Skólablaðið - 01.03.1916, Page 15

Skólablaðið - 01.03.1916, Page 15
SKÓLABLAÐIÐ 47 á að vera eins konar förumaSur í bygöinni. Þess vegna er kenn- aranum fengiö hús og jörö. Honum er trygt að geta lifaö sóma- samlegu lífi viS skólann, og fyrir skólann. Skógar eru lítil jörS og næst um engjalaus. En þar má rækta tún og meS því gera jörSina góSa, og þó auSunna. Sennilega væri jörSinni mestur gróði í því, aS láta kennarann borga af- gjald jarSarinnar meS árlegum túnauka. Sveitina mun- aSi litiS um eftirgjaldiS, en hálf eSa heil dagslátta á ári i tún- auka mundi gera sveitinni hægra fyrir aS hafa jafnan góSan kennara viS skólann. En jafnhliSa þessu verSur aS styrkja slika skóla, mun meira af almannfé, heldur en t. d. ómyndir þær, sem bæSi svikja börnin og landiS meS fölsuSum kaupreikningi og ónýtri kenslu. Eitt af því, sem fljótlega þarf aS breyta í fræSslulögunum er þaS, aS góSir heimavistarskól- ar í sveit, sem fræSslumálastjóri veit meS sannindum aS uppfyfla itrustu kröfur, fái svo háan styrk af almannafé, aS til þeirra fá- ist ætíS nýtir menn. Jónas Jónsson. r Urskurður um greiðslu fræðslukostnaðar úr sveitarsjóði. Ætla mætti aS fyrirmæli 8. gr. fræSslulaganna um greiSslu fræSslukostnaSar væri nægilega skýrt orSuS. Þó hefur þetta atriSi getaS orSiS aS úrskurSarefni. Fyrirmælin eru þessi: Hin sameiginlega barnafræSsla, eSa eftirlit meS heimafræSslu barna, veitist ókeypis, og greiSist hinn sameiginlegi kostnaSur, svo sem til farskóla, eftirlits meS heimafræSslu o. s. frv., úr sveitarsjóSi.“ í hreppi einum í SuSur-Múlasýslu varS nú samt sem áSur ágreiningur um þetta flókna mál; einhverjum þótti efasamt, aS fæSiskostnaS kennara mætti greiSa úr sveitarsjóSi. FræSslunefndin leitar úrskurSar sýslumanns, en fær þaS svar, „aS þetta verSi ekki úrskurSaS nema meS dómi, sökum þess, aS fræSslulögin væru óákveSin í því atriSi.“

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.