Skólablaðið - 01.04.1914, Blaðsíða 14

Skólablaðið - 01.04.1914, Blaðsíða 14
62 SKOL.ABLAÐIÐjJ Kaupið bókina! það er svo sjaldgæft, að menn fái jafn- mikinn og hagfeldan fróðleik fyrir rúma krónu. Reynið, og dæmið svo um, hvort eigi er sagt satt frá. V. Valv. Hvar fæst, Spirometer og hvað kostar hann ?• Eg hefi uundanfaiin ár mælt brjósthol nemenda hér við skólann á Núpi, við skólabyrjun og skolalok, og séð af því, hve mikið má þenja út brjóstið og lungun með líkams- og öndunar- æfingum. Á öllum hefur munurinn orðið nokkur, en altaf meiri fyrra árið. Eg set hér eina mætingu að gamni mínu. 18 ára unglingur. Ummál brjósthols innöndun útöndun Við skólaársbyrjun 94 cm. 88 cm. — skólaárslok 100 — 89 — Eitinig mæli eg vöðvaþenslu og hæð nemenda. — Eu and- rúmsmælingin er ekki nákvæm, og því vildi eg gjarnan fá að vita hvort andmælar (Spirometer) væru mjög dýrir og hvar þá væri að fá. Öiium er þörf á að auka lífsþróttinn og varðveiía heiisuna, og allir eiga að varast að vera sönnun þess að »hemur versn- andi fer». Björn Guðrnundsson frá Næfranesi. Spiirningar og svör. 1. Er 2—3 kenslustundum í landafræði illa varið, ef þær eru notaðar t'l þess að átta börnin á helstu dráttunum í stjórn íslands og þióöhöguin? * Skólablaðið íitvegar hann. Kostar kr. 12— 35.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.