Alþýðublaðið - 16.12.1966, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 16.12.1966, Blaðsíða 15
Auglýsing um umferð í Keflavík Á tímabilinu frá 17. til 24. desmeber verða bif- reiðastöður bannaðar í Keflavík vestan megin Hafnargötu frá Aðalg. að Vatnsnesvegi nema á sérstöku merktu bifreiðastæði við hús núm- er 36. TííSS Keflavík, 14. des. 1966. Bæjarfógetinn í Keflavík. KJÖRBÚÐIN NÓATÚN KAUPIÐ GÓÐAN JÓLAMAT KAUPIÐ í NÓATÚNI NÓATÚN — KJÖRBÚÐ. Sími 17260 — 17261. mótmælti úrskurði forseta. Björn Jónsson (K) kvaðst greiða atkv. með framlaginu fyrst forseti hefði ranglega tekið atkvæðisréttinn af Sigurvin, en Sigurvin sagði, að þessi tiliaga væri flutt samkvæmt ósk safnaðarins. Tillagan var felld þannig að 31 þinlgmaður sagði nei, 21 já, 6 voru fjarstadd- ir, 1 greiddi ekki atkvæði. Birgir Finnslson fo^seti sam- ; einaðs þings bar síðan úrskurðinn j um að Sigurvin skyldi ekki greiða I atkvæði og var úrskurður hans samþykktur þannig, að 31 þing- maður sagði já, 27 sögðu nei, i einn var fjarstaddur og einn I Yreiddi ekki atkvæði. Nafnakall Framhaid af S. siffa. greitt atkvæði um aukna risnu handa sjálfum sér. Hrópuðu þá Eysteinn Jónsson og Ólafur Jó- hannesson og fleiri framsóknar- menn: Heyr, heyr. Halldór E. Sig- urðsson kvað mörg fordæmi fyrir að þingmenn hefðu fengið að greiða atkvæði um fjárveitingar í svipuðum tilfellum og þessu. Pét- ur Sigurðsson kvaðst vera fjár- veitingunni mótfallinn og sagði um kirkjuna: Drottinn gaf og drottinn tók! Eysteinn Jónsson "*iórnkerfl ’-ambaM af 1. síðu. Miðað við þá miklu þörf sem "r á auknum framkvæmdum ^evkjavíkurborgar á ýmsum svið m hefðum við að sjálfsögðu tal æskilegt að unnt væri að verja -'úri fé til ýmissa framkvæmda *vo sem skólabyggimga, barna- heimila og leikvalla, íþróttamann- :-kia borgarsjúkrahús, gatnagerð - og íbúðabygginga fvrir ungt "rik. þá sem í heilsuspillandi hús ->ði búa og aldraða, svo sem vkuð sé nefnt. Slíkt verður þó að okkar dómi ekki gert eins og á stendur nema með aukinni skattheimtu frá al- •nenningi, þar sem ekki eru lýk- v til að unnt reynist að afla trekara lánsfjár en áætlunin ger ir ráð fyrir, tekjustofn eins og að stöðugjöld, verður ekki nýtt til gulls vegna verðstöðvunarinnar og mcð því ennfremur að telja verð ur að tekjuliðir frumvarpsins séu nú áætlaðir nær því sem líklegt er að þeir gefi, en oftast áður. Vafalaust má spara ýmis út- gjöld sem frumvarpið gerir ráð fyrir og draga nokkuð úr öðrum. Við treystum okkur þó ekki til að gera tillögur um umtalsverðan niðurskurð reksturgjalda borgar- sjóðs án undangenginnar vtarlegr ar endurskoðunar á öllu stjórnar kerfi og rekstrartilhögunar borg arinnar. Af ástæðum þeim, sem hér hafa verið raktar höfum við ekki flutt að þessu sinni breytingaf- tillögur við frumvarp að fjárha^s áætlun Reykjavíkurborgar fyrjr árið 1967 og munum haga aj- kv. okkar við afgr. fjárhagsáætj- uninnar og einstakra breytingartfl lagna í samræmi við þá megijn stefnu okkar sem hér hefur veri lýst.“ Fulltrúar Framsóknar og A^- þýðubandalagsins fluttu allmargár breytingartillögur við fjárhags^- ætlunina, en atkvæðagreiðsluín var ekki lokið, þegar blaðið fór í prentun í nótt. { AugSýsingasími Alþýðublaðsins er 14906 Krossgötur . Framhald af 4. síðu. * 11 MATVÖRU- VERZLANIR. Hlíðahverfi. hefur líklega allt að 8—10.000 íbúa. í þessu hverfi eru hvorki meira né minna en 11 matvöruverzlanir, sumar þeirra stórar og glæsileg ar. Þar að auki eru sjoppur, mjólkurbúðir, fisk búðir og ýmsar sérbúðir aðrar. Þetta er án efa þægilegt fyrir fólkið, en hvað kostar það? Afleiðingin af þessari margskiptingu verður sú, að rekstur verzlananna gengur illa af því að við skiptin dreifast í of marga staði. Það leiðir svo til þess, að kaupmannasamtökin kvarta sáran, lieimta hærri álagningu og fá hana fyrr eða síð ar. Þannig verða neytendur endanlega að borga fyrir lélegt verzlunarskipulag og kaupmenn jafnt sem kaupfélög búa við erfiðan hag að auki. Án efa eiga 90% Hlíðabúa bíl. Þess vegna mundu þeir fljótlega kunna að meta góðar verzlunarmið stöðvar, þar sem allt fengist. Við mikla veltu verður hagur verzlunarinnar viðunandi þótt á lagning sé ekki óeðlilega há. Þetta eru þeir verzl- unarhættir sem tíðkast í nýjum íbúðarhverfum er lendis og hljóta að koma hér. Vegna jaröarfarar, Halldórs Kr. Þorsteinssonar, verða skrifstofur vorar lokaðar í dag frá kl. | i 12—3.30 e. h. Sjóvátryggingarfélag fslands h.f- Ingólfsstræti 5 og Laugavegi 176. L1RVAL JÓLAGJAFA Lopapeysur Allar stærðir og gerðir. Borgarinnar mesta úrval. Athugið sérstaklega peysur úr lituðum lopa. Hálsteflar T Tjkið úrval. Verð frá kr. 70.00. ÁLAFOSS ingholtsstræti 2. VærÖarvoöir Margar stærðir og gerðir. Hlý og góð jólagjöf. Verð frá kr. 320.00. SNYRTIST0FAN Grundarstíg 10 Sími 16119. Tekin til sarfa á ný efir sumarleyfin. SNYRTISTOFA f ^ /. aun) ta aa? Hverfisgötu 42 ANDLITSBÖÐ KVOLD- SNYRTING DIATERMI HAND- SNYRTING BÓLU- AÐGERÐIR STELLA ÞORKELSSON snyrtisérfræðingur Hlégerði 14, Kópavogi. GUFUB HðTEL Sími 40 Kvennn- Mánuda Laugard Sunnuda, Býður y sundláu* kolbogaú Pantið V er þér ó GUFUBÁ Hótel Lof tUSTOFAN 0FTLEIDUM irladeildir: 1 föstudaga 8-8 *-5 9-12 f.h, Oufubað, urtubað, nudd hvíld. íónustu ^ f síma 22322. ^TOFAN uHðum HÁRGREI0SLUST0FA OLAFAR ORNSDOTTUR Hátúni 6. Simi 15493. HARGREIÐSLUSTOFAN HOLT Stangarnolti 28 - Sími ONDULA HÁRGREIÐ SLUSTOFA Aðalstræti 9. - Sími 13852 SNYRTISTOFAN. /]/ SNYRTIST0FA Ástu Ilalldórsdóttur Sími 16016. i ■ ■ : 1 í;iÍV:' ’ { Skoíavo.ousiíg 21 A, S Sími 17762. Milopa krem - Max factor vörur ásamt smekklegiim g-jafakössum fyrir herra()frá Max facror. SNYRTING 16. desember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ J5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.