Alþýðublaðið - 30.03.1966, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.03.1966, Blaðsíða 3
 Áfundi me'ð bla'ða mönnum Fulltrúar svissneska félagsins á fundi með blaðamönnum í gær. Talið frá vinstri: John Rhinelander, dr. Willi Ham- medi, Hilmar Foss, Emanuel Meyer, dr. Miiller og loks Brynjólfur Ingólfsson. (Mynd: J. V.). Reykjavík, EG. — í stjórri íslenzku álbræðslunnar h.f. í Straumsvik verða fimm stjórnarmenn af sjc -íslenzkir, sagöi Emanuel Meyer forstjóri Swiss Aluminium Ltd. á fundi meö hlaðarhönnum i gær. Lét hann ennfrem- ur svo ummælt, aö kappkostaö yröi aö þjálfa íslendinga til allra starfa i sambanái við bræðsluna og ætti þaö jafnt við um störf manna og undirmanna. Á fundinum var forstjórinn spurður um hugs- anlegan innflutmng vinnuafls í sambandi viö byggingu verksmiðjunn- ar, og sagöi hann aö ef til slíks þyrfti aö koma, mundi vinnuafl inn frá Noregi. Hægriakstur vann sigur á Alþingi Emanuel Meyer aðalforstjóri Swiss Aluminium Ltd. rakti stutt lega sögu fyrirtækisins á fundi með blaðamönnum í gær. Swiss Aluminium var stofnað árið 1889 og var fyrsta fyrirtækið í Evrópu sem fékkst við álframleiðslu með elektróanalýsu. Sama ár var ann að stórt álfyrirtæki stofnað í Bandaríkjunum, Alcoa, og eru þessi tvö þvi elztu álfyrirtæki heims. Frá stofnun hefur' Swiss AJ uminium síðan vaxið og eflzt, og á nú hagsmuna að gæta í öllum álfum. Félagið er opið, sem kall að er, þ.e.a.s. hlutabréf í því eru til sölu í kauphöllum í Sviss. Hlutaféð er 140 milljónir sviss neskra franka, hlutabréf eru 140 þúsund og eigendur þeirra um tólf þúsund Enginn einn aðili eða hagsmunahónur á meirihluta eða stóran hlut bréfa heldur skiptast þau í margar hendur. Meyer sagði. að fvrirtækið hefði engin tengsl við erlend fyrirtæki að því er snertir stiórn eða eign araðild. en bað er eitt af tíu stærstu álfvrirtækium í heimi, sem samanlast framleiða 90% af öllu áli, sem framleitt er í heiminum. Æðsta vaid í málum fyrirtækis ins er fná 10 manna stjórn, en enginn beírra á st'nran hlut í fyrir j Meyer að því færi fjærri; að auð | mannastétt eða efnaðar fjölskyld ur í Sviss stjórnuðu þessu fyrir tæki, Eru til dæmis bæði hann ag aðalframkvæmdastjórinn, Miiller af almúgafóiki komnir, en hefðu unnið sig upp. Meyer er kennara sonur frá Sviss en Miiller sonur bæ.iarstarfsmanns í smábæ í Sviss. Forstjórinn skýrði blaðamönn- um frá því, að Swiss Aluminium ættj námur og verksmiðjur á ö" um stigum framleiðslunnar. Auk álframleiðslu fæst fyrirtækið einn ig við nlastiðnað, en ál og plast eru v'ða í harðri samkeppnj og sumsstaðar hefur plastið orðið ál inu sigursælla. Aðeinc. 10% af verksmiðium fvr irtækisins eru í Sviss, sagði Mav ere. Fálaeið á bauxit námur í Suður-Frakklandi, ítalíu Grikk- landi og Sierra Leona. og f Norð ur hluta Ástralíu. Úr bauxite er síðan framleitt áloxíð eða álduft. sem er hvftt að lit og á félagíð briár verksmiðiur á bví fram- ieiðslnstioi bá á félpgið 9 álhrm«cl ur. eins og bá sem á að reisa hér. en Stranmvíkurverksmiðian vor« íir sú t.fimda. t>ar er álduftinu breytt. í ál. sem enn aðrar verk Framhald á 15. síðu. Hægri handar akstur vann mik inn sigur í neðri deild Alþingis í gær. Var frumvarpið um að breyta til hægri samþykkt við aðra umræðu að viðhöfðu nafnakalli, og reyndist fjöldi þeirra, sem á móti voru málinu minni en nokk ur bjóst við. Óskað var nafnakalls um fyrstu grein frumvarpsins en við aðra umræðu er það borið upp grein fyrir grein. Hefði greinin verið felld, var frumvarpið þar með fall ið. Alls greiddu 26 þingmenn at kvæði með frumvarpinu, 9 á móti en 5 sátu hjá. V Miklar umræður höfðu orðið við þessa umræðu, eftir að frumvarp^ ið kom frá nefnd. Höfðu nokkrir^ þingmenn talað harðlega gegn frumvarpinu og meðal annars, voru lögð fram mótmæli frá 153, ökumönnum á Akranesi. En fylgj Framliald á 14. síffn. tækinu. Mes daglpga stiórn fer framkvæmdnotínrn skimið fiórum mönnum. Framkvæmdastiórarnir eiga ekkí finírí hintabréf í fvrir tækinu ph naiiðsvniegt er svissn eskum löæim somkvæmt. Þá sagði Góður afla- dagúr í gær Ólafsvík — OÁ — OÓ. Bezti afladagur vertíðarinnar til þessa var í gær. Feiigu 16 bátar alls 338 tonn. Sæmilegar gæftir hafa verið undanfarna daga og afli fíarið vaxandi. Hæstu bátar í gær voru Halldór Jónsson með 48,3 tonn Jón á Stapa 41 tonn. Sveinbjörn Jakobsson 34,3 tonn. Steinunn 33 tonn, Ólafur Bekkur 28 tonn Stapafell 24 tonn, Jón Jónsson 25 tonn , Valafell 24 tonn og Frost. 19 tonn. Hæsti bátur á Vertíð'inini er núna Halldór Jónsson með 584 tonn, Stapafell er með 544 tonn og Valafell 504 tonn. NÝR ÓSIGUR HANNIRALS ÞEGAR Alþýffubandalagið var stofnað fyrir áratug, var ætlunin aff gera það að flokki sem gæti sameinað lýðræðis- sinnaffa vinstrimenn og skiliff þá frá kommúnistum. í þeirri trú gekk Hannibal Valdimars- son til samstarfs við Sósíalista flokkinn, og var ætlunin aff tjaldabaki vinstri stjórnarinn- ar, aff Lúffvík Jósefsson klyfi Sósíaliistaflokkinn, tæki mest allt fylgiff meff sér, en skildi eftir hina hörffu kommúnista. Þessi áform hafa ár eftir ár veriff svikin. Hannibal hefur á netjast kommúnistum og ekk ert getaff gert til aff fram- kvæma hina upprunalegu hug- mynd sína. Nú loks eftir áratug hefur þolinmæffi hans virzt vera á þrotum, og hann hefur sagt hvaff eftir annaff, aff hann gengi ekki tii kosninga einu sinni enn án þess aff fá botn í þetta mál. Stofnun alþýffubandalagsfé- lags í Reykjavik var gerff aff prófs*ein í þessu máli. Hanni bal og fylgismenn hans vilja ekki aff hinir ósveig.ianlegu kommúnistar gangi í félagiff. Þeim er nauffsynlegt, aff Brynj ólfur, Einar og Co. standi ut an viff, svo aff þeir geti sagt, aff hiff nýja félag sé lýffræffislegt og eitthvaff annaff en Sósíalista flokkurinn hefur veriff. Komm únistar hafa hins vegar ákveff iff aff ganga í hiff nýja félag og tryggja sér völd þar. Hannibal hefur nú beffiff ó- sigur enn einu sinni. Ilann hef ur orffiff aff sætta sig viff, aff kommúnistar verffi allir sem . einn í hinu nv.ia félagi hans. Hann flytur hvatningarorff í út varpi — en kommúnistar smala. Margir stnðningsmenn Hanni bals og Þióffvarnarflokksins s.iá hvaff er aff gerast. og mæta ekki í Lido. Eins og málurn er nú komiff, hefffi Hannibal eins get aff gengiff í Sósíalistafélag Reykjavíkur, þaff hefffi ekki munaff öffru en nafninu. Nú hefur Sósíalistaflokkur- inn rekiff Hannibal löffrung ofan á þaff, sem fyrir var. Sömu daga og hiff nýja alþýffubanda lagsfélag er stofnaff, sendir flokkurinn tvo fullt.rúa á flokks þing Kommúnistaflokks Sovét ríkjanna í Moskvu. Þannig er stafffest fyrir augum bióffarinu ar, aff stofnun liinc nv.ia félags er affeins nv*t reini. sem bind ur Hannibal viff kommúuipta. Sagffi ekki Lenin einhvepiu sinni, aff samfvlking æ+ti( aff styffja jafnaffarmenn eins og snaran stvffur hengdan mapn? . > ALÞyÐUBLAÐIÐ — 30. marz 1966, *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.