívaktinni", sjómannaþáttur (Sigríður Hagalín). 15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir — Tilkynningar — Tónleikar — 16.30 Veðurfregnir — Tónleik- ar — 17.00 Fréttir — Tónleikar). 18.50 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20,00 Af vettvangi dómsmálanna. Hákon Guðmundsson liæstaréttarritari flytur. 20;20 íslenzkir hljóðfæraleikarar kynna kammer- verk eftir Johannes Brahms; IX: 20.50 21.35 21.45 22.00 22.10 22.30 23.00 23.35 Tríó Tónlistarskólans í Reykjavík: — Ámi Kristjánssen, Björn Ólafsson og Einar Vig- fússon leika tríó í H-dúr fyrir píanó, fiðlu og knéfiðlu op. 8. Raddir skálda: Ljóð og ævintýri eftir Jóhann Sigurjónsson. Lesarar: Björn Th. Björnsson, Amar Jóns- son og Kristbjörg Kjeld. — Einar Bragi sér um þáttinn. Tónleikar: Slavncskur dans nr. 2 í e-moll eft- ir Dvorák. Fílharmoníusveit Vínarborgar leik ur; Fritz Reiner stjómar. Erindi: Miðbærinn í Reykjavík. Árni Óla rithöfundur. Fréttir og veðurfregnir. Kvöldsagan: „Örlagadagar fyrir hálfri öld“, kaflar úr bók eftir Barböru Tuchmann; III. Hersteinn Pálsson les. Harmonikulög: Toralf Tollefsen leikur. Skákþáttur. Sveinn Kristinsson flytur. Dagskrárlok. Hingað kom færeyisk hringaþöll að heilsa upp á frændur og vini. Hún fékk að búa uppi í bændahöll, og brosandi skoðaði Austurvöll í eldrauðu aftanskini. Til gamans má síðan geta þess, er glöð hún ætlaði í háttinn, þá glumdi við karlmannsrödd, kát og hress: „Hér er kominn meistari Svavar Gests, og þig vil ég fá í þáttinn. Nú áttu að þekkja þennan mann, og það skaltu gera án tafar“. — Hún benti með fingri á fulltrúann, því fótur hans skyggði á meistarann. — Hún sá ekki herra Svavar! Kankvís. ★ Minningarsjóður Landsspítala íslands. Minningarspjöld fást á eftirtöldum stöðum: Landssíma íslands, Verzhminni Vík, Lauga- vegi 52, Verzluninni Oculus, Aust- urstræti og á skrifstofu forstöðu- konu Landsspítalans. (Opið kl. 10- Fulltrúaráð Sjómannadagsins Sjjómipinadagteráð ReJS:javíkur hiðMr þær skipshafnir og sjó- menn sem ætla að taka þátt í kappróðri og sundi á Sjómanna- daginn, sunnudaginn 7. júní n.k. að tilkynna þátttöku sína sem fyrst í síma 15131. LÆKNAR Nætur- og helgidagavarzla 1934 Kvöld- og næturvörður LR í dag. Kvöldvakt kl. 17,00—0,30. Nætur- vakt 24,00—08,00. — Á kvöld- vakt: Kjartan B. Kjartansson -7- Á næturvakt: Þorvaldur V. Guð- mundsson. Neyðarvakt fimmtudaginn 28. maí Þorgeir Jónsson. Lyfjabúðir Nætur- og helgidagavarzla 1934 verður vikuna 23. maí til 30. maí í Reykjavíkur Apóteki. F? B Veðurliorfur: Austan og uorðaustan gola, skýj að en þurrt. í gær var austan og norðaustan hæg viðri uni land allt, alls staðar var þurrt. í Reykja vík var vestan 3 vindstig og hiti 9 stig. Véiztu ekki, að járna- rusl cr bæði kunstnerizkt og sjarmerandi, sagði karlinn þegar kerlingin vildi að hann hreinsaði lóðina... |4 28. maí 1964 — ALÞÝÐUBLAOIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.