Alþýðublaðið - 30.03.1966, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.03.1966, Blaðsíða 2
eimsfréttir siáastliána nótt MOSKVU: — Aðalritari sovézka kommúnistaflokksins, Leo- 4iid Bresjnev, lagði til í gær, að RúsSar og Kínverjar gerða nýja iiiraun til að leysa hugkerfiágreininglnn. í setningarræðu á 23. íiokksþinginu í Moskvu skoraði Bresjnev á leiðtoga Kínverja að ■lcoma saman til fundar með leiðtogum sovézka kommúnistaflokks- —ins, annað hvort í Moskvu eða Peking LONDON: Harold Wilson forsætisráðherra játaði I gær að. **tiann óttaðist að sigurlíkur Verkamannaflokksins í kosningunum íi morgun væru í hættu vegna skoðanakannana um yfirburðasig- -tu flokksins. Jafnframt ítrekaði leiðtogi íhaldsflokksins, Edward ■ ' tíealh, að skoðanakannanir þær sem birtar hafa verið, kæmu ekki tieim og saman við skoðanakannanir flokksins sjálfs og íhaldsfiokk- ■tu'ihn væri að snúa straumnum við. ’ PARÍS: — Frakkar skýra nú bandamönnum sínum frá þeirri fikvtírðun sinni að draga sig út úr hernaðarsamvinnunni innan -•-K.WO fyi-ir 1. júlí, samkvæmt áreiðanlegum heimildum í París í ..„^íærkvöld. Orðsendingar voru í gær afhentar stjórnum Bandaríkj- ennu, Bretlands, Ítalíu og Vestur-Þýzkalands og hin aðildarríkin -> ~4á svipaðar orðsendingar í dag. SALISBURY: — Hið árlega tóbaksuppboð hófst í Salisbury -dí;í,ser, en engir nema kaupendur og tóbaksfyrirtæki Smithstjórn- arinnar vita hve mikið magn var selt og fyrir hvaða verð. Tóbaks- uppboðið er venjulega einn helzti viðburður ársins í Rhodesíu, endá nemur tóbak þriðjungi alls útflutnings. Ef fáir kaupendur liafa ,-rfengizt að þessu sinni kann það að tákna upphaf endaloka Smih- «tjórnarinnar, segja kunnugir. Sagt er, að Smithstjórnin megi véi*h ánægð ef luin getur selt helming uppskcrunnar. QUITO. Eeuador: — Herforingjastjó.rnin í Ecuador sagði af Bér’ i gær eftir þriggja ára valdaferil. Talið er, að herforingjarnir • -»t>rír, sem í stjórninni sátu, hafi flúið úr landi til Brasllíu. Áður '“♦afBi stjórnin tilkynnt, að liún mundi fá völdin í hendur bráða- "Hljirgðaforseta kosnum af stjórnmálaflokkum, þar á meðal komm- -finistum. Herafii landsins lýsti yfir stuðningi við ákvörðunina í innanlandsfriðar og til að aftra blóðsúthellingum. I SAIGON: — Kaþólskir menn í Suður-Vietnam, sem telja -tvær og hálfa inilljón, lýstu í gær yfir stuðningi við kröfu búdda- - trtiarmanna um myndun borgaralegrar stjórnar. Ky forsættisráð- '^tiérra sagði, að hann neyddist ef til vill að gera róttækar ráðstaf- a.dr gegn óeirðarseggjum í Hué, en áður mundi hann reyna að sann- —«<æra þjóðina um að stjórn hans væri því hlynnt að borgaraleg Btjárn yrði mynduð að afloknum kosningum, sem ef til vill gætu . -farið fram snemma á næsta ári. HELSHINKI: — Hinn ihaldssamari Einingarflokkur hefur ^*4tafnáð tillögu Paasios, leiðtoga jafnaðarmanna, um myndun ein- -Hífiaái'stjórnar allra flokka Ljóst er því, að slíka stjórn er ekki unnt áð rityndá. Miðfiokkurinn, kommúnistar, Finnski þjóðarflokkurinn óg vinstri sósialistar hafa lýst yfir andstöðu sinni við myndun elíkrar stjórnar. \ STÓRVEIB SKABLAUS - segir Hjálmar Vilhjálmsson fiskifræöingur Reykjavík GO Veturinn 1964 veiddust 8600 tonn af loðnu hér við land, en í fyrra var veiðin komin upp í 50 þús. tönn. Þessar upplýsingar koma fram í grein ,sem Hjálmar Vil- hjálmsson fiskifræðingur skrifar í timaritið Ægl, sem er nýkomið út. í greininni segir ennfremur, að það hafi ekki verið fyrr en með til- komu vetrarsíldveiðanna við suður og suðvesturlandið, ásamt bættri aðstöðu í síldarverksmiðjunum, að farið var að sinna loðnuveiðunum að einhverju ráði. Hafi síldarsjó- menn haft loðnuveiðarnar sem einskonar aukastarf á vetrum, þeg- ai' hlé hefur orðið á síldveiðunum. ,Loðnunnar verður fyrst vart við jíornafjörð, en stundum enn aust- ar og sumar loðnugöngur koma fyrst að landinu við Langanes. Reykjavík — GO. í febrúarmánuði þessa árs fóru íslenzkir togarar 23 söluferð ir til Bretlands og Þýzkalands, 13 til Þýzkalands og 10 til Bret lands. Alls seldu þeir 2835 tonn fyrir 27,256,566 krónur. Meðalverð í Þýzkalandi var 10,35 kr. en í Bretlandi 8,88 krónur Hæsta með alvterð í Brctlandi fékk Ingólf ur Arnarson í Grimsby, 13,84 krón ur, en hæsta meðalverð í Þýzka landi fékk Þorkell máni í Brem erhaven 12,85 krónur. Torfurnar berast síðan suður og vestur með landinu undan straumi. Rekur svo venjulega hver gangan aðra fram eftir vorinu og fylgir loðnunni jafnan mikill þorskur einkum þó seinni göngunum. í júní lok er hún svo horfin að mestu, segir Hjálmar í grein sinni. Þá upplýsti hann að erfitt sé að gera sér grein fyrir stærð ís- lenzka loðnustofnsins, en við víð tækar athuganir, sem gerðar hafa verið á fisklirfum við landið hafi komið í ljós að loðnulirfur eru þar í miklum meirihluta Eru þær í flestum tilfellum allmiklu fleiri’ en lirfur allra annarra fiska saman lagt. íslenzki stofninn hefur því á síðustu árum verið geysistór að höfðatölu. Loks segir Hjálmar í grein sinni, að full ástæða sé til að fagna aukn um loðnitveiðum landsmanna. Hingað til hafi þetta hráefni verið lít.ið sem ekkert nýtt. Regin munur sé á smásíldardrápi í stórum stíl og stórveiði á þessum smávaxna fiski, því að smásíldin eigi eftir að gegna hlutverki sínu til við- halds stofninum, en loðnan sé full- vaxta fiskur, sem þegar hafi gert sitt gagn í því tiliti. 65 björguðust á gúsnbát u un Reykjavik — Go. Á síðastliðnu ári urðu 18 skip tapar hér við land. I þeim fór ust sjö menn, en athyglisvert er að 65 menn alls björguðust í gúmbátum. Nokkrum var bjarg að um borð í önnur skip og í einu tilviki var skipið ekki yfirgcfið og náðist út skömmu síðar. Tonnatala þessara 18 skipa var samtals 1373 tonn. Minnsta skip ið var trillan Valborg, 7—8 tonn að stærð, en hún týndist út a£ Vestfjörðum með tveimur mönn um. Stærsta skipið var svo vélskip ið Hildur, sem strandaði í Eyja firði, en náðist út aftur án þess að það væri yfirgefið. Hildur er 366 tonn að stærö. i>WWWWtWftWV%M%MMWWWWWMWMWW»WWWM» WMMMMMMMMMMMMMMMt1 ,Ég missti aldrei meðvitund' Spjallðð við Vilberg Ágústsson Reykjavík, OÓ. — Ég missti aldrei meðvit- und og var allan tímann viss um- að mér yrði bjargað, sagði Vilberg Ágústsson, sem grófst undir grjótfargi í geymi í fyrra- dag. ■Strax eftir að Vilberg var riáð upp var hann fluttur á Landsspítalann til rannsóknar. Reyndist hann ekki alvarlega meiddur. Hann hafði hlotið skrámur á andliti og var nokk uð marinn á fótum. Hins veg- ar var hann orðinn kaldur en þó ekki kalinn. Vilberg var á spitalanum um nóttina en fékk að fara heim um hádegisbil í gær. Eins og sagt var frá í Alþýðublaðinu í gær er Vilberg aðeins 17 ára gamall. Sýndi hann mikla ró semi og þrek allan þann tíma sem hann var niðurgrafinn und ir grjótinu og unnið var að björgun hans. — Ég stóð á vegg við grjót- hauginn þegar skriðan varð, en þegar hrundi undan járnkarl inum missti ég jafnvægið og hrapaði niður. Ég reyndi að krafla mig upp, en það tókst ekki enda hrundi grjótið yfir mig. — Ég gerði mér strax ljóst hvernig komið var en var viss um að mér yrði bjargað. Það eina sem ég. var liræddur við var, að hleypt yrði niður úr geymnum, Það hefði.ég áreiðan- lega ekki lifað af. Ég stóð upp réttur við vegg geymisins og gat livorki hreyft legg né lið. Fyrir framan andlitið var svo- lítið holrúm og ég sá ljósglætu. Ég sá þegar gengið var fyrir ljósið og hrópaði til að láta vita hvar ég var. Ég hrópaði líka að ekki mætti lileypa niður úr geyminum. Þótt Vilberg liafi lieyrt tll björgunarmanna heyrðu þeir ekki til hans og fékkst ekki vissa fyrir að hann væri á lífi, fyrr en grafið hafði verið niður að honum. -— Mér leið verst af kuldan- um. Ég varð fljótlega gegn- blautur því grjótmulningurinn Framh. á 34 dðu ffMMMMMMWMWMMMMMMtMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMWMMW 2 30. marz 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.