Skólablaðið - 01.04.1914, Blaðsíða 9

Skólablaðið - 01.04.1914, Blaðsíða 9
SKOLABLAÐIÐ 57 Haustið 1895 gekk Jón í Flensborgarskólann. Tók hann gagnfræðapróf vorið 1896 en kennarapróf vorið 1898. Veturinn næsta var hann kennari við Bjarmastaðaskólann á Alftanesi og var þar tvo vetur Eftir jaað var hann forstöðu- ir.aður unglingaskólans í Búðardal, við Hvammsfjörð, |aað var hann eilt ár. Veturinn 1902—3 var hann við skrifstofustörf hjá Birni Jónssyni, — þá ritstjóra ísafoldar, — en kendi jafnframt lítið eitt við barnaskóla Reykjavíkur. 4. júlí 1903 kvæntist hann Valgerði kenslukonu Jónsdóttur frá Hóli í Hvammssveit. i

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.