Skólablaðið - 01.04.1916, Page 6

Skólablaðið - 01.04.1916, Page 6
54 SKÓLABLAÐIÐ yrði ekki náð meö þessum hætti, væri ástæSa til — annaS-? hvort aS herSa á inntökuskilyrðunum eSa lengja kenslu- tímann. Ef til þess kæmi þá aS lengja kenslutímann, væri sjálfsagt eins og hér á stendur, hentugra aS fjölga árum viS námiS, heldur en aS lengja hinn árlega námstima. VetrarmánuSirnir eru arSlitlir flestum, og getur fariS svo aS piltum sé minni eftirsjá í einum vetri en 2 mánuSum haUst eSa vor. En þó aS sú kennaramentun, sem hér er gert ráS fyrir, kynni aS nægja barnakennurum, væri nauSsynlegt aS viS kennara- skólann væri „meira próf“ fyrir unglingaskólakennara, enda yrSi þaS ekki dýrt fyrir landsjóS, og ekki mjög tilfinnanlegt fyrir nemendur, ef kenslan stæSi aS eins 6 mánuSi á ári, svo aS allur gagntími ársins væri frí. Seinast, en ekki síst, skal nefna þá réttarbót aS stofna til heimavista viS skólann, æfingaskóla og leikfimishús. ÞaS hneyksli er búiS aS standa of lengi, aS kennaraskólan- urn hefur ekki veriS fenginn fullnægjandi æfingaskóli, sem hann gæti hagaS og stjórnaS eftir sínum þörfum, og þarf úr aS bæta þegar á næsta þingi. Reykjavíkurbær er í vandræSum út af húsleysi til aS kenna börnum sínum í. Um æfingaskólann færi vel á aS bærinn væri í þannig lagaSri samvinnu viS landssjóS, aS 1 a n d s j ó S u r legSi til húsiS, en b æ r i n n borgaSi alla kensl- u n a. Heimavistirnar mundu spara nemendum mikiS fé, og þó aS dýrt verSi fyrir landsjóS í svip, er þaS fé vel í sölurnar leggj- andi fyrir þaS fólk, sem vinna á þjóSinni mikiS gagn, og verSur, því miSur, aS gera þaS fyrir lítil laun. Leikfimishús mentaskóla og barnaskóla er erfitt aS nota viS kennaraskólann; mætti þó helst bíSa, af þessu þrennu, aS reisa nýtt leikfimishús. Skulu athugasemdir þessar enda meS alvarlegri áskorun til landstjórnarinnar um aS búa undir næsta þing nauSsynlegar endurbætur á kennaraskólanum, í Jíka átt og nú var nefnt.

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.