Alþýðublaðið - 30.03.1966, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 30.03.1966, Blaðsíða 13
Fyrir kéng og föéurland. (For King and Country) Ensk verðlauna kvikmynd, ein áhrifmesta kvikmynd sem sýnd hefur verið. Dirk Bogarde Tom Courtenay Leikstjóri: Joseph Losey, sá sami er gerði „þjóninn" sem sýnd var í Kópavogsbiói fyrir nokkru. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. SMYGL AKAE Y JA N Ameríska litmyndin vinsæla Sýnd kl. 5. 3 frásagnir. Mitíhele Morgan - lllll Jean-CÍaudeBrialy i|||| DEM FRAHSKE KSRLIEHEPS-THRtUER SmSUútr Ný spennandi frönsk úrvalsmynd. Sýnd kl. 6,50 og 9. Trúlofunarhringar Fljót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinssou gullsmiður Bankastræti 12- S M URSTÖÐIN Sætúni 4 — Sími 16-2-27 Bíllinn er smurðnr fljðtt og vel. SeUnm «t smurolin ' ; I — Um stund. Ég heyrði drengjarödd kalla á mig svo var skyndilega heill hópur manna umhverfis mig, — Og var peningakassinn horfinn. — Já. — Og þér fóruð ekki inn á herbengi yðar fyrr en seint um kvöldið? — Nei. — Yoru dyrnar að herberg- inu læstar þegar þér komuð að? — Ekki dyrnar að herberg inu heldur útidyrnar. Það eru þarna fjögur heribergi og þeim er aldrei læst aðeins útidyr- unum. Við höfum allar lykil að þeim. — Svo hver sem væri gæti fengið lánaðan lykil og komizt inn? — Sennilega. — Fannst yður að einhver hefði verið í herberginu þeg ar þér komuð inn í það? — Nei ekki fyrr en ég opn aði töskuna mína. Fyrst hélt ég að ég hefði rótað svona í henni. Ég hafði svo mikið að gera þegar ég var að skipta um föt um morguninn og ég hafði ekki tíma til að taka upp úr henni. En svo fann ég peningakassann. — Og þér hafið ekki hug- mynd um hver hefur gert þetta — eða hversvegna? — AUs ekki. — Hvem þekktuð þér hér á hótelinu þegar þér komuð? -r- Stephen Fiemington. Hann útvegaðr mér vinnu hérna. — Skáðakennarinn? —- Já. 28. Cowley lögregluforingi teygði sig yfir afgreiðslu'borðið og tók sígarettupakka. Svo lagði hann peningana fjyrir pakkann á borð ið. Meðan hann opnaði pakk ann og kveikti sér í sígarettu vék augnaráð hans ekki eina mínútu af andliti Patrieiu. — Hver annar? — Ég hitti frú Carlton yngri á tröppunum þegar ég 'kom og sá að þar var komin gömul skólasystir mín. — Einhver annar? — Ég þekki líka Jerry Bol- tona hann er aðstoðarskíða- kennari hérna. Hann var mér samskipa hingað. I>ess vegna þekkti ég bæði hann og Step hen Flemington. Ég þekki hvoruigan þeirra vel. Bara svona eins og maður þekkir fólk sem maður er samskipa yf ir úthafið. — Heldur ekki Flemington? — Ég þekki hann betur. Við spiluðum saman á tónleikum um borð og við lékum alltaf borðtennis saman — og svoleið is. 16 — Hann útvegaði yður vinnu hér og það- gæti bent t.il nán- ari kunningsskapar, sagði lög . regluf oringinn. — Ekki endilega. Hann vissi að ég neyddist til að fá mér atvinnu hérna til að peningarn ir mínir endust. Það var eðlilegt að hann skrifaði mér þegar hér vantaði vinnukraft. Ég hefði ekki haft efni á að vera hér sem gestur. — Hefur hann ekki gefið yð ur ástæðu til að álíta að hann hafi haft eitthvað annað í huga þegar hann bað yður um að koma hingað? — Af ýmsum ástæðum hef- ég ekki fengið eitt tækifæri til að tala við hann síðan ég kom liingað nema hvað við höfum skiptzt á fáeinum orðum í ann arra viðurvist. — Hefur hann gert tilraun til að tala við yður? — Já hann sagðist vilja tala við mig og herbergisfélagi minn Meg Little sagði að hann hefði reynt að ná í mig í gærkveldi þegar ég var ekki heima. Hún leit rannsakandi á Cow ley lög’regiufotri'ngja. — ÍÞessi yfirheyrsla um samband hennar við Stephen gat ekki skipt neinu máli í rannsókn barnsránsins eða þjófnaði peningakassans sem svar við óspurðri spurningu hennar sagði hann: — Mér kom til hugar að það væri útskýr ing sem lægi í augum uppi ef maður sendi eftir stúlku sem hann hefði áhuga fyrir og félli svo fyrir annarri meðan hann biði eftir henni. Þá yrði þetta auðveld leið +i) að losna við hana án þess að ust af fyrir slálfan Pat hló þér við að »n<ri ct/itr að slá ha+ vt Oí? SÝp'ífi ingakassa ,ó láta hana íta út. eins of ófÝ fög hevrt rip'4 heimskulegf aiia mma ævi. — Ekki það? sagði lögreglu foringinn vineiarnlega, já of vin gjarnlega. Patriea skildi sam- stundis að hann hefði aðeins verið að revna hvernig hún brygðist við árás á Stenhen . — Eins og ég hef áður sagt yður, sagði hún stutt í spuna, þekki ég Stenhen Flemington ekki sérleea vel en ég er sann færð um að hann mvndi aldrei dreyma um að ráðast á mig iafn vel bó samhandið milli okkar hefði verið eins og bér haldið. Hann hefðí senniiega aðeins látið sem hann sæi mig ekki. Hún hik aði augnablik og bætti svo við: — Ég held ekki heidur að hann hafi rænt barninu. Ég held ekki að hann sé afbrotamaður. — Hann hefur aldrei verið á kærður fvrir neitt hvorki hér né í Evróou, sagði lögreglufor inginn. — Hafið bér rannskað bað? Svo fljótt. Sagði Patrica undr andi. —• Já. Það var gert í gærkvöldi Bæði hann og allir þeir sem hér eru. — Ég líka? — Já. bér líka. Hann brosti. — Þér hafið ekki heldtir verið á kærð fvrir eitt eða neitt, — og það má kallast heppni fyrir bisk upsdóttur. — Takk fvrir. sagði Patrica þurrlega. Sú tilhugsun að nafn hennar hefði verið símsent út um allan heim í sambandi við barnsrán var óskemmtilegt. —i Þér fenguð sem sagt ekkert þrátt fyrir allar rannsóknirnir? Eitt augnablik leit lögreglufor inginn af Patricu. — Nei ekki ennþá, en. . . . Hann þagnaði þegar nokkrir menn komu inn og settust við borðin. Hann kinkaði kolli til Pat og gekk til dyra, en þar mættl hann Carlton hjónunum, Virgin iu og T-hn Webley sem heilsuðu honurr vingjarnlega. Pat fann til ■ r hún sá hve tekin og HRMINGAR- bJÖFIN í ÁR Gefið menntandi og þrosk- andi fermingargjöf. NYSTROM upphleyptu landakortín og hnettimlr leysa vandann við iandafræðinámið. (Festingar og leiðarvísir með hverju korti. Fæst í næstu bókabúð. Heildsölubirgðir: Árni Ólafsson & Co. Suðurlandsbraut 12. Sími 37960. ALÞÝÐUÖLAÐtÐ - 30. marz 1966 ±3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.