Alþýðublaðið - 16.12.1966, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 16.12.1966, Blaðsíða 5
Dagstund Utvarp 7.00 Mórgunútvarp 12.00 Hádegisútvarp 13,15 Við vinnuna Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum 15,00 Miðdegisútvarp 16,00 Síðdegisútvarp 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Ingi og Edda leysa vandann“ eft ir Þóri S. Guöbergsson. 17,00 Fréttir Miðaftantónleikar 17.40 Lestur úr nýjum barnabók um. 18.00 Tilkynningar - Tónleikar - (18,20 veðurfregnir). 18.55 Dagskrá kvöldsins og veður fregnir. 19.00 Fréttir 19,20 Tilkynningar 19.30 Framsóknarflokkurinn 50 ára 20,00 Kvöldvaka: 21,00 Fréttir og veðurfregnir 21.30 Víðsjá: Þáttur um menn og menntir 21,45 Sónata í F-dúr fyrir fiðlu og píanó (K376) eftir Mozart. 22,00 „Jólatré'ð og hjónavígslan", smásaga eftir Fjodor Dosto jefskij Margrét Jánsdóttir les söguna í þýðingu sinni. 22,25 Kvöldhljómleikar: Tvö tón verk cftir Ludwig van Beet- lioven i 23,10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok Ævintýri barnanna 24 heimsfræg ævintýri og 172 myndir. Ævintýri barn- anna seljast bezt. Alþ.bl. 10. des. Upplagið er á þrotum! Æskan Flugvélar ★ Flugfélag' íslands. Millilanda- flug: Skýfaxi fer til London kl. 8.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 19.25 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannáhafnar kl. 8.00 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), I-Iornafjarðar, ísafjarðar og Egils- staða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Patreks fjarðar, Húsavíkur, Þórshafnar, Sauðárkróks, ísafjarðar og Egils- staða. Skip ★ Skipaútgerð ríkisins. Esja fer frá Reykjavík á morgun vestur um land til Akureyrar. Herjólfur fór frá Vestmannaeyjum í igær til Hornafjarðar og Djúpavogs. Blik- ur er á Austfjarðahöfnum á suð- urleið. Baldur var á Vestfjarða- höfnum í gær á suðurleið. Laxá fer frá Reykjavík í dag til Aust- fjarðahafna. ★ Skipadeild SÍS. Arnarfell fór 13. þ.m. frá Gdynia til íslands. Jökulfell fer i dag frá Keflavík til Camden. Dísarfell kemur til Poole í dag fer þaðan til Rotter- dam. Litlafell losar á Austfjörð- um. Helgafell lestar á Austfjörð- um. Hamrafell fór 12. iþ.m. frá Reykjavík til Hamborgar. Stapa- fell, fer í dag frá Reykjavík tll Norðurlandshafna. Mælifell lestar á Norðurlandshöfnum. Ymislegt Skáldskapur og stjórnmál Þorsteinn Gíslason, ritstjóri Og skáld, var um áratuga skeið einn af jj svipmestu mönnum sinnar samtíðar. Hann var brautryðjandi í íslenzkri | blaðaménnsku og ritstjóri lengitr en nokkur annar fram um hans daga, | en jajhframt mikilsvirtur sem Ijó'ð'skáld og þýðandi margra öndvegisrita. í búkinni er tirval Ijóða eftir Þorstein, b'réf og ritgerðir um margvísleg málefni og síðast en ekki sízt hið gagmnerka ritverk hans ,,Þœttir úr stjórnmálasögu íslands 1896 til 1918". J upphafi bókarinnar bjrtist a’visaga Þorsteins Gíslasonar ej'tir Guðmund G. Hagalin, en hann annast útgájit bókarinhur. Dýraverndunarfélagrið áminnir fólk um að igefa fuglunum meðan bjart er. Fuglafóður fæst í flest- um matvörubúðum. Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar hefur opnað skrifstofu í Alþýðu- húsinu á þriðjudögum frá 5—7 og fimmtudögum frá 8—10 sd. Umsóknir óskast um styrkveit- ingar. ★ Frá Guðspekiféiaginu. Númerin sem upp kornu í happdrætti bas- arhappdrættisins: 5633, 56ál, 5803 og 5911. ★ Kvenfélag Kópavogs heldur sýni kennslu í Félagsheimilinu uppi fimmtudag 15. des. kl. 20. Svein- björn Pétursson matreiðslumeist- ari sýnir fisk- og kjötrétti, eftir- mat og brauðtertur. Allar konur í Kópavogi velkomnar meðan hús- rúm leyfir. — Stjórnin. ★ Kvenfélagið Aldan. Jólafundur- inn verður miðvikudaginn 22. des. kl. 8.30 áð Bárugötu 11. Sýni- kennsla í meðferð grillofna. ★ Vetrarh|jálpin Laufásveg 51 (Farfuglahejmilið) sími 10785. All ar umsóknir verður að endurnýja sem fyrst. Treystum á velvilja borgaranna eins og endranær. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ FÍFA ai iglýsSr ADRENGI: . 1 - • Terelynebuxur — jakkar — vesti — peys-; ur — skyrtur, hvítar og mislitar — bindi — slaufur — sokkar — nærföt —■ náttföt. ATELPUR: Kápur — nylonkjólar — terelynekjólar — plíseruð terelynepils — peysur — blúss- ur — sokkar — náttföt og aílur undir- fatnaður. SENDUM í PÓSTKRÖFU HVERT Á LAND SEM ER. VERZLIÐ YÐUR í HAG. VERZLIÐÍ FÍFU. VERZLUNIN FÍFA Laugavegi 99. (Inngangur frá Snorrabraut). ■ . . • * * - ' / l! ■ ■ ■• ■■ - ■ 1 16. desember 1966 - ALÞÝÐUBLÁÐIÐ $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.