Skólablaðið - 01.04.1914, Page 9

Skólablaðið - 01.04.1914, Page 9
SKOLABLAÐIÐ 57 Haustið 1895 gekk Jón í Flensborgarskólann. Tók hann gagnfræðapróf vorið 1896 en kennarapróf vorið 1898. Veturinn næsta var hann kennari við Bjarmastaðaskólann á Alftanesi og var þar tvo vetur Eftir jaað var hann forstöðu- ir.aður unglingaskólans í Búðardal, við Hvammsfjörð, |aað var hann eilt ár. Veturinn 1902—3 var hann við skrifstofustörf hjá Birni Jónssyni, — þá ritstjóra ísafoldar, — en kendi jafnframt lítið eitt við barnaskóla Reykjavíkur. 4. júlí 1903 kvæntist hann Valgerði kenslukonu Jónsdóttur frá Hóli í Hvammssveit. i

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.