Alþýðublaðið - 16.12.1966, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 16.12.1966, Blaðsíða 14
Björn Þorsteinsson: Ný Islandssaga Þjóðveldisöld Hér er farið af stað með nýtt verk, handbók um sögu og náttúru landsins, feist á nýjustu rann- sóknum. Ráðgert er að verkið verði í fjórum bind- um. GLÆSILEG BÓK AÐ INNIHALDI OG ÚTLITI. Verð ib. kr. 400,00 + söluskattur. Gjafabækurnar IJakob V. Hafstein: Laxá í AÖalclal Kristján Eldjarii: Hundrað ár í Þjóðminj asafni HEIMSKRINGLA BÓK NÁTTÚRUNNAR Eftir Zachar ias Topelius- Þýtt hefur og lagað handa íslenzkum börnum séra Friðrik Friðriksson. Bók náttúrunnar kemur hér út í 4. útgáfu. Fyrst var hún gefin út 1910 og aftur 1912 og í þriðja sinn 1921. Bók náttúrunnar hefur hvað eftir annað ver- ' ið valin bezta barnabók, sem samin hefur verið. Auk þess eru þarna kvæði og þulur eftir séra Friðrik, sem hvergi eru prentaðar annars staðar. Einnig eru þýdd kvæði eftir séra Valdemar Briem og kvæði eftir Pál Ólafs- son og Benedikt Gröndal. Bók náttúrunnar er skrifuð af djúpri lotningu fyrir guðdómi sköpun- arverksins og tilverunnar og af næmum skilningi og ást til alls sem lifir á jörðinni. - -I • í . . _ , ; í Bók náttúrunnar er 100 myndir. Kostar með söluskatti kr. 193,50. ' - . ÚTGEFANDI. Séra Friðrik Friðriksson Áflabrögd Framhald af 6. síðu. Hrönn 5R 2 — 11 — Rækjuveiðarnar: 22 bátar stúnduðu rækjuveiðar í ísafjarðardjúpi í nóvember. vertíðarbyrjun þá orðinn 484 lest- ir. Aflahæstu bátarnir eru: Dynj- andi með 12,6 lestir, Örn 11,9 32,3 — Fengu þeir dágóðan afla fyrri hl. lestir, Farsæll 10,1, Gissur hvíti Dan 7 — mánaðarins, en síðari hluta mán- 9,8 og Ver ÍS 120 9,4 lestir. Frá Súðavík: aðarins tók aflinn mjög að treg- Bíldudal stunduðu 5 bátar rækju. Svanur 95,5 - 17 - ast og náðu bátarnir sjáldnast veiðar og varð heildarafli þeirra Tfausti 51,0 - 14 — leyfiiegri dagveiði, sem er 700 í mánuðinum 25 lestir. Aflahæstir 'táák íkg. Heildaraflinn i mánuðinum voru Jörundur Bjarnason með 6,6 Freyja 49,0 - 17 — varð 180 lestir, og er aflinn frá lestir og Freyja með 6,0 lestir. 14 16- desember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐiÐ Stephán G. Stepliansson: Aiiclyökiir I-IV Árni Böðvarsson: íslenzk orðabók Hallerímur Pétursson: Passíusálmar viðhaínarútgáfa með myndum Barböruj Sturlunga - Njá Heimskringla Yfiilýsing Framhald af 6. síðu. Bókaútgáfan Þjóðsaga, endur þessa verks viti liið sanna, svo og allir þeir, er af misgáningi og í góðri trú hafa keypt annað ep þeir ætluðust til. Hafsteinn Guðmundsson. Auglýsið í Álþýðublaðinu Auglýsingasíminn 14906 Maðurinn minn Magnús Andrésson, forstjóri, andaðist að lieimili sínu Miklubraut 2G, 15 desember. Ólöf Möller.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.