Vísir - 13.08.1966, Blaðsíða 5

Vísir - 13.08.1966, Blaðsíða 5
VÍSIR . Laugardagur 13. ágúst 1966. morgun útlönd í morgun útlönd. í morgun útlör id í moi •gun útlönd : C morgun útlöíic ‘M; • ■•' ' ’ . Fréttaritari New York Times símar frá Bulawayo í Rhodesiu, eftir að hafa kynnt sér áhrif við- skiptalegu refsiaðgerðanna með- al landsmanna, að þær hafi al- gerlega misheppnazt, og með þeim hafi ekki náðst sá tilgang- u: að stofna til svo stcrkrar and- s rnu í Rhodcsiu, að stjóm I- -na hvítu manna væri tilneydd ai. hverfa frá sjálfstæðisyfirlýs- ingunni. Þetta sé £ stuttu máli sannleikurinn í málinu níu mán- uðum eftrr að lýst var yfir sjálf- stæði landsins. Fréttaritarinn byggir þetta ekki á upplýsingum frá stjórninni heldur á umsögnum jafnt stjórn- arsinna sem andstæðinga stjórn- . arinnar, umsögnum kaupsýslu- manna og bænda, blakkra sem hvítra. AÚt bendir til, að meirihluti Verkamannaflokksins brezka hafi blindazt af stórkostlegri blekk- ingu, því að það hafi reynzt kór- villa að álykta, að efnahagsað- gerðirnar myndu hafa þau áhrif smám saman, að hvítir Rhodesiu- menn yrðu tilleiðanlegri til þess að falla frá sjálfstæðisyfirlýsing- unni. Hann segir: Það er ekki hægt að finna einn einasta Rhodesiumann, sem heldur að Ian Smith vilji eöa geti afturkall- að sjálfstæðisyfirlýsinguna til þess að ná samkomulagi við Bret land. Viðhorfið gæti þó breytzt bætir hann við eftir 2-3 ára réfsi aðgerðir. Hann segir það einnig trúlegt að af innan- og utanríkisstjóm- málaástæðum ásamt tilliti til „réttar og réttlætis" verði Wilson tilneyddur að fylgja óbreyttri stefnu, en ekki megi gera of lít- ið úr erfiðleikunum á að fá efna hagsaðgerðirnar til þess að hafa stjórnmálaleg áhrif í Rhodesiu. ÞAR ER UNNIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN. 1 asbestnámu um 80 km vega- lengd frá Bulawayo söfnuðust saman miklar birgðir af asbest- blokkum sl. vetur, þar sem óger- legt var að selja þær. Nú eru all- ar birgðir seldar og unnið í nám- unni og verksmiðjunum allan sólarhringinn. Rhodesiska járn- og stálfélagið í Que que, sem er 170 km frá Bulawayo, varð að loka tveimur eða þremur bræðslu ofnum í janúar. Þeir vom teknir aftur í notkun í júlí og er fram- leiðslan nú orðið svipuö og hún var fyrir sjálfstæðisyfirlýsinguna og refsiaögerðirnar. Eigandi stórr ar sementsverksmiðju í Bula- wayo segir, að hann geti ekki aðeins haldið áfram framleiðs- unni — hann geti líka rekið hana með gróða og geri og kvaðst vera óhræddur um horfurnar, að minnsta kosti í heilt ár til. Iðn- aðarmenn og kaupsýslumenn eru yfirleitt á móti sjálfstæðisyfirlýs- ingunni, en þessi verksmiðjueig- andi sagði: — Það er engin neyð og við myndum þola að þrengja á mitt- isólinni um nokkur göt. Þegar hann sagði „við“, átti hann að sjálfsögðu við 250.000 hvíta menn í Rhodesiu, en mest- ur hluti 4 milljóna blökku- mánna í landinu býr utan stóru bæjanna og þurrkarnir fara verr með þá en refsiaðgerðirnar. 1 bæjunum hefur eitthvað af blökkufólki misst atvinnuna í hendur hvítra, en hvltir verka- menn í Rhodesiu þurfa ekki frek ar nú en fyrr að leggja eins hart að sér og verkamenn á Bret- landi. Tekjurnar eru góðar og skattar lágir og enginn hörgull á innfluttum neyzluvörum. Menn f geta fengið keypt allt sem nöfn- um tjáir að nefna. Þessar inn- flutningsvörur koma frá Suður- Afríku og fara um hendur „miðl- ara“ og þar er það gat, sem Bretland getur ekki fyllt upp í án þess að lenda í deilu við Suð- ur-Afríku. NÓG BENZÍN Hér tilheyrir, bætir fréttarit- arinn við að geta þess til þess að „Ijúka við myndina" að olíu- félagið BP (brezka stjórnin á meirihluta hlutabréfa í félaginu) gegndi forystuhlutverki til þess að koma af stað benzínstraumn- um frá Suður-Afríku og Mosambi- que. í dag geta Rhodesiumenn fengið keypt allt það benzín, sem þeir vilja séu þeir fúsir til að greiða fyrir það hærra verð en skömmtunarverð. Refsiaðgerðirnar bitna að sjálf sögðu með nokkrum þunga á efna hag Rhodesiu, en aöallega er frá líður, en það er alveg þveröfugt við tilgang Wilsons með þeim. . heims' horna milli ^ Vöruflutningalest hljóp af spor inu 12.8 nálægt landamærum Aust urríkis. í NTB-frétt um þetta frá Bolzano segir að orsökin hafi verið aö sprengju hefði verið komið fyrir á brautinni. Þetta er aðeins eitt hermdarverk af mörgum í séinni tíð tengt deilunni um Suður-Tyrol. Þess er getið, að farið sé um braut ina til eftirlits þama á land amær- unum á hverjum stundarfjórðungi. Þýzkumælandi fólk í Suður-Tyrol er I meiri hættu og krefst þess, að héraðið verði sameinað Austur- ríki. ## Þeir eru litlir hermennnimir * r Eg er hræddur við allt og olla J un , í loft * þessa til dæmis, finnst okkur t t þetta vera drengir á ferming- * * araldri. Þessir eru frá Norður-1 t Vietnam, stríðsfangar Banda- [ J rikjanna, og er myndin tekin t t rétt áður en fréttamenn ræddu J * við þá. Einn þeirra sagði, að t t þeir heföu allir fengið fyrirskip- J um að sprengja sjálfa ság J upp heldur en að láta t J taka sig til fanga. Hann sagðist J t vera „hræddur við allt og al!a“ t J og vildi ekki berjast vegna þess J t að hann væri veikur og sér J J stæði á sama hvort hann væri J t sendur heim eða haidið eftir. , J Fangamir eni allir úr sama her J t fylki. Þeir sögðust hafa farið \ J yfir landamærin hjá N.V. inn í * t S.V. og fann bandarískur her- , J flokkur þá sunnan 17. breiddar- * t gráðn. t <&* * Opið 4 í dag DILKAKJÖT í HEILUM SKROKKUM, (NIÐURSAGAÐ). — Nýr hamflettur lundi og svartfugl, og ennfremur salíaður lundi og svartfugl. Léttsaltaö folaldakjöt. Folaldabuff og gúllas. KRÓNAN Léttsaltað dilkakjöt. — Svið. Mávahlíð 25. Sími 10733.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.