Skólablaðið - 01.03.1916, Side 11

Skólablaðið - 01.03.1916, Side 11
SKÓLABLAÐIÐ 43 Kvöld. Eg átti eftir aö gera svo margt, þó aö nokkuS væri liöiS á kvöldiS. — Eg settist niður að búa mig undir starfiö næsta dag. ÞaS var myndin af Tómasi Sæmundssyni, sem eg ætlaði aS ■draga upp í huga mér til aS gefa líf og liti í sögutímanum ■daginn eftir. Manninum meS eldlega fjöriS og áhugann, brenn- ándi starfsþrána, einlægu ástina á þjóSinni sinni og glögga augaS fyrir ástandi hennar. Þetta var mynd, sem eg vildi aS gæti haft áhrif, mynd, sem ~væri mótuS í huga barnanna lengur en rétt fram yfir næsta ,,próf“!------- Eg var þreyttur eftir dagsverkiS, og mér fanst myndin af Tómasi mundi verSa óskýr og áhrifalitil, þegar til ætti aS taka. Tótti sennilegt aS hún bæri blæ af ástandinu sem eg var sjálfur i , þetta skiftiS. Hugurinn hvarflaSi svo oft frá þessu efni og gat ekki fest sig viS neitt meS snörpum tökum; einna helst viS daginn, sem var aS kveSja. Eg leit yfir starfiS, og þá komu spurningarnar í hugann, ein eftir aSra: Hefi eg gert skyldu mína í dag? Eru 'börnin, sem eg var aS kenna, fróSari eftir en áSur? Var eg á réttri leiS — þeirri, aS auSga anda þeirra aS nytsamri þekk- ingu? Gat eg i dag sáS nokkru þvi góSa frækorni, sem mér er faliS aS sá í hjörtu þeirra, svo eg gæti vænst þaSan ávaxta ■síSar meir? Sólin sendi geisla sína inn til okkar, i litlu stofuna, um leiS og hún færSist yfir milli fjallahlíSanna. Þessir geislar gerSu hlýrra og bjartara um okkur. En gat eg þá sent nokkurn smágeisla, bjartan og hlýan, i sálir barnanna? — Svörin verSa ekki skýr í huga mér. En von bef eg um aS mér hafi tekist e i 11 h v a S af þessu. — ÞaS leiSir tíminn í ljós.------ Hugurinn þreifaSi víðar; þó um skyld efni. ViS mér blasti stórt sjónarsviS. MikiS land óunniS, fúnar mýrar, blásin börS og berar skriSur — ef eg mætti viShafa þá líkingu. — Tor- íærur voru þar margar og ótal erfiSleikar aS striSa viS. Þetta var starfssviS okkar barnakennaranna. Myndin varS

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.