Skólablaðið - 01.04.1914, Blaðsíða 11

Skólablaðið - 01.04.1914, Blaðsíða 11
SKOLABLAÐIÐ 59 fé!?.gsskap bar hann fyrir brjósti, sat hann nokkur ár i stiórn hins íslenska kennarafélags. Hann ritaði margar blaðagreinar um ýms nauðsynjamál jajóðarinnar bæði mcðan hann stjórnaði Fjallkonunni og áður. íslenskri tungu unni hanrs heitt og vann með veikum burðum að því í banalegunni að laga ýms máilýíi, sem nú eru að festa rætur hjá almenn'ngi, Ritgerð sú kemur að líkindum bráðum út. Al!ra sterkastan vilja hafði Jón á því að rétta hlut þeirra, er örðugast átlu í þjóðfélaginu. Hann var æfinlega reiðubúinn að veita litilmagnanum alt- það lið, sem hann mátti, hvort leitað var til hans eða ek d. Mannúð og hógværð auðkendu jón jónasson í öllu hans lifi og áttu sinn mikla þátt í að gera hann svo vinmargan, sem hann var. Hallgr. Jónsson. Þórgerður Helgadóttir, kenslukona í Reykjadal. Fædd 17. des. 1868. Dáin 13. jan. 1914. það virðist mér ætti að vera föst regla, að látinna kennara sé ætíð minst í „Skólablaðinu". Eg vil því eigi láta hjálíða, að minnast þessarar látnu stéttarsystur, jafnvel þótt eg standi dálítið ver að vígi en ýmsir aðrir að því leyti, að talsvert langt var á milli kenslu- svæða okkar, og kynningin því ekki náin. Eg skil eigi í öðru, en mér sé óhætt að fullyrða, að þórgerður sál. hafi verið vel greind stúika, og veit eg með vissu, að fróðleiksfús var hún, og sat sig aldrei úr færi til að auka þekkingu sína meðan heilsa leyfði. Hún var afdala- barnið, sem þráði svo heitt að komast „yfir fjöllin háu“. Kunnugt var mér um, að gleggri gr^in hafði hún gert $ér fyrir ýmsum viðFiangseínúm uppeldisfræðslunnar en áíment

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.