Skólablaðið - 01.03.1916, Qupperneq 4

Skólablaðið - 01.03.1916, Qupperneq 4
36 SKÓLABLAÐIÐ gjald), af sýslufélögunum og úr landssjóði. Tveir þriöju hlutar, h. u. b., er nú greitt úr landssjóði, en einn þriöji annar- staðar aS, til unglingaskólanna. Kenslugjald þætti líklega nægi- lega hátt 20 kr. fyrir nemanda, og yrSi þaS þá 1200 kr.; þá kæmi rúm 54,000 kr. á sýslufélögin, en yfir 133,300 kr. á lands- sjóS af árlegum reksturskostnaSi. Þó aS þær tölur, sem hér eru nefndar, séu rétt út i lofti'S, og þó aS þær reyndust mikils til of háar — eSa of lágar —, þá er eitt víst: Vér verSum aS gera oss grein fyrir kostnaSin- um, og hvaSan hann á aS koma. KostnaSaratriSiS verSur alt af aSalatriSiS i þvi, hvaS er framkvæmanlegt, og hvaS ekki. Hver sem heldur fram einhverri tillögu um breytingar til bóta, slær vindhögg, ef hann gerir sér ekki fyrst og fremst grein fyrir því. StofnkostnaSur sýsluskólanna mun verSa heldur meiri til sveita en í kaupstöSum. ReksturskostnaSurinn aftur aS lík- indum heldur minni. Úr þeim mun er þó varla mjög mikiS gerandi; munurinn getur ekki veriS í öSru fólginn en kennara- laununum, ef hann verSur þá þaS sem nokkru nemur. Heimavist fyrir nemendur í sveit er ekki trúlegt aS verSi miklum mun ódýrari en í kaupstöSum. ÞaS er auSvitaS rangt að bera saman hvaS nemandi þarf aS kosta til skólaveru sinn- ar í heimavist til sveita meS sameiginlegu mötuneyti og í kaupstaS, ]iar sem nemandinn verSur aS kaupa mat og þjón- ustu, húsnæSi, hita og ljós fyrir sig einan. HeimavistakostnaSur í Flensborg var um langt árabil 50—60 aurar á dag fyrir nemanda hvern, en á seinustu árum hefur hann veriS kringum 80 aurar á dag. ÞaS verSur um 25 kr. á mánuSi, eSa 175 kr1. í 7 mánuSi. Mjög mikiS efamál, hvort kostnaðurinn yrSi minni í sveit. í öllu falli yrSu sveita-afurSir þá reiknaSar meS öSru verSi en kaupstaSarbúar hafa venjulega þurft aS kaupa þær. í kaupstöSum eyðist meira til óþarfa en í sveitum, segja menn, og þaS kann satt aS vera, en aSgætandi er þá, hvort þaS, sem kallaSur er óþarfi, er einskis vert fyrir mentun netrí- endanna. Svo kallaSar „skemtanir" g e t a veriS einskis virSi, og verra en þaS. En þær eru þaS ekki allar. Málverkasýningar og annara listaverka, söngskemtanir, leikhússýningar, upp- lestrar, fyrirlestrar o. s. frv., sem nemendur eiga kost á hér í Reykjavík, eru skemtanir, sem kosta peninga, en eru þær

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.