Vísir - 13.08.1966, Blaðsíða 12

Vísir - 13.08.1966, Blaðsíða 12
VKJIR - i^ðUgmxragm 12 JÍkgl kaup-sala ~ NÝKOMIÐ FUGLAR OG FISKAR krómuð fuglabúr, mikið af plastplöntum. Opið frá kl. 5—10 Hraunteig 5. Sími 34358. Póstsendum. GANGSTÉTTAHELLUR Nýjar tegundir (Bella hoj og venus hellur), kantsteinar og hleðslu- steinar, að Bjargi viö Sundlaugaveg (bakhús). Sími 24634 eftir kl. 19. TIL SÖLU steypuhrærivél ný uppgerð, 150 lítra með spili. Öldugö.tu 26 Hafn- arfirði. Sími 50286. GULLFISKABÚÐIN auglýsir Fuglafræið vinsæla komið aftur. Fræbjöllur, hjörtur, fræstengur og grænmeti. Glæsilegt úrval af fuglabúrum, margar tegundir og stærðir. Gullfiskabúðin Barónsstíg 12, heimasími 19037. BÍLA OG BÚVÉLASALAN VIÐ MIKLATORG sfmi 23136 auglýsir: Til sýnis og sölu í dag Mercedes Benz ’58 fólksbfll, Rússajeppi ’58, Willys jeppi ’65 skipti koma til greina á Opel eða Vauxhall árg. ’65 eða ’66. Chevrolet ’59 fólksbfll. Ford ’58 fólksbíll, skipti koma til greiná. TIL SÖLU Strigapokar. Nokkuð gallaðir strigapokar . til sölu á kr. 2.50 stk. Kaffibrennsla O. Johnson & Kaaber. Sími 24000._______________ Töskugerðin Laufásvegi 61 sefur lítið gallaðar innkaupatöskur og poka með miklum afslætti. Stretchbuxur. Til sölu Helanca stretch-buxur í öllum stærðum. — Tækifærisverð. Sími 14616._______ Sílsar — ódýrir sílsar í margar bilategundir. Sími 15201 eftir kl. 7. Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu. Sími 37276. Bamavagn til sölu. Verð kr. 1800 Sími 40960. Veiðimenn. Ánamaðkurinn fæst í Njörvasundi 17 simi 35995. Veiðimenn. Nýtíndir ánamaðkar til sölu. Sími 12504, 40656. Stór sendiferðabíll til sölu, stöðv arpláss getur fylgt ef óskað er. Simi 33049. 2 kvikmyndatökuvélar 8 mm og 2 myndatökuvélar til sölu af sér- stökum ástæðum. Þekkt merki. — Sími 36726. Volkswagen '53 til sölu, gírkassi, drif og vél ’62, á nýjum dekkjum, ný skoðaður. Uppl. í síma 35080 eftir kl. 7 s.d. Til söiu barnagrind, 2 bamakörf ur á hjólum, bamabaðkar og tveir kerrupokar. Sími 36084. ■ Til sölu Ijóst hjónarúm með nátt borðum, hollenzk kápa og drengja föt. Sími 41556. Til sölu Telefunken Hymnus Hi Fi útvarpsfónn, með segulbandi, svefnbekkur, ryksuga, ferðavið- tæki transistor, 2 léttir stoppaðir stólar, stóll (leðurklæddur), borð- stofustólar. Sími 23889 eftir kl. 15. laugardag og sunnudag. Rexoil brennari til sölu. Ennfrem- ur kolaketill, sem selst ódýrt. — Uppl. í síma 36194 eftir kl. 19. Tll sölu Moskvitch ”57 fjögurra gíra. Skoðaður ’66. Uppl. í síma 22586 eftir kl. 7. LAX- OG SILUNGSSEIÐI Ráðgert er að selja lax- og silungsseiði frá Laxeldisstöð ríkisins í Kollafirði nú á næst- unni og ef til vill laxahrogn í haust. Þeir, sem áhuga hafa á kaupum á slíkum hrognum og seiðum, sendi inn pantanir sínar fyrir 20. ágúst til Veiðimálastofnunarinnar Tjarn argötu 10, Reykjavík. Laxeldisstöð ríkisins Athugið! Auglýsingar á þessa síðu . verða að hafa borizt blaðinu fyrir kl. 18 daginn fyrir út- komudag. Auglýsingar í mánudagsblað Visis verða að hafa borizt fyrir kl. 12 á hádegi á laug- ardögum. ATVINNA ÓSKAS Bókhald. Tek að mér bókhald fyrir lítil fyrirtæki. Uppl. i sima 14826. mnaæss raaiÉiwwMMHgB—i—i iiihiiiiiihiim — -— HÚSNÆÐi HUSNÆÐI ÓSKAST Ung barnlaus hjón óska eftir að fá leigða 3—4 herb. íbúð fyrir 1. okt. ’66. Fyrirframgreiðsla. Sími 16354 eftir kl. 18 í kvöld og allan laugardaginn. HÚSNÆÐI ÓSKAST 2 ung pör óska eftir 2-3 herbergja íbúð í Reykjavík eða nágrenni. Reglusemi heitið. Barnagæzla eða húshjálp kæmi til greina. Uppl. í síma 40709. HÚSNÆÐI ÓSKAST Dönsk reglusöm hjón óska eftir aö taka á leigu 2 herb- íbúð helzt í austurbænum Helzt strax eða fyrir 1. sept. Uppl. í síma 12862 eða 14804, TIL LEIGU 2 samliggjandi stofur meö húsgögnum. Bað, sími, eldhúsaðgangur ef vill. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Gjaman útlendingur. Uppl. í síma 16798. 18 ára stúlka óskar eftir at- vinnu frá 1. sept. Er vön almennri skrifstofuvinnu og afgréiðslu. Til boð sendist augl. d. Vísis fyrir 19. þ.m. merkt: „Atvinna — 974“. Kona vön saumaskap óskar eft- ir heimavinnu. Tilboð leggist inn á afgreiöslu Vísis merkt 112. 15 ára drengur óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 24649. Kona óskar eftir vinnu frá kl. 9-12 fyrir hádegi. Vön afgreiöslu. Sími 21976. FULLORÐNA KONU vantar 1 herbergi og eldunarpláss, sem fyrst. Uppl. í síma 10749. 3 HERB. OG ELDHÚS óskast til leigu frá hausti til vors fyrir 3 skólanema utan af landi. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Reglusemi — 1140“. KYRRLÁTT UMHVERFI Einhleypur maður óskar eftir herbergi með sér snyrtingu. Tilboð sendist blaðinu innan 3ja daga merkt „Ágúst 1966“. HÚSNÆÐI ÓSKAST Ung bai'nlaus hjón óská eftir að fá leigöa 3—4 herb. ibúð fyrir 1. okt. ’66. Fyrirframgreiðsla. Sími 16354 eftir kl. 18 í kvöld og allan laugardaginn og sunnudaginn. Vélahreingemingar og húsgagna hreingerningar. Vanir menn og vandvirkir. Ódýr og örugg þjón- usta. Þvegillinn, sími 36281. WTrTTTrffTnt5" Ungur maöur óskast til aöstoðar í pipulögnum. Sfmi 17041. FÆÐI Sel fæði og lausar máltíðir. Sími 18789. Fæði. Nokkrir menn geta fengið fæði. Sími 20746. ÓSKAST KEYPT Stokkabelti óskast keypt. Uppl. í síma 36654 eftir kl. 7 í dag. ökukennsla — hæfnisvottorð. Kenni á Volkswagen. Simar 19896, 21772, 35481 og 35737. Ökukennsla, ökukennsla. Kennt á Volkswagen. Uppl. f síma 38484. ökukennsla, hæfnisvottorð. Ný kennslubifreið. Uppl. í síma 11389. Bjöm Bjömsson. Bréfaskóli SÍS og ASÍ starfar allt árið. Biðjið um kynningarbækl ing og veljið yöur viðfangsefni úr 30 námsgreinum. Bréfaskólinn, sími 17080. Auglýsið í Vísi ÓSKAST Á LEiGU Óska eftir 4 herb. íbúð. Er á göt unni. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 10591. Engin böm Ungui Ameríkani meö konu og 1 barn óskar eftir 2—^ herb íbúð. Sfjní 15459. «■: i ' ■ Óska eftir 3-4 herb. íbúð frá 1. sept. eöa 1. okt. i 12 múnuði má vera í Kópavogi eða Hafnarfirði. Tilboð sendist augld. Vísis fyrir 21. þ. m. merkt „Tæknifræðingur." Laganemi óskar eftir góðu her- bergi frá 1. okt., helzt sem næst Háskólanum. Tilboð merkt „Laga nemi — 1001“ sendist Vísi fyrir 16. þ.m. Herbergi óskast fyrir þýzkan lækni. Uppl. í síma 38257. Ibúð óskast. Vil taka á leigu 2-3 herb. íbúð fyrir 1. okt. Fyrirfram greiðsla ef óskað er. Uppl. í sím um 12452 og 10106. íbúð óskast, 3—4 herb og eld- hús óskast strax eða 1. sept. Árs fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 22607. Ung hjón, barnlaus óska eftir ibúð. Uppl. i síma 24249. _____ Eldri kona óskar að taka á leigu 1 herbergi og eldhús eöa eldunar pláss. Uppl. í síma 32562.______ Herbergi óskast helzt nálægt Sjómannaskólanum. Uppl. i sima 92-2393 Keflavík eftir kl. 19. Ung reglusöm hjón með 1 bam óska eftir 2—3 herb. íbúð í Reykja vík eða nágrenni. Uppl. í síma 40580. Ung barnlaus hjón óska eftir 1 herbergi i Hafnarfirði strax. Sími 50697. 3 stúlkur utan af landi óska eftir 2 herb., aðgangur að eldhúsi æski- legur, þarf að vera í vesturbænum, sem næst Húsmæðraskólanum. — Uppl. i síma 31263, Ungan reglusaman mann vantar herbergi helzt sem næst miðbæn um. Uppl. í síma 23629 frá kl. 3—8. Bamlaust kærustupar óskar eft- ir íbúð til leigu. Uppl. í síma 16490 kl. 16-20 á daginn. 2-3 herb. íbúö óskast til leigu. Góð umgengni og algjör reglusemi Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl í síma 33838 frá kl. 15-21. Bflskúr óskast á leigu strax í ca. 1*4-2 mánuði, helzt nálægt Teigunum. Uppl. í síma 38675 eða 33039 á mánudag. TIL LEIGU Tll leigu i Hafnarfirði fyrir ein- hleyping 1—2 herb. og eldhús eöa eldhúsaðgangur. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist augld. Vísis merkt „Hlýtt“ fyrir 20, þ. m. 2 lítil risherbergi í austurbænum til leigu. Uppl. í síma 23398 og 12329. Herbergi með eldhúsaðgangi til leigu gegn barnagæzlu, aðeins fyr ir fullorðna konu. Simi 32582 næstu daga. Svört 2 hanka taska með renni- lás, sem í voru peysur, sokkar o. fl. var tekin í misgripum við Tjamarbæ við heimkomu úr Þórsmörk mánudaginn 2. ágúst sl. Vinsamlegast látið vita í síma 10288. 'pyt® sk vwKmwn /ts> •?SK1Ð/tSt7 V WXP! ERÐAMIÐSTÖÐIW

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.