Vísir - 13.08.1966, Blaðsíða 14

Vísir - 13.08.1966, Blaðsíða 14
14 VISIR - Laugardagur 13. agúst 1966, GAMLA BÍÚ / Ævintýri á Krit (The Moon- Spinners) Bráðskemmtileg og spennandi Walt Disney-mynd í litum. Hayley Mills Peter McEnery ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. LAUGARÁSBÍÓ32075 Maðurinn frá Istanbúl Ný amerfsk—ítölsk sakamála- mynd f litum og Cinema Scope Myndir er einh\ sú mest spennandi og atburðahraðasta ^em sýnd hefur verið hér á landi og við met aðsókn á Norðurlöndum. Sansku blöðin skrifuðu um myndina að James Bond gæti farið ' eim og lagt sig Horst Buchholz Sylva Koscina Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Miðasaia frá kl. 4. VEL ÞVEGllNN BlLL GJAFABRÉ F FRÁ SUNDLAUGARSJÓOI SKÁLATÚNSHEIMILISINS PETTA BRÉF ER KVITTUN, EN PÓ MIKLU FREMUR VIDURKENNING FYRIR STUDN- ING VID GOTT MÁIEFNI. KíYKÍAVlK. P. 1» f.h. Sundlauganjódt Skálalúnthalmll/tlnl KR--------------- Þéttir aSít Heildsölubirgðir: Hannes Þorsteinsson, heildverzlun. Hallvpl^arstig 10 Sími 24455 TÚNABÍÚ sími 31182 ÍSLENZKUR TEXT) mniiiiiii (The World of Henry Orient Víðfræg og snilldar vel gerö og leikin ný, amerisk gaman mynd í litum og Panavision. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verð. KQPAVOGSBÍÓ 41985 NÝJA BÍÓ 11S544 Ast og fýsn (Of Love and Desire) Athyglisverö amerísk litmynd MERLE OBERON STEVE COCHRAN CURT JURGENS Bönnuð bömum Sýnd kl. 5, 7 og 9. snöftmnfð Fórnardýrin (Synanon) Spennandi ný amerísk kvik- mynd um baráttu eiturlyfja- sjúklinga við bölvun nautn- arinnar. Edmond O’Brian Chuck Connors, Stella Stevens Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Risinn Heimsfræg amerísk stórmynd í litum meö fsl. texta. Aðalhlutverk: James Dean Elisabet Taylor Rock Hudson. Endursýnd kl. 5 og 9. HAFNARFJARÐARBIO _ Húsvörðurinn og fegurðardisirnar Ný skemmtileg dönsk gaman- mynd í litum. Helle Virkner Dirc Passer Sýnd kl. 7 og 9. HAFNARBIO SKIÐA - PARrv Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd f litum og Pana- vision. Sýnd kl. 5, 7 og 9. © Sdelmann KOPARFITTINGS KOPARRGR m m « (XnD |MB flfs IHMt IM 1 ■ liiiSfi 1VERGIMEIRA ORVAL (3IC?,[5d3J Laugavegi 178, sími 58000. Víðfræg og sniildarvel gerö, ný. frönsku sakamálamynd í James Bond-stíl. Myndin hlaut gullverölaun í Cannes sem skemmtilegasta og mest spenn andi mynd sýnd á kvikmynda- hátföinni Myndin er f litum Kerwin Mathews Pier Angeli Robert Hossein Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum FERÐASKRIFSTOFA il SPÁNARFERÐ 20 DAGAR Verð kr.2 3 3 2 5 Spánn er nú orðið vinsælasta ferða- mannaland álfunnar, enda ekki að furða, því töfrar landsins eru hrífandi og margvíslegir. Hér gefst. kostur á mjög skemmtilegri bílferð um suður og vestur Spán, sem endar með vikudvöl á lúxus- hóteli í Torremolinos. Fararstjóri í þessari ferð er Þórður Örn Sigurðsson, mennta- skólakennari. FERÐAÁÆTLUN 11ASKÓLABÍÓ Hetjurnar frá Þelamórk ! (The Heroes of Telemark) I Heimsfræg brezk litmynd tek- ! in i Panavision er fjallar um hetjudáöir norskra frelsisvina í síðara stríði, er þungavatns- ' • birgöir Þjóðverja voru eyöi- lagðar og ef til viil varö þess valdandi aö nazistar unnu ekki str'ðíð Aðalhlutverk: KIRK DOUGLAS RICFARD HARRIS ^jr i A IAC^"c!"ON Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9 fslenzkur texti. Aukamynd: Frá heimsmeistara kepnninni í knattsoyrnu. IT/FZ/2 Brottför: 1. september 1. dagur Flogið árdegis yfir Glasgow til London. 2. dagur Flogið til Madrid. Eftir komu þangaö er dagurinn frjáls til eigin ráöstöfunar. Kvöldverður og gisting á hótelinu. 3. dagur Allar máltföir á hótelinu. Hálfs dags ferð ^ um Madrid, þar sem heimsóttir verða frægustu og merkustu staðir borgar- innar. 4. dagur Morgunninn frjáls. Siðdegis-farin skoð- unarferð um borgina og farið á nautaat. Að-þvf loknu snæddur kvöldverður á glæsilegu veitingahúsi í hjarta borgar- innar. 5. dagur Árdegis farið í heils dags ferð til Toledo. einnar elztu og merkilegustu borgar í Evrópu. Borgin stendur á sjö hæöum. eins og Róm, og var til forna höfuðborg Spánar. 6. dagur Haldið brott frá Madrid eftir morgunverð og ekið suður á bóginn. Hádegisverður í Valdepenas. Komið síðdegis til Cor- doba og gist þar. 7. dagur Dvalið í Cordoba. Farið í skoðunarferð um borgina, og að henni Ipkinnr er dag- urinn frjáls. 8. dagur Ekið frá Cordoba til Sevilla, sem margir telja fegurstu og sérkennilegustu borg Spánar. Afgangur af degi frjáls. 9. dagur Tvær hálfs dags kynnisferðir um Sevilla. 10. dagur Lagt af stað árdegis frá Sevilla. Viðkoma höfð í sherry-borginni Jerez de la Fron- tera. Síðan haldið áfram til Puerto de Santa Maria og gist þar. 11. dagur Farið frá Puerto de Santa Maria og ekið til Algericas, þar sem hádegisverður er snæddur. Síðan stigið á skipsfjöl og siglt-til Gíbraltar. Kynnisferð um „Klett- inn". Síðan si'glt aftur til Algericas og ekið þaðan til Torremolinos. 12. 17. dagur Dvalizt í Torremolinos á hinu glæsilcga hóteli Tres.Carabelas. 18. dagur Ekið til Malaga og flogið þ'aðan til London. 19. dagur Frjáls dagur í London. 20. dagur Síðdegis flogið frá London til Reykja- víkur. Ath. Ferðina má framlengja í London í upphafi eða við lok ferðarinnar. Takmarkaður þátttakendafjöldi. — Pantanir verða því að hafa borizt tyrir 17. ágúst. Ferdaskrifstoffa Z0EGA HAFNARSTRÆTI 5 . SÍMI 21720

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.