Alþýðublaðið - 16.12.1966, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 16.12.1966, Blaðsíða 11
í sundknattleik Sveit Armanns setti Islandsmet í boðsundi í fyrrakvöld var háður úrslita- leikur Sundknattleiksmóts Reykja víkur í Sund'höllinni. KR og Ár- mann léku. Ármenningar sigruðu með töluverðum yfirburðum eða 8 mörkum geign 3. í liði Ármanns léku nii ýmsir nýliðar, en margir af eldri leikmönnum, sem skipað hafa sundknattleiksflokk félagsins eru nú hættir keppni. Eins og kunnugt er hafa Ármenningar ver- ið ósigrandi í sundknattleik í tvo til þrjá áratugi. Úrslit: 200 m baksund kvenna: Hrafnh. Guðmundsd. ÍR Matth. Guðmundsd., Á Sigrún Siggeirsd., Á Hrafnh. Kristjánsd., Á 100 m fluffSund karla: Guðm. Þ. Harðarson, Æ Gunnar Kristjánsson, SH 100 m bringusund kvenna: Ellen Ingvadóttir, Á Ingibjörg Haraldsd., Æ 1.29:8 Elín B. Guðmundsd., Á 1.33:3 Sólveig Jónsdóttir, Self. 1.43:0 mín. 2.52:7 2.58:6 100 m bringusund karla: Guðmundur Gíslason, ÍR Árni Þ. Kristjánss., SH Erlingur Jóhannss., KR Ólafur Einarsson, Æ mín. 1.15:4 1.16:9 1.17:5 1.20:1 3.00:8 3.01:4 mín. 1.07:6 4x50 m fjórsund kvenna: A-sveit Ármanns, 2.27:3 mín. (islandsmet) Telpnasveit Ægis 3.00:5. 1.15:0 4x100 m skriðsund karla: mín. Sveit SH og ÍR 4.13:4 min. 1.28:8 Sveit Ægis 4.16:6 mín. í sambandi við mótið var háð keppni í nokkrum sundgreinum. Meðal annars setti sveit Ármanns 4x50 m fjórsundi kvenna nýtt ís- landsmet, synti á 2.27:3 mín. í sveitinni eru Sigrún Siggeirsdótt- ir, Elien Ingvadóttir, Matthildur Guðmundsdóttir og Hrafnhildur Kristjánsdóttir. Ágætur árangur náðist í ýmsum fleiri igreinum, Sigrún Siggeirsdóttir, Á. setti telpna- og stúlknamet í 200 m baksundi, synti á 3.00:8 mín. Þá setti Ólafur Einarsson, Ægi, sveinamet í 100 m bringusundi, synti á 1.20H mín. Hrafnhildur Guðmundsdóttir, ÍR, sigraði með yfirburðum í 200 m baksundi 'á 2.52:7 mín. og Guð- mundur Gíslason ÍR, í 100 m. bringusundi á 1.15:4 mín., sem er góður tími. íþróttafréttir í stuttu máli Hinn heimsfrægi danski íþrótta maður Paul Elvström, sem hlotið hefur mörg gullverðlaun í sigling- um var kjiirinn íþróttamaður Norðl landa 1966. Elvström er tæplega 40 ára. — o— í gær var dregið um það hvaða lið leika saman í næstu umferð Evrópubikarkeppninnar. Keppni meistaraliða: Inter, Milan—Real Madrid, Celtic, Skotlandi—sigur- vegarinn í Ieiknum Vojvodnia, Júljióslavíu og Atletico Madrid, Unfield, N. Írlandi-SCKVA, So- fíu, Búlgaríu, Ajax, Amsterdam — Dukla, Prag. Keppni bikarmeistara: Glasgow Rangers—Real Zaragossa, Spáni, Rapid, Vín—Bayern Muiudien, V- Þýzkalandi, Servette, Sviss—Stan- dard Liége, Belgíu. Leikjunum' verður að vera Iokið fyrir 20. marz 1967. —o— Knattspyrnusamband Evrópu hefur samþykkt að skora á al- þjóðasambandið að efna til heims- meistarakeppni þriðja hvert ár í staðinn fyrir fjórða hvert ár eins og nú er. Sundknattleiksdeild Ármanns, sem varð meistari í sundknattleik. ÖRNINN Spítalastíg 8 — Sími 14661. Reiðh j ólaverzlunin Winther brihjól 3 GERÐIR Sérstaklega sterkbyggð ÁVALLT FYRIRLIGGJANÐI. 16. desember 1966 - ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.