Alþýðublaðið - 30.03.1966, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 30.03.1966, Blaðsíða 6
GLUGGINN 1 AMERÍSKI ÞJÓÐLAGASÖNGVARINN BOB DYLAN ER VINSÆLLI í ENGLANDI EN SJÁLFIR BÍTLARNIR í B03 ÐYL.AN, hinn þekkti ame- ski hjóðlagasöngvari og skáld, er um þessar mundir efstur á vin- s^eldaiistanum í Englandi, og Verða sjálfir Bítlarnir að bíta í það : úra epli, að plötur Dylans ^íljas; betur í heimalandi þeirra, an þi irra eigin plötur. • Hvers vegna? ( — 7egna þess, að hann er upp- rei.sn; rmaður. Hann er virkur og vbkur menn til umhugsunar, seg- ir umboðsmaður hans. • — Vegna þess, að hann hefur boðskrp að flytja. Hann sýnir okkur fram á þá ébyrgð, sem við tíerur . segja áhangendur hans. Á söngferðalagi sínu til Eng- lands í fyrra fyllti Bob Dylan, einn síns liðs, Royal Albert Hall tvö kvöid í röð, en þar eru sæti fyrir 8000 manns. Bob Dylan býr í Greenwich Yillage í New York, og hefur síð astliðin fjögur ár lítið dvalið ann- ars staðar. Þar fær hann sínar hugmyndir, bæði að lögum sínum og kvæðum. Hann leikur lögin inn á plötur, og gefur út kvæðin. En þótt plötufjöldinn sé mikill og uppjagið gífurlegt, þá hefur hann til þessa aðeins sent eitt kvæðasafn á markaðinn, sem ber nafnið „Tarantula.” Lífshættir Bob Dylans eru ó- brotnir og einfaldir. Hann vill lifa eins og skáld — til að undirstrika það, tók hann upp nafn hins kunna enska skálds Dylan Thom- as — og halda áfram að syngja eins og hingað til: Ég hef engan hug á því að eignast milljón dala, hefur hann sagt, en ætti ég pen- inga, mundi ég kaupa tvö mótor- hjól, loftræstitæki og fjóra til fimm sófa. En Bob Dylan hefur nú auðg- azt, og það svo um munar. Hann fær árlega um það bil 10,3 millj. króna fyrir að semja og syngja þjóðlög. Unglingarni’i- verða sífellt i ’þærri. og sterkari, verða æ fyrr kyn'þroska ctg eru þann'g frjó- samiriæ lengri tíma ævinnar. Að jafnaiS' eru unglingar samtím- ans rriilli 15 og 20 sentímetrum íiærri' en unglingar fyrir 100 iárum.( Kynslóðin sem nú er fullþroska er 7—10 sentímetr- um hærri. F.vrir 100 árum urðu stúlkur í Evrópu kynþroska 16—17 ára. Nú verða þær kynþroska 13— 14 ára. Af því leiðir að þær eru lengur frjósamar, og er vert að -efa því gaum þegar rætt eru um „mannfjölgunar-sprenging- una“, segir í síðasta hefti „UNESCO Courier", mánaðarriti Menningar- og vísindastofnunar S. Þ. Fólksfjölgunarvandamálið er viðfangsefni þessa lieftis. For- stjóri Matvæla- og landbúnaðar- stofnunarinnar (FAO) skrifar þar grein og bendir á, að aukist mat mælaframleiðslan ekki, heldui haldi e'nungis í við mannfjólg unina, muni tvöfalt fleiri jarð arbúa búa við hungur og vannær ihgu um næstu aldamót en nú. ’ 0 30. marz 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Styrkveitingar til allra landa í öllum greinum Þ’EIR sem hug hafa á að stunda nám erlendis eiga nú kost á að nema svo að segja hvað sem vera skal í lívaða landi =em er. Á árinu 1966 standa um 170.000 eriendir námsstyrk'r til boða ""r'smönnum í 120 löndum. 77 al bíóðastofanir og 1690 aðrir styrk veitendur kosta námið, að því er Menningar- og vísindastofnun ^ameinuðu þjóðanna (UNESCO) tilkynnir. Niálgga al.lir þessir námsstyrk ir standa einnig til boða á árun "m 1967 og 1968. Þeir veita kost i námi í næstum hvaða báskóla- f"ai sem er í nálega öllum lönd um heims. t fyrsta sinn geta menn á bessu ári farið til staða eins " - Rlruneá á Eorneó, Tchad, Kongó (Brazzaville), Swazilands Hvíta-Rússlands í Sovétríkj- unum til sérhæfðs náms. t Bandaríkjunum eru erlendir stúdentar fiölmennastir. Næst v“mwr Frakkland. sfðan Vestur- T>"7kaland, Sovétríkrn og Bret- 'and. Að því er snertir námsgrein ar eru húmanísk fræði efst á h1aði, síðan tækni, læknLsfræði, féiagsvísindi og náttúrufræði í heirri’ röð sem þær voru nefnd ar. HVAÐ Á AÐ VELJA? Hvernig fá menn upplýsingar um alla þessa mörgu kost;? UNESCO hefur nýverið sent á markaðinn handbók sína „Study Ahroad“ í sextánda sinn. Þar er að finna nákvæmar upplvsingar wm eðii og tilgang námsstyrkj- anna, skilyrði sem sett eru fyrir 'beim og árafjöldann sem þeir taka til. Veniulega er þe=s kraf izt, að umsóknir berist frá sex til tólf mánuðum áður en náms árið hefst. „Study Abroad“ er nátengd annarri bók UNF’aOOs, , Hand- 'book of Inte’maHonal F',''hang- es“, sem fjallar um albjóðlcg námsmannask:">'i' o“ kem’ir brátt út í annarri útgáfu. Þar geta beir sem hafa áh"ga á nessum efnum fengið upplýsingar um rúmar 5300 stofnanir sem vinna að alþjóðlegum samskiptum, m.a. sumarleyfisferðum, íbúðaskiptum o.s.frv. *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.