Alþýðublaðið - 16.12.1966, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 16.12.1966, Blaðsíða 13
Siml 50181, Fram til orustu % (A Distant Trumpet) Amerísk cinmascope litmynd. Troy Donahue. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Dircii og sjólSðarnir. Ny bráðskemmtileg gamanmynd í litum og CinemaScope, leik- in af dönskum og norskum og sænskum leikurum. TH-ímæla- laust bezta mynd Dirch Passer. Dirch Passer Anita Lindbom Sýnd kl. 7 og 9. Trúiofunarhringar Fljót afgreiösla. Senduni gegn póstkröfo. Guðm. Þorsteinssoa írallsmlður Bankastræti 12. Vinnuvélar TIL LEIGU. Lcigjum út pússninga-steypu- hrærivélar og lijólbörur. Rafknúnir grjót- og múrhamrar með borum og fleygum. Steinborar — Vibratorar. Vatnsdæiur o. m. fl. LEIGAN S.F. Súni 23480. Auglýsið í álfiýðublaðinu Eyfðlfur K. SlgurjónssoR, LArírllliir eisdurskoðandl. Flókairötu 65. — Simi 17908. Brauðhúsið Laugavegi 126. SMURT BRAUB SNITTUR BRAUÐTERTUR SÍMI 24631 Lesið álfiýðublaðið FRAMHALÐSSAGA effcir Dorothy Saville HYLDU TAR ÞÍN —Þær tala stanzlaust og reykja of mikið. Hann yppti öxl- um óþolinmóður — Þú ... myndir aldrei svíkja neinn JJeather. Hún vissi ekki vel við hvað liann átti en hún leit í augu hans og svaraði: — Nei. . . aldr ei. Augu þeirra mættust og hann rétti hendina yfir borðið og strauk kinn hennar. —. Þú ert yndisleg, sagði hann. — Ég ætla að borga reikninginn svo förum við. Ég er ástfangin, hugsaði Heath er meðan hún liorfði á eftir Mil es i áttina til krárinnar. Ég held ég hafi alltaf elskað hann. Það hlaut að vera ást. Hvers vegna hefði henni ella fundizt hún hafa vængi þegar hún var hjá honum? Hún þráði að snerta hann og hún fékk ákafan hjart slátt í hvert skipti sem hann snart hönd hennar. Hann hafði sagt að hún væri ólík öllum öðrum og að hann þráði að vera hjá henni. ia hún að þau voru komin í High Street. — Ég veit ekki hvort ég á að gera það. .— Þá sogjum við á morgun. Hvar býrðu á Rembrandt Road? — Númer tuttugu og átta. Hann nam staðar og sagði:.— Ég ætla ekki að sækja þig þvi ég geri ekkirá'ð fyrir að þú viljir að allir viti hvert þú ert að fara. En ég vona að þú verðir hér á horninu klukkan hálf átta. — Ég verð þar og . . . þakka þér fyrir. . . Hann kyssti hana. — Þakklætið er mín megin, sagði hann. Hann opnaði dyrnar fyrir henni. — Góða nótt, ég sé þig á morgun. Heather gekk ihn í húsið og upp á herbergi sitt. Hún hataði þetta litla leiðigjarna herbergi. Hún henti tösku inni á rúmið og opnaði gluggann. Síðan setti hún rósmarínkvistinn undir nærfötin í kommóðuskúffunni. 10. kafli. Henni fannst næsta morgun, að Miles hefði opnað lienni nýja leið, leið þar sem enginn væri einmana. Jafnvel þó hún yrði að vinna allan daginn og láta, sem ekkert hefði í skorizt átti hún þó alltaf kvöldið eftir. En þegar hún stillti hjólinu sínu upp í reiðhjólageymslu verzl unarinnar heyrði hún óþægilega rödd. — Þú skemmtir þér svei mér vel í gær, sagði Alan Park er, sem stóð þarna hjá mótorhjóli sinu. — Þú varst úti með Miles Tennant. — Já hr. Tennant bauðst til að aka mér frá klúbbnum. — En fallega gert. Þá hlýtur hann að hafa verið lengi á leið- inni því það var mjög framorðið þegar þið komuð til Rembrandts Road. — Ég get ekki séð að það skipti þig einhverju máli. —Þú lýgur allan daginn, urr aði hann „Því miður get ég ekki komið út með þér í kvöld“. Ég veit að það er af því að þér finnst ég ekki vera nægilega góður handa þér en þú ættir að passa þig svolítið betur góða annars gætirðu haft verra af. Heather fór inn í verzlunina. Hún hafði óvenjulega mikinn hjartslátt. Henni fannst Alan Parker eyðileggja allt kvöldið með fyrirlitningu sinni og and- styggð. Hvað hafði Alan eiginlega séð? Kossinn fyrir utan heimili frú Fisher. Eiginlega var henni alveg sama hvað öðru fólki fannst. Ef Miles bauð henni út skipti það engu máli. — Góðan dag Heather, heilsaði hann að venju! — Við þurfum að breyta um útstillingu á morgun og ég er alveg hugmyndasnauður Hefur ’þú einhverja hugmynd? — Hver er útstillingin? spurði hún. —Sundbolir og strandföt helzt fyrir alla fjölskylduna. — Þá getum við haft heila bað strönd. Við höfum útstillingagín ur sem menn og börn og Belinda getur verið móðirin. — Belinda? Miles leit spyrj andi á liana. Bandarikjunum. í Moskvu ertA.tal ið- að Vietnam verði tekið til ít- arlegrar meðferðar í Æðsta ráð- inu. Disney Framhald af bls. 1. és Önd sennilega þekktasta teiknimyndahetja hans. Disney var mjöig hreykinn af því, að dagur innrásarinnar í Normgn- dí í heimsstyrjöldinni hlaut dulnefnið „Mikki Mús“. Hann dró aldrei dul á það, að í kvik- myndagerð sinni reyndi If.ann að ná til fjöldans. Hann tók lítið mark á hátaölegum og menntuðum gagnrýnendum. Hann játaði fúslega að hann væri tilfinningasamur og fram leiddi kvikmyndir til að græða á þeim. Hann játaði einnig, að hann hefði orðið fyrir éföll- um á löngum frægðarferli. : Auk teiknimynda varð hann frægur fyrir kvikmyndir af ýmsu tagi og einnig skeytti hann teiknimyndum inn í vénjulegar kvikmyndir. Af hin um mörgu ævintýramyndum hans er „Mary Poppins“ ef til vill frægust. Disney framleiddi, yfir 600 kvikmyndir um æfina. Þau kvikmyndaverðlaun sem hann hefur ekki hlotið eru fá. Einn- ig var eitt sinn lagt til, að hann yrði sæmdur friðarverðlaunum Nóbels vegna hinna andlegu og " siðferðilegu verðmæta, er verk hans hefðu áð geyma. Ár- ið 1964 var hann sæmdur frels isorðunni svonefndu, æðsta heiðursmerki, sem óbreyttir borgarar eru sæmdir í Banda- ríkjunum á friðartímum. Þegar hann gelck aftur til henn ar nam hann staðar við einn runnann og braut kvist af lion um. — Gjörðu svo vel, sagði hann feimnislega. — Þetta er handa þér. — Rósmarín, sagði hún og tók litlu jurtina um leið og hún lagði kettlinginn varlega á jörð ina. — Þetta er til að þú gleymir mér ekki, sagði hann og svo sagði hann þegar þau gengu að bíln um: — Stundum geta minning arnar veriö lireint víti. Það væri oft betra að geta gleymt. Hann ók af stað. Hvað var það, sem Miles vildi gleyma. Hún minntist skyndilega sam talsins, sem hún hafði heyrt í matsalnum um dökkhærðu stúlk- una, sem Miles hafði komið með á síðustu árshátið. En vitanlega þurfti hann ekki að eiga við það. Miles talaði ekki fyrr en þau sáu ljósin í Wayford. Þá sagði hann: — Við verðum að gera þetta aftur. Það er fáránlegt að þú skulir alltaf sitja heima í stað þess að skemmta þér á kvöldin. Hvað segirðu um að iútta mig á morgun? —Pabbi og mamma. . . sagði liún. —Foreldrar minir voru að fara til Rómar og þau koma ekki aftur fyrr en eftir hálfan mánuð. Við Ted erum einir heima og Ted er upptekinn al' nýju vinkonunni sinni. Við gætum farið út í kvöld eða ég gæti íengið eldabuskuna til að taka til handa okkur mat. Heather þagði. Hún þráði ekk ert heitar en að vera hjá honum en hún vissi einnig að það væri hættulegt. — Jæja? spurði hann og þá sá Heflavík og .. Framhald af '2. síðu. ari telur, að ákvörðun Weymouth aðmíráls um að takmarka Kefia- víkursjónvarpið, þegar það is- lenzka nær sex daga lengd, hafi stuðlað að bættri sambúð milli Varnarliðsins og íslendinga, og 'hafi hún sjaldan verið betri. Viefcnam Frunluad af 8. sið«. Skotið var með fallbyssum og flugskeytum, stundum í aðeins 100 metra fjarlægð, og flugu flug- vélarnar hraðar en hljóðið þegar þær áttu í þessum bardögum. Fjöldi MIG-orrustuflugvéla, tvær þeirra af gerðinni MIG-21, réðust á skotmörk aðeins átta kílómetra frá miðborg Hanoi annan daginn í röð. Þetta eru mestu loftárásir á Hanoi svæðið síðan sprengjum var varpað á olíugeymslustöðvar í úthverfum borgarinnar 29. júní. 750 og 1000 kílóa sprengjum var varpað á járnbrautarstöðina við Yen Vien og aðalbyggingin lask- aðist. Sprengjum af ýmsum stærð um var varpað á bílskúra við Van Dien og 30 byggingar löskuðust. Allar sprengjur og flugskeyti liæfðu skotmörk þau í nánd við borgina, sem flugmönnunum var skipað að ráðast á, sagði banda- rískur talsmaður. ^ SENDIRÁÐ KÍNA FYRIR ÁRÁS Norður-Vietnammenn segja að 100 manns hafi beðið bana í ár- ás ej' gerð hafi verið á íbúðar- hverfi í Hanoi, en bandarískir tals menn segja að hér hljóti að hafa verið um að ræða sprengingar frá ónýtum flugskeytum, sem Norður-Vietnammenn hafi ætlað að skjóta á bandarísku flugvélarn _ar, en fallið á borgina. Einnig kunni sprengjur, sem beitt var í loftbardögunum yfir Hanoi, að hafa faliið yfir borgina. Utanríkisráðuneyti Norður-Vi- etnam hefur neitað að veita nán ari upplýsingar um þá staðhæf- ingu sína, að kínverska sendiráðið hafi orðið fyrir bandarískri loft árás. Ekkert bendir til þess fljótt á litið að sendiráðsbyggingin hafi orðið fyrir skoti. Fréttaritari AFP hefur það eftir Austur-Evrópu- mönnum að 25 kílóa flugskeyti hafi fallið á bakhlið hússins en engan liafi sakað. RÚSSAR MÓTMÆLA. í yfirlýsingu sem sovétstjórnin gaf út í dag er harðlega mótmælt bandarískum loftárásum á skot- mörk innan borgarmarka Hanoi og varað við því að loftárásimar geti leitt til þess að ástandið í alþjóðamálum versni til muna. Minnt er á yfirlýsingu Búkarest- fundar Varsjárbandalagsins í júlí, þar sem aðildarlöndin hétu því að senda sjálfboðaliða til Vietnam, ef þess yrði farið á leit. Fyrr í dag sakaði aðalmálgagn kommúnistaflokksins, „Pravda“, Bandaríkin um þjóðarmorð og ó- mannúðlega tilraun til að útrýma vietnömsku þjóðinni. Fréttaskýr- andi blaðsins hafnaði tilboði Bandaríkjanna um framlengingu á jólavopnahlénu í Vietnam, sem hann kvað yfirvarp eitt, til þess ætlað að slæva almenningsálitið í Bandaríkjunum og heiminum öll- um og draga úr áhrifum hinnar vaxandi mótmælaöldum gegn 16. desember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ |,3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.