Alþýðublaðið - 30.03.1966, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 30.03.1966, Blaðsíða 5
I-Cenyatta í hópi nokkurra blaðamanna KASTLJOS URSSKÝ YFIR KENYA * BILLINN Eent crn Icecar KASTLJÓSIÐ liefur að undan förnu færzt frá Ghana og V-Afr íku til 'Kenya og Austur-Afríku. Hingað til hefur Kenya verið eitt rólegasta land Afríku undir forystu Jomo Kenyatta forseta, sem hvítir menn óttuðust fyrir nokkrum árum þegar hann var leiðtogi Mau Mau-samtaka hryðju verkamanna en líta nú upp til og telja einhvern hyggnasta og raun sæjasta leiðtoga Afriku. En að und anförnu hafa gerzt atburðir, er sýna að ólga er undir yfirborð- inu og að upp úr getur soðið þá og þegar. Nýlega tilkynnti landvarnarx-áð- herra Kenya, Njoroge Mungai, að liann hefði komið upp um sam- særi gegn Kenyatta forseta, stjórn inni og stjórn einingarflokksins, KANU. Hann sagði, að yfirvöldin hefðu stjórn á ástandinu og allar byltingartilraunir væru dæmdar til að mistakast þar eð herinn stæði sem einn xnaður að baki for setanum. Nokkrum dögum síðar var sovézkum, kínverskum, tékk- neskum og austur-þýzzkum blaða mönnum og diplómötum vísað xir landi, gefið að sök að hafa haft nána samvinnu með Oneko upp- lýsingamálaráðherra um tveggja ára skeið. Þeir voru sakaðir um að hafa tekið þátt í leynimakki með nokkrum afvegleiddum hóp- um þjóðfélagsins cg flokksklík- mm. Skömmu áður en l.yadvarna- ráðherrann liélt ræðu sína gei-ð- ust óvæntir aíhurðir á þingi KANU (Kenya African National Union). ★ ODINGA VIKIÐ Þegar Kenvatta ,.hinn stóri, gamli maður” Kenya, hafði verið kjörinn leiðtogi flokksins var Tom Mboya, einn hófsamasti stjórnmálamnður Afriku, endur- kjörinn aðalritari en því starfi hefur hann gegnt síðan 1963. Hann fékk mikinn meirihluta at- kvæða þótt andstæðinjgal.' hans hefðu í frammi hávær mótmæli. Þessu næst breytti Mboya lögum flokksins þannig að starf varafor- seta var afnumið. í þess stað var komið á fót átta nýjum embætt- um, er skyldu skipuð formönnum flokksdeildanna í hinum átta fylkj um landsins. Þetta hafði í för með sér, að Oginga Odinga, sem gegnt hefur embætti Varaforseta flokksins til þessa, missti þetta starf sitt og þar með áhrif sín í flokknum En hann gegnir áfram embætti vai'aforseta í ríkisstjórninni, þótt vafasamt sé að hann gegni því til langframa. Þegar lagabreyting arnar höfðu verið samþykktai' gekk Odinga af fundi ásamt stuðn incsmönnum sínum og fór hörðum orðum um Mboya, sem hann kvað hafa haft svik í frammi. Odinga lét svo um mælt, að til þingsins hefði verið boðað með ólögleg- um hæt.ti. Meðan þingið sat var flugumið um dreift á götum Nairobi, og þar var fullvrt, að þeir einu, sem haenazt hefði á sjálfstæði Kenya. væru Evrónumenn og Asíumenn. ,.Þeir eiga beztu húsin, beztu bil- ana og fá beztu launin,” stóð á fiueumiðuhum. ..Öllum unnhafleg um kröfum Afríkumanna hefur ve>-ið vievmt. Hér er enga atvinnu að fá o<f iandið er ennbá í hönd- um Evrónumanna. Heimsvalda- sinnar og handbendi þeirra reyna að sparka Odinga úr flokknum og stjórninni.” ★ TRÓ.IUHESTUR. Uppgjörið í KANU-flokknum leiðir ugglaust til þess, að flokk urinn klofnar, og Odinga hefur raunar nú þegar boðað stofnun nýs stjórnmálaflokks, er koma muni á „vísindalegum sósíalisma”, en því nafni er „Peking-kommún isminn" oft kallaður. Afleiðingin | er sú, að friði þeim er ríkt hef [ ur í stjórnmálum í Kenya til þessa, er lokið og stormasamir tímar eru í vændum. Oginga Odinga er 56 ára að aldri og almennt kallaður „Tvö- falt O”. Hann hefur lengi verið talinn „Trójuhestur kommúnista í stjórnmálum Kenya. Hann er af Luo-ættflokknum, sem telur eina milljón manns og er búsettur 1 Vestur-Kenya. Ilann hefur marg- oft vei-ið sakaður um að hafa beg ið störfé lijá kommúnistum. Sam- kvæmt opinberum upplýsingum, sem birtar voru fyrir tveimur ár- um hefur hann þegið 40.000 pund hiá Kínverium (til að koma á fót eigin pi'entsmiðju), 100.000 pund hiá Rú-sum og 20.000 pund hiá Tékkurn. ..Ég þigg aðstoð hvaðan svo sem hún kemur,” sagði Odinga einhver.iu sinni. „Takmark mitt er að koma á raunverulegu, afr- ísku hlutleysi.” Þegar alda hermanna uppreisna aekk yfir Austur-Afríku fyrir tveimur árum hikaði KenvaMa forset.i við að biagia brez.ka her- aðstoð, bar eð hann þóttist viss úm að Odinea stæði á bak við nnnreisnina í Kenya. Odinaa hafði RflrnTritynii vi?S "Ponl st.iórnrnálaleiðtoaa Kamþa-ætt- firvVksins e" monn af heim ætt- finlrk; eru nUíhrifamiklir í hern- nm oa löarpoliinoí. En ráðaaerðir Hnirra fnr„ ijf nrn búfur. oa ctnr- felld hreinsnn vnr gei'ð í bernum ng stiórninní Ríðan skinaði K»mr- a+tn trvaon rt’i?<ninasmenn s'na nP .T>ttfioklr! v-í1Irnarina. sem bnnn tUhevrir ci"if”r í öll helztu em- bnotti í stinminni, ★ VOPNASMVGL. En deilnr OrHnva Og öfaafniira vinstrisinna rem fylgja honum að SKARPAR FILMUR GEFA BEZTAR MYNDIR NOTIÐ nn FILMOR AGFA.CEVAERT málum, annars vegar og Tom Mb- oya og hófsamra fylgismanna hans hins vegar, héldu áfram og fær- ast í aukana og nú er svo komið að ekki er lengur hægt að halda þessum deilum ieyndum. Á und- anförnum mánuðum hefur Keny- atta reynt að halda sig utan við þras stjórnmálanna, en hann mætti á flokksþinginu á dögunum, og hvatti til einingar og sam- heldni. Á flokksþinginu var Odinga bor inn þeim sökum, að hafa stuðlað að innbrenginsíartiiraunum Rússa og Kínverja í Au.stur-Afríku. Um þetta sagðj Tom Mboya: „Menn skulu ekki reyna að telja Kenya- mönnum trú um, að allt tillit komi frá Vesturlöndum einungis vegna þess. að fyrrverandi nýlendu heri'ar okkar og heimsvaldasinnar komu þaðan á sínum tíma. Al- varlegri hæt.tur geta steðiað að okkur annars staðar frá. Komrn- únistum hefur verið tekið með kostum og kvnium bví að beir veita landi okkar efnahagsaðstoð. En staðreyndin er sú, að viðreisn sú, sem átt hefup sér stað í landi okkar, hefði að mestu leyti verf ið óframkvæmanleg ef vesti-æn ríkl— - eins og Bretland, V-Þýzkaland og, Bandaríkin hefðu ekki aðstoðað okkur í anda vinsamlegs skiln^ ings...” [T Nýlega var brezkum blaðamanhi‘-- vísað úr landi í Kenya vegna þess að hann ljóstraði upp um gífur-j legt vopnasmygl til Kenya frá • kommúnAitalöttidum. En. í þing- í-æðum um þetta mál sagði Mung- ai landvarnaráðherra (um leið og hann hoi'fði hvasst á Odinga), atf sannað væi'i að ungir Kenyamenri hefðu án vitundar stjórnarinnai| fengið tilsögn í að stjórna herþot- um í Sovctríkjunum og þjálfurf í skæruhernaði í Kína. ; r,t Uppgjörið við Odinga og stufjn ingsmenn hans, sýnir að Kenyattá og Mboya hafa ennþá töglin hagldirnar í stjórnmálum. En vax■ andj hætta er á innbyrðis sundr- ungu vegna þeirrar ákvörðuná»{ Odingas. að stofna nýjanj stjóríi- málaflokk og ekki bætir. það úr >skák að utanaðkomandi1 11^^11^ steðja nú að Kcnya. : ó Pramhald á 15. síjðu ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 30. marz 1966 g

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.