Alþýðublaðið - 30.03.1966, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 30.03.1966, Blaðsíða 10
Barnaverndarfrumvarpiö lagt fram aö nýju MannsEíf Framhald af 7. síðu. ar valdi því hins vegar, að hún krefjist mikillar og góðrar þjálf- unar flugmanna, og því megi kannski um kenna þjálfunarskorti þeirra hin mörgu slys, sem hent hafi þær. Gera verður því ráð fyr- ir, að frarnvegis verði áhafnir þær sem stjórna þotum þessum þraut- þjálfaðar, svo að skuggi sá, sem féll á þessa flugvélartegund verði úr sögunni. Bikarinn Framhald úr opnu. fyrir afrek sitt. Hundruð lögreglu- manna höfðu leitað bikarsins, sem er tryggður fyrir 3,6 millj. ísl. kr. Bikarinn verður geymdur í pen- ingaskáp unz hann verður lagður fram í réttarhöldum 4. apríl gegn 47 ára gömlum hafnarverkamanni, Edward Betchley, sem er ákærður fyrir þjófnaðinn á verðlaunagripn- , um. Fulltrúar brezka knattspyrnu- sambandsins létu í ljós ánægju sína i gær með það að bikarinn væri fundinn. Blöð í Brasilíu hylltu Pickles sem „hetju heims- meistarabikarsins” og ritari al- þjóða knattspyrnusambandsins, Helmut Kaeser^ sagði í Ziirich að hann væri ánægður vegna enska sambandsins því að það hefði ver- ið dýrt spaug ef bikarinn hefði aldreí fundizt eftir að honum var stolið. Vinnuvélar til leigu. Leigjum út pússninga-steypu- hrærivélar og hjólbörur. Rafknúnir grjót- og múrhamrar með borum og fleygum. Steinborvélar — Vibratorar. Vatnsdælur o.m.fl. LEIGAN S.F. Sími 23480. Reykjavík — EG„ Stjórnarfrumvarp til laga um vernd barna og unglinga var lagt fram á Alþingi í gær, en frum varp um sama efni var til um ræffu á þinginu £ fyrra og olli þá aUmiklum deilum. Sl. vor eftir að þingi lauk fól Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráð herra alþingismönnunum Auði Auðuns, Benedikt Gröndal, Ein ari Olgeirssyni, Ólafi Björnssyni < og Sigurvin Einarssyni að freista þess að samræma þær skoðanir, sem uppi voru á Alþingi um þetta mál. Var Benedikt Gröndal kosinn formaður nefndarinnar og 7. des ember sl. skilaði nefndin skýrslu til menntamálaráðherra og hef- ur nú frumvarpið verið lagt fram á ný með þeim breytingum sem nefndin mælti með. Mikill ágrein ingur var á þingi í fyrra um ákvæð in í sambandi við vinnu barna. Reyndi nefndin að fá upplýsing ar um mikilvægi barnavinnunnar t.d. í frystihúsunum, en álitsgei'ð ir, sem ýmsir aðilar lofuðu nefnd inni bárust aldrei. Meirihluti nefndarinnar ákvað að gera ekki tillögur um 41 grein frumvarps.ins. um barnavernd, bar eð mennt.amálaráðherra hafði skýrt formanni svo frá að for- setj ASÍ befði fvrir snmbandsins hönd farið fram á. að lagasetn ing um vinnn barna og ungmenna yrði í vinnuverndarfrumvarpi, er undirbúið hefur verið .í samræmi við júnísamkomula!? 1ÓR4. Hefur i ríkisstjórnin ákveðifS. að því er segir í grninarep^ð rrumvarpsins að verða við bpxssari ósk og muhdi fé’ae«móiaráðbPrra fela vinnutimanefnd að tnka við þessu verkefni. Hafnarfjörður Okkur vantar verkamenn í Fiskiðjuverið. Hafið samband við verkstjórann í síma 50107 og á kvöldin í síma 50678. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar. B if r e5* ^s" ^ u r sprautum o<r réttum Fljót afarreiðsla BÍfreí^uVPvTrcfno.SÍð Vf'tnrác Ti f Síffumúia ISR «ím! 35740. 10 30' marz 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Agfa f;lmur í öllum stærffum fyrir svart, hvítt og lit. Agfa Isopan Iss Góff filma fyrir svart/hvítar myndir teknar í slæmu veðri eða við léleg ljósaskilyrffi Agfacolor CN 17 Gmversal filma fyrir lit- og svart/hvítar myndir Agfacolor CT 18 Skuggamyndafilman sem fariff hefur sigurför um allan heim Filmur í ferffalagiff. FRAMLEITT AF agfa- ovavf.RT CikMESL. reykur ánægjuna eykur CAMEL .... eru mesi seldu sigareíturnar i hesminum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.