Alþýðublaðið - 16.12.1966, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 16.12.1966, Blaðsíða 9
4 lasveinninn litlu negrasteipuna, sýnd hér bráðlega. Maria Karilova sýnir mjög skemmtilegan leik í „Fiddlér on the roof“. Söngieikurinn hefur þegar hlot ið fjölda verðlauna og ekki er ó- líklegt- að ‘hann verði einhvern tíma kvikmyndaður og gefst þá fleirum tækifæri til að sjá hann en þeim, sem eru í New York eða leið eiga þar um. í húsi Sameinuðu þjóðanna snæddum við hádegisvcrð í boði Hannesar Kjartanssonar, sendi- herra. Er við komum fyrst inn í anddyri liússins vakti þa'ð athygli að þar voru fyrir hópar skólabarna Framhald á 10. síðu. Götumynd frá New X ork. GLAÐIR DAGAR Eftir: Ólöfu Jónsdóttur. Einkar hugljúfar smásögur fyrir litlu börnin, með mörgum fallegum myndum. Tilvalin jóla bók ef fólk vill gefa barni sínu gott lestrarefni. ÆGISÚTGÁFAN. Skrifstofumaður Olíufélag óskar eftir að ráða ungan mann til skrifstofustarfa. Tilboð, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir mánu- dagskvöld merkt: ,,Skrifstofa<£. KJÖTBORG AUGLÝSIR! Allt í jólamatinn. ] Allt í jólabaksturinn. Allt til jólahreingerninga. Úrval af nýjum, niðursoðnum og ; r "j þurrkuðum ávöxtum. — Nýtt og niðursoðið grænmeti. 1 j KJÖTBORG HF. Búðargerði 10. Símar 34999 og 34945. 16. desember 1966 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.