Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1983, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1983, Blaðsíða 24
24 DV. LAUGARDAGUR14. MAl 1983. Tottenham Tottenham er stofnaö árið 1882 og var kosiö inn í deildirnar árið 1908 og lék liðið að mestu í 2. deild allt fram til 1950 að fáum árum undanskildum sem það hafði leikið í 1. deild. Vorið 1950 vann liðið sig upp í 1. deild og ári seinna var félagiö Englandsmeistari í fyrsta sinn en síðan iiðu 10 ár þar tU félagið varð Englandsmeistari og vann þá að auki bikarkeppnina og er því eitt af fáum félögum tU að vinna þessa tvo eftirsóttu bikara. Totten- ham hefur sjö sinnum orðið bikar- meistari, síðast árið 1982, og er árangur liðsins þar meðal þess besta hjá ensku félagi en liðið hefur ekki tapað þar í úrsUtaleik. Gengi félags- ins í deUdinni í vetur hefur verið nokkuð upp og ofan en þaö virðist nú Steve Archibalo. vera að ná sér á strik og ætti að tryggja sér sæti í UEFA CUP á næsta keppnistímabUi ef ekkert óvænt gerist. Liðið hefur verið afar óheppið með meiðsU leikmanna sinna á þessu keppnistimabUi og eru margir af bestu leikmönnum þess ennþá meiddir og leika vart meir á þessu keppnistimabUi. Leikaðferð Tottenham er 4—3—3 og er þvi sókn- arleikur i hávegum hafður hjá Uðinu enda eru miðvaUarspUarar liðsins og sóknarleikmennirnir með þeim bestu á Englandi og eiga aUir sæti i lands- Uðum þegar meiðsli hrjá þá ekki. En vörn félagsins hefur verið höfuðverk- ur liðsins á undanförnum árum þó hún hafi lagast mikið síðan Ray Clemence kom tU liðs við Tottenham. Ef Tottenham hefur fuUskipað Uð getur það unnið hvaða Uð sem er því leikmenn á borð við Osvaldo ArdUes, Glenn Hoddle, Ricky VUla, Alan BrazU og Gary Mabbutt geta nánast unnið leik upp á sitt ein dæmi. Hjörtur Harðarson. LoikmeiiiiTolleiiliam RAY CLEMENCE (ENGLAND) markvöröur, hóf feril sinn meö Scun- thorpe United en var fljótlega seldur til Liverpool þar sem hann var aöal- markvöröur í 12 ár og má segja aö enginn leikmaöur hafi unniö til fleiri verölauna i knattspyrnunni en hann. Var seldur til Tottenham fyrir tæp- um 2 árum fyrir 300.000 pund og hef- ur reynst liöinu vel síðan. Var í enska landsliöinu í heimsmeistarakeppn- inni á Spáni. Hefur leikið 594 deilda- leiki fyrir Scunthorpe United, Liver- pool og Tottenham Hotspurs. CHRIS HUGHTON (ÍRLAND) hægri bakvörður, kemur úr ungl- ingaliðinu og ávann sér fljótt sæti í aðalliöinu enda snjall bakvöröur og tekur virkan þátt í sóknarleiknum. Hefur leikiö 147 deildaleiki. PAULPRICE (WALES) vinstri bakvöröur, hóf feril sinn meö Luton Town og lék hann með því fé- lagi í 8 ár áöur en hann var seldur til Tottenham fyrir 200.000 pund, getur einnig leikiö í stööu miðvarðar og lék þá stööu mest meö Luton. Hefur leik- iö 253 deildaleiki fyrir Luton Town og Tottenham. GRAHAM ROBERTS miövöröur, hóf feril sinn meö utan- deildafélaginu Weymoth og þaöan keypti Tottenham hann áriö 1980 og ávann hann sér fljótt sæti í aöalliöi og hefur haldið því aö mestu síðan. Hefur leikið 97 deildaleiki. RICARDO VILLA (ARGENTÍNA) miövallarspilari, hóf feril sinn meö argentínska félaginu Racing og keypti Tottenham hann þaðan skömmu eftir heimsmeistarakeppn- ina áriö 1978 og hefur hann veriö fast- ur maöur í liðinu aö mestu síöan. Skoraöi tvö mörk fyrir Tottenham í seinni úrslitaleiknum í bikarkeppn- Osvaldo Ardiles — hefur verið óheppinn með meiösli. inni árið 1981. Hefur leikiö 141 deildaleik fyrir Tottenham Hotspurs. STEVE PERRYMAN (ENGLAND) miövöröur eöa miövallarspilari, kemur úr unglingaliöinu og hefur veriö fastur maöur í liöi Tottenham í 12 ár og fyrirliði liðsins hefur hann veriö síöastliöin 7 ár. Er eini leik- maöurinn á Englandi sem hefur leik- iö meö öllum landsliöum Englend- inga og náöi hann því marki þegar hann lék með enska landsliðinu gegn íslandi í fyrrasumar. Hefur leikiö 543 deildaleiki. GARY MABBUTT (ENGLAND) miövallarspilari, framherji eöa þá bakvöröur, hóf feril sinn meö Bristol Rovers og lék hann meö því liði í 5 ár en var keyptur til Tottenham á síö- asta sumri fyrir 100.000 pund og vakti strax mikla athygli og leiö ekki á löngu áöur en hann var kominn í enska landsliðið. Hann hefur veriö fastur maöur nú um nokkurt skeiö og er honum spáö góöri framtíö þar. Hefur leikið 168 deildaleiki fyrir Bristol Rovers og Tottenham Hot- spurs. STEVE ARCHIBALD (SKOTLAND) miöframherji, hóf feril sinn meö skoska félaginu Clyde en var fljót- lega seldur til Aberdeen þar sem hann lék í 3 ár eöa þar til hann var seldur til Tottenham áriö 1980 fyrir 800.000 pund og hefur hann verið fastur maöur í aðalliðinu síöan. Hef- ur leikiö 237 deildaleiki fyrir Clyde, Aberdeen, og Tottenham Hotspurs. MARK FALCO framherji, kemur úr unglingaliöinu og hefur veriö viöloöandi aöalliöiö í nokkur ár án þess aö tryggja sér þar fasta stööu og leikur nú aðallega út af meiöslum aðalleikmanna. Hefur leikið 52 deildaleiki. Tony Galvin — sókndjarfur leik- maður. Chris Hughton — írski landsliðs- maðurinn. Þeirern farnir frá Wliiie llart Lane Leikmtíiui sem leikift haia meft Tott- enliam en leika nú meft liftum í 1. og 2. deild: Pat Jcnnings — Arsenal, Nell McNab — Brighton, Graemc Souness — Liver- pool, Steve Walford — Norwieh City, Willie Young — Nottingham Forest, Gerry Armstrong — Watford, Jimmy Neighbour — West Ham, Nocl Brot- herston — Blackburn, Terry Naylor — Charlton, Martin Robinson — Charlton, Don McAUIster — Charlton, Colin Lee — Chelsea, Chris Jones — Crystal Pal- ace, Mick Flanagan — Qucen’s Park Rangers og Gordon Smith — Wolves. Ray Clemence — markvörðurinn snjalli. DV. LAUGARDAGUR14. MAl 1983. 25 Keith Biii’kinsliavv Framkvæmdastjóri télagsins er Keith Burk- inshavv og lék hann meö liðum Liverpool, Workington og Seunthorpe United áöur en hann sneri sér aö þjálfun. Var þjálfari Newcastle United frá 1968 til 1975 aö hann gerðist þjálfari Tottenham Hotspurs og ári síöar varð hann framkvæmdastjóri félagsins. Féll liöiö á fyrsta ári undir hans stjórn í 2. deild en vann sig upp í þá fyrstu strax iiæsta keppnistímabil og hefur liðið verið meöal efstu liða í deildakeppninni síöan, auk þess aö veröa tvisvar bikarmeistar- r og i oöri' - adi i dcild;>hik; rkeppmom mikiö meö aöalliöinu í vetur í forföll- um varnarmanna liösins. Hefur leik- iö 26 deildaleiki. KEN DIXON bakvöröur, kemur úr unglingaliöinu og náöi að leika sinn fyrsta deildaleik nú í vetur. Hefur leikiö 3 deildaleiki. IAN CROOK miövallarspilari, kemur úr unglinga- liöinu en hefur ekki náö aö leika marga leiki meö aöalliöi ennþá. Hef- ur leikið 9 deildaleiki. v GARRY BROOKE miövallarspilari, kemur úr unglinga- liöinu og tryggöi sér fyrst fast sæti í aðalliðinu nú í vetur en slasaðist þá alvarlega í bílslysi og mun vart leika fyrr en á næsta keppnistímabili. Hef- ur leikið 56 deildaleiki. MIKE HAZARD miövallarspilari, kemur úr unglinga- liöinu og var fastur maöur í aöallið- inu allt síöasta keppnistímabil og einnig í byrjun þessa en hefur nú misst stöðu sína þar og ekki tekist aö S Steve Perryman. Graham Roberts. Glenn Hoddle — elnn besti knattspyrnumaður Englands. ALAN BRAZIL (SKOTLAND) framherji, hóf feril sinn með Ipswich Town og var einn þeirra allra besti leikmaður og ávallt meöal marka- hæstu leikmanna liösms en fór fram á sölu nú í vetur og gekk fyrir stuttu til liös við Tottenham fyrir 500.000 pund og má því segja aö Tottenham hafi náö í framtíðarleikmann því Brazil er enn ungur aö árum. Hefur leikiö 163 deildaleiki fyrir Ipswich Town og Tottenham Hotspurs. TONY GALVIN (ÍRLAND) miövallarspilari, kemur úr unglinga- liöinu og hefur veriö fastur maöur í aðalliöinu nú um 2 ára skeið. Hefur leikiö 92 deildaleiki. Aðrir leikmenn TONY PARKS varamarkvöröur, kemur úr ungl- ingaliöinu og hefur verið varamark- vöröur síöastliöin tvö ár. Hefur leikiö 5 deildaleiki. PAUL MILLER bakvöröur, kemur úr unglingaliöinu og var fastur maöur í aðalliðinu allt þar til í vetur aö hann missti stööu sína. Hefur leikiö 109 deildaleiki. JOHN LACY miövöröur, hóf feril sinn meö Ful- ham og lék með þeim í 8 ár áður en hann skipti yfir til Tottenham og var hann í fyrstu í aðalliðinu en hefur ekki tekist aö undanförnu aö tryggja sér sæti í aðalliðinu. Hefur leikiö 276 deildaleiki fyrir Fulham og Totten- ham Hotspurs. PAT CORBETT miðvöröur, kemur úr unglingaliöinu en hefur ekki náö aö tryggja sér sæti í aöalliðinu. Hefur leikið 7 deilda- leiki. GIORGIO MAZZON bakvöröur, kemur úr unglingaliöinu og hefur tekist aö ná nokkrum leikj- um meö aöalliöi án þess aö tryggja sér þar sæti. Hefur leikiö 5 deilda- leiki. PETER SOUTHEY bakvöröur, kemur úr unglingaliöinu en hefur ekki tekist að vinna sæti í aðalliöinu. Hefur leikiö 3 deildaleiki. GARY O’REILLY miövörður, eða bakvörður, kemur úr unglingaliöi félagsins og hefur leikiö Garth Grooks. TOTTENHAM • STJORN ARFORMAÐUR: — A. RICHARDSON. • FRAMKVÆMDASTJÖRI: — KEITH BURKINSHAW. • AÐSTOÐARFRAMKVÆMDASTJÓRI: — PETER SHREEVES. • FYRIRLIÐI: — STEVE PERRYMAN. Árangur . ENGLANDSMEISTARAR: 1950—*51,1960-’61, i ööru sæti 1921—’22. 1951-’52,1956 ’57,1962-’63. • DEILD.MEISTARAR: 1919-’20, 1949-’50, í öðru sæti 1908-’09, 1932- ’33, í þriðja sæti 1977-’78. • BIKARMEISTARAR: 1901,1921,1961,1962,1967,1981,1982. • DEILDABIKARMEISTARAR: 1970-71,1972-73, í öðru sæti 1981- ’82. • EVRÖPUKEPPNIR SEM TEKIÐ HEFUR VERIÐ ÞÁTT í: • EVRÓPUKEPPNIMEISTARALIÐA: 1961-’62. • EVRÓPUKEPPNI BIKARHAFA: 196i-’63 (sigurvegarar) 1963-’64, 1967,-’68,1981-’82,1982-’83. • UEFACUP: 1971-72 (sigurvegarar), 1972-73,1973-74 (í öörusæti). • STÆRSTISIGUR: 13—2 gegn Crewe Alexandra i 4. umferð Bikar- keppninnar 3. febrúar 1960. • STÆRSTI ÓSIGUR: 0—7 gegn Liverpool í 1. deild 2. september 1978: • FLEST STIG: 70 í 2. deild 1919-’20. Þriggja stiga kerfi: 71 í 1. deild 1981-’82. • FLEST DEILD AMÖRK: 115 í 1. deild 1960-’61. • FLEST MÖRK SKORUÐ A KEPPNISTIMABILI: JIMMY GREAVES.37 i 1. deild 1962-’63. • FLEST DEILDAMÖRK FYRIR FÉLAGIÐ: JIMMY GREAVES, 220 frá 1961-70. • FLESTIR DEILDALEIKIR FYRIR FÉLAGIÐ: STEVE PERRYMAN, 544 frá 1969-1983. • FLESTIR LANDSLEIKIR: PAT JENNINGS, 66 leikirfyrir Noröur- Irland. (Hefurleikiöalls 951andsleiki). • MARKHÆSTU LEIKMENN SÍÐUSTU FIMM KEPPNISTlMABIL: 1977- 78 - JOHN DUNCAN -16 mörk. 1978- 79 - PETER TAYLOR -10 mörk. 1979- ’80 - GLENN HODDLE -19 mörk. 1980- ’81 - STEVE ARCHIBALD - 20 mörk. 1981- ’82 - CARTH CROOKS -13 mörk . • HÆSTA VERÐ GREITT FYRIR LEIKMANN: 800.000 pund til Aberdeen fyrir Steve Archibald. • HÆSTA VERÐ SEM FENGIST HEFUR FYRIR LEIKMANN: 250.000 pund frá Bolton Wanderes fyrir Neil McNab. . FRAMKVÆMDASTJÓRARSÍÐAN 1970: BILL NICHOLSON, TERRY NEILL, KEITH BURKINSHAW. vinna hana aftur. Hefur leikiö 58 deildaleiki. GLENN HODDLE (ENGLAND) miövallarspilari, kemur úr unglinga- liöinu og hefur veriö fastur maöur í liði Tottenham um 5 ára skeið en meiösli í vetur hafa sett strik í reikn- inginn hjá honum og hefur hann ekki leikiö nema fáa leiki meö aöalliöinu. Er talinn meö betri miövallarleik- mönnum á Englandi i dag og er hans saknaö úr enska landsliðinu en þar hafa veriö mikil meiðsli hjá miö- vallarleikmönnum. Lék með enska landsliöinu í heimsmeistarakeppn- inni á Spáni. Hefur leikið 253 deilda- leiki. OSVALDO ARDILES (ARGENTÍNA) miövallarspilari, hóf feril sinn meö argentinska félaginu Huracan og þaðan keypti Tottenham hann skömmu eftir heimsmeistarakeppn- ina áriö 1978 og hefur hann verið einn aöalburöarás liösins síöan en fór frá Tottenham á tímabili vegna Falk- landseyjastríösins og lék þá meö franska liðinu Paris St Germain en sneri á ný til Tottenham nú um ára- mótin en haföi ekki leikið marga leiki þegar hann meiddist og hefur ekki getaö leikiö síöan. Hefur leikiö 152 deildaleiki fyrir Tottenham Hot- spurs. (Ekki vitað hvaö hann lék marga leiki fyrir Huracan og P.S. Germain). TERRY GIBSON framherji, kemur úr unglingaliöinu og tryggöi sér sæti í aðalliðinu nú í vetur þegar meiösli voru hvaö mest en hefur nú misst þaö aftur. Hefur leikið 17 deildaleiki. GARTH CROOKS framherji, hóf feril sinn meö Stoke City og var ávallt meðal marka- hæstu leikmanna liösins. Var seldur til Tottenham áriö 1980 fyrir 600.000 pund og hefur verið fastur maöur í liöinu allt þar til fyrir stuttu aö hann meiddist. Hefur leikiö 246 deildaleiki fyrir Stoke City og Tottenham. ALISTAIR DICK framherji, kemur úr unglingaliðinu en hefur ekki náö aö tryggja sér sæti í aöalliði ennþá. Hefur leikiö 4 deilda- leiki. Alan Brazil.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.