Alþýðublaðið - 30.03.1966, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 30.03.1966, Blaðsíða 14
Brynhildur verður leikin af þýzku leikkonunni Karin Dor Kvikmyndað við Dyrhóla- ey og J Þingvöllum Reykjavík — OÖ Þegar er ákveðið að taka hluta kvikmyndarinnar um Völsunga- sögu á Þingvöllum og við Dyrhóla ey og verið er að athuga fleiri etaði á landinu sem til greina koma við kvikmyndunina. Það er stærsta kvikmyndafélag Þýzka- lands CCC sem ætlar að gera kvik mynd eftir þessari fornu hetju- sögu. Myndin verður sannkölluð stór mynd tekin í einemascope og lit um og verður tekin og sýnd í tveim hlutum. Nálega þriðjungur fyrri hlutans Verður tekin hérlendis og eru staddir hér leikstjóri og framleið andi myndarinnar þessa dagana. Hafa þeir ferðazt nokkuð um landið í leit að heppilegum stöð um til myndatökunnar og eiga enn eftir að fara víða. í þessarj ferð ákveða þeir hvaða staðir verða fyrir valinu. Leikstjórinn dr. Reinl og fram leiðandinn Korytowski, sem er um boðsmaður félagsins CCC í Vestur Berlín ræddu við blaðamenn í gær og kváðust mjög ánægðir með að hafa ákveðið að taka þennan hluta myndarinnar hér á landi en ekki á írlandi eins og áður stóð til Landið gæfi ótæmandi möguleika til fjölbreytni í myndatöku og félli landslagið vel að ævintýralegri Gin og klaufaveiki ógnar kvikf járræktinni í Evrópu Reykjavík, GO. í frétta tilkynningum frá FAO, segir að gin og klaufaveiki ógni nú allri kvikfjárrækt og skyldum atvinnugreinum í evrópsku hag- kerfi. Evrópa hefur orðið mjög fyr ir barðinu á þessari velki á árinu 1965, en þá gengu þrír faraldrar af óskyldum vírusum yfir aðskild svæði. Ennfremur segir í frétta- tilkynningunni, að ekki sé hægt að loka augunum fyrir þeirri hættu sem sé að skapast vegna afbrigðis af vírus A, sem vart hefur orðið við í vesturhéruðum Sovétríkjanna. Tekizt hefur að halda nokkrum frásögn Völsungasögu. Tveir íslendingar munu aðstoða við kvikmyndatökuna þeir Gísli Alfreðsson, sem verður aðstoðar leikstjóri og Þorgeir Þorgeirsson aðstoðarkvikmyndari. Þeir hlutar myndarinnar sem ekki verða teknir á íslandi verða teknir í Þýzkalandi og Júgóslávíu Kvikmyndunin hérl. mun standa yfir í um þrjár vikur og hefst hún síðari hluta ágústmánaðar. Alls munu koma hingað 35 marins í sambandi við kvikmvndunina,. Eru bar meðtaldir leikarar og tæknimenn alls konar. Fiöidi þekktra leikara kemur til með að leika í myndinni. Sigurð Fáfnisbana leikur hinn heims- bekkti sleggjukastari TJwe Bever. Gunnbildi leikur Maria Marlow og Brvnhildi, Karin Dor. Meðal ann arra leikara má nefna Bandaríkia manmnn Jack Palance, sem leik ur Atia Húnakóng. Mikið verður í þessa mynd lagt og ekkert sparað til að gera hana sem glæsilegasta. Áættað er að hún knsti um 80 miTliónir ísl. kr. og verður þar með dvrasta mynd gera ( t>vzkalandi. Fvrri hluti kvikmvndarinnar um Völsungasögu verður frum- svndnr á jólum í Miinchen. t mammánuði næsta ár verður síð an hvriað að framleiða sfðari hlut ann. Hægriakftur Framhald a* a *'«>> endur frumvarpsins, sem höfðu verið í miklum meirihluta í nefnd inni, er fjallaði um það, héldu uppi vörnum. Talið var tvísýnt um framgang málsins, enda «unu margir þing oooooooooooooooooœooooo -^<><><><>o<><xxx><><>oo<><xx><xxx>e 7.00 12.00 13.00 14.40 15.00 16.00 17.20 17.40 18.00 útvarpið Miðvikudagur 30. marz Morgunúfcvarp. Hádegisútvarp. Við vinnuna: Tónleikar. Við, sem heima sitjum Rósa Gestsdóttir les Minningar Hortensu Hollandsdrofctningar (7). "> Miðdegisúfcvarp Síðdegisútvarp. Framburðarkennsla í esperanto og sænsku. Þingfréttir. Úfcvarpssaga barnanna: „Tamar og Tóta“ eftir Berit Brænne Sigurður Gunnarsson les eigin þýðingu (4). 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Fréttir. 20.00 Hið íslenzka bókmenntafélag 150 ára Dr. Einar Ólafur Sveinsson prófessor flyt- ur erindi. 20.35 Raddir lækna Ófeigur J. Ófeigsson talar um vatnskæl- ingu við bruna. 21.00 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir kynnir. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Lestur Passíusálma (43) 22.20 Efst á igaugi Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhanns son tala um erlend málefni. 22.50 íslenzk nútímalist 23.35 Dagskrárlok. menn hafa verið á báðum áttum, talið röksemdir með frumvarpinu við aðstæður dagsins í dag ekki sterkar, en hafa þó viljað fara eftir ráðum allra sérfróðrá manna um að framtíðin geri þetta nauð synlegt. Þessi úrslit í neðri deild gefa til kynna, að líkur á endanlegri afgreiðslu frumvarpsins á þessu þingi hafi vaxið verulega — nema skoðanir manna í efri deild séu allt aðrar en í neðri deild. Monson kveður Reuben M. Monson blaðafulltrúi bandarísku upplýsingaþjónustunn ar, sem starfað hefur hér á landi í síðastliðin fjögur ár er nú á för um vestur til Bandaríkjanna. Þar mun Monson ganga á skóla* í tæpt ár á vegum utanríkisráðu neytisins, en að því búnu verður hann seridur til Suður Víetnam til starfa þar á vegum upplýsinga þjónustunnar. Reuben Monson og kona hans sem er norsk; hafa eignast hér fjölda vina og kunningja þau fjög ur ár, er þau hafa dvalizt hér. Þau hjónin eiga tvö börn, pilt og stúlku, sem eru tvíburar. Monson hjónunum fylgja héðan góðar kveðjur frá íslenzkum vinum og kunningjum, er þau nú um mán aðamótin halda af landi brott. löndum gin og klaufaveikifríum, með bólusetningu og öðrum ráð- stöfunum. Vegna fjárhagslegs stuðnings viðkomandi stjórnar- valda, tókst FAO að stöðva út- breislu gin og klaufaveikifaraldra, sem upp komu í Búlgaríu, Grikk- landi og Tyrklandi árið 1962, en þeir hefðu getað valdið óskaplegu tjóni að öðrum kosti. Kostnaður- inn við aðgerðirnar var 3.5 mill- jónir dala, sem skiptust á fjögur ár og er það hverfandi í saman- burði við það ægilega tjón, sem veikin hefði getað valdið, hefði hún fengið að leika lausum hala. í sambandi við síðustu fréttir af veikinni má geta þess, að hún hefur nú náð útbreiðslu í Dan- mörku, Svíþjóð og Suður Þýzka- landi þar sem hún var áður ó- þekkt. Missti aMrei... FramhalU t siðu. var snjóblandaður. Við hægra lærið var hvass steinn sem kvaldi mig mikið. Þótt ég væri blýfastur og aðþrengdur gekk mér sæmilega að anda. — Ég gerði mér litla grein fyrir hvað tímanum leið. Ég varð fljótlega dofinn af kuld- anum og hafði ekki hugmynd um að læknir gaf mér sprautu í handarbakið, enda var ég þá allur í kafi nema önnur höndin. — Ég heyrði f björgunar- mönnunum allan tímann og fylgdist með hvað þeim gekk. Þegar búið var að grafa það mikið að ég gat farið að hreyfa mig fór mér strax að liða bet- ur, og bezt leið mér náttúrlega þegar ég var kominn aftur upp á grafarbarminn. Foreldrar Vilberes voru látn- ir vita hvernig komið var um sexleytið. Þá var húið að grafa svo langt að höfuð hans stóð upp úr og auðvelt var ’að tala við hann. Kváðust bau hafa ver ið mjög kvíðafnll allt bangað til þau vissu að snnur beirra var laus undan grjótinu, sem von er til. og þeim mun fegnari þegar hringt var frá T.andspítalanum og hnim sagt að hann væri ó- meiddur að kalla. Vilberg hefur unnið tæpt ár hjá Grjótnáminu og kveðst 'hann fara þangað )fftur til vinnu á föstudag n.k. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO OOC -<xx »<"yev <VXXXXVXX>000 wm—BMiu.................ie.!iraB— ! Þökkum ðllum (þeir er sýndu okkur sámúð við andlát og jarð- arför föður, tengdaföður og afa Árna Magnússonar, Landakoti, Sandgerði. Aðstandendur. £4 30. marz 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.