Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1983, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1983, Blaðsíða 36
36 DV. LAUGARDAGUR14. MAl 1983. Ég þakka öllum, venslamönnum og vandalausum, einstaklingum, fclögum, samböndum og stofnunum, er sýndu mér vináttu á 90 ára afmæli mínu 25. apríl næst liðinn, með heimsóknum, heillaóskum, blómum og öðrumgjöfum. Alúðar þakkir. Guðgeir Jónsson bókbindari. Ferðalög Útivist Á morgun, sunnudag 15., maí, verður farin fuglaskoðunarferð á vegum Utivistar. Haldið er á Krýsuvíkurberg, sem er mjög skemmti- legt fuglabjarg, þar sem skoða má flestar tegundir sjófugla. Einnig verður farið niður Ræningjastíg í þessari ferð. Þetta er létt ganga og því tilvalin fyrir alla fjölskylduna. Flestir, jafnt ungir sem aldnir, hafa gaman af að skoða fjörur og fugla. Aðalleiðsögumaður feröarinnar er hinn kunni fuglasérfræðingur Árni Waag, sem í fleiri ár hefur farið fugla- skoðunarferðir á vorin með hópa fólks á vegum Utivistar. Gott er að hafa með sér sjónauka og smávegis nesti. Hlý föt og skjól- fatnaður eru sjálfsögð. Ekki þarf að panta fyrirfram í þessa ferð, fremur en aðrar eins dags ferðir hjá Otivist. Farið er frá Umferðarmiðstöðinni að vestan- verðu (bensínsölu) kl. 13. Sjáumst. Ferðafélagið Utivist. Útivist Sunnudagur 15. maí kl. 13 Krýsuvíkurberg — Ræningjastígur. Fugla- skoðunarferð með Arna Waag. Verð kr. 250, frítt fyrir böm í fylgd fullorðinna. Farið frá Umferðarmiðstöðinni (bensínsölu). Utivistsími 14606Simsvari). Tilkynningar Kvennadeiid Rangæingafélagsins verður með kökusölu og flóamarkað að Hallveigarstöðum í dag, laugardaginn 14. maí kl. 14.00. Breiðfirðingafélagið verður með sitt árlega kaffiboð fyrir aldraða Breiðfirðinga í safnaöarheimili Bústaðasóknar á morgun, sunnudaginn 15. maí nk. aö aflokinni guös- þjónustu í Bústaðakirkju sem hefst kl. 14.00. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 113., 116. og 119. tbl. Lögbirtingablaös 1982 á hluta í Þórufelli 6, þingl. eign Lárusar Róbertssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudag 16. maí 1983 kl. 15.00. Borgarf ógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 81., 86. og 89. tbl. Lögbirtingablaös 1982 á hluta í Krummahóium 6, þingl. eign Jóhanns Svavarssonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka íslands og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miövikudag 18. maí 1983 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 123. og 127. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 og 4. tölublaði þess 1983 á eigninni Hjarðarlandi 5 Mosfellshreppi, þingl. eign Páls Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl. og Ævars Guömundssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 18. maí 1983 kl. 15.30. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annað og siðasta á eigninni Esjugrund 15 Kjalarneshreppi, þingl. eign Guðmundar G. Péturssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 18. maí 1983 kl. 17.30. Sýslumaöurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Heiðvangi 10 Hafnarfirði, þingl. eign Eiriks Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 17. maí 1983 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Hafnarf irði. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á eigninni Hraunhólum 3 Garðakaupstað, þingl. eign Einingahúsa Sigurlinna Péturssonar hf., fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 16. maí 1983 kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 108. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1979 og 1. og 5. tölublaði þess 1980 á eigninni Álf askeiöi 44, kjallara, Hafnarf irði, þingl. eign Katrínar Valentínusdóttur, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðar- bæjar á eigninni sjálfri mánudaginn 16. maí 1983 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 49., 54. og 58. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Þúfubarði 11, neðri hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Hjörleifs Gunnarssonar, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 17. maí 1983 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Skólahljómsveit Mosfellssveitar Fjölskylduhátíð á Hótel Sögu á morgun, sunnudaginn 15. maí, kl. 14.30. Fram koma: Skólahljómsveit Mosfellssveitar, Leikfélag Mosfellssveitar, Karlakórinn Stefnir, nemendur úr Dansskóla Heiðars Ástvalds- sonar, Karl Ágúst Ulfsson leikari. Galdra- karlar leika siðan fyrir dansi. Boðið verður upp á létta máltíð. íslenski Alpaklúbburinn — klettaklifurnámskeið Laugardaginn 28. maí og sunnudaginn 29. maí verður haldiö klettaklifumámskeið fyrir byrj- endur í nágrenni Reykjavíkur. Skráning fer fram í opnu húsi klúbbsins miðvikudaginn 18. maí að Grensásvegi 5 kl. 20.30. Þátttökugjald kr. 500. N.b. Ekkert námskeið verður haldið í haust. Ferða- og fræðslunefnd. Aðalfundur frjálsíþrótta- deildar Ármanns veröur haldinn í félagsheimili Ármanns við Sigtún 16. mars kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Kvennadeild Rangæingafélagsins veröur meö kökusölu og flóamarkaö aö Hall- veigarstööum laugardaginn 14. maí kl. 14. Norræna húsið Sænskar þjóðlífsmyndir nefnist sýning er þar stendur yfir, er það sænski myndlistarmaður- inn Sven Hagman sem sýnir málverk og teikningar. Sýningin er opin daglega frá kl. 14—19 og stendur hún til 15. maí. Vorsýning Myndlistar- skólans á Akureyri — stærsta og viðamesta sýningin tilþessa Vorsýning Myndlistarskólans á Ak- ureyri verður opnuð í salarkynnum skólans við Glerárgötu 34 í dag klukk- an tvö eftir hádegi. Á sýningunni veröa verk nemenda úr öllum deildum skól- ans. Er þetta stærsta og viðamesta sýn- ing skólans til þessa og verða sýnd nokkur hundruð verk nemenda skól- ans, en þeir eru á aldrinum f jögurra til sjötíuogníuára. Starfsemi Myndlistarskólans á Ak- ureyri er tvíþætt. Annars vegar eru það síðdegis- og kvöldnámskeið í hin- um ýmsu greinum sjónlistar, og hins vegar fullgildur dagskóli, það er að segja fornámsdeild sem er fyrsta ár reglulegs listnáms og málaradeild. Námi í dagdeildum svipar til þess sem tíökast við sambærilegar deildir Myndlista- og handíðaskóla Islands. Eru sömu kröfur gerðar við báða skól- ana er varöar námsmat og inntöku nemenda. Umsóknarfrestur um skólavist næsta vetur í dagdeildum er til tuttug- asta og fimmta maí. Gefst því þeim er hug hafa á aö sækja um skólavist gott tækifæri til að kynnast starfssemi skól- ans laugardag fjórtánda og sunnudag- inn fimmtánda maí. Sýningin verður opin frá klukkan tvö til tíu eftir hádegi báða dagana. Nemendur Myndlistarskóla Akur- eyrar voru tvö hundruð og þrjátíu síð- asta vetur og kennarar þrettán. Skóla- stjóri er Helgi Vilberg. -SER. TILSÓLU SOTADim 1 Vantar þig notaðan bíl á góðum kjörum? Verð kr. Dodge Aspen árg. 1976, 90.000. Ptymouth Duster árg. 1975, 65.000. Simcal 100 árg. 1977, 35.000. Wagoneer árg. 1974, 110.000. Fíat 125P árg. 1979, 65.000. Fíat 125P árg.1978, 45.000. Chevrolet Nova árg. 1977, 80.000. Chevrolet Nova árg. 1974, 60.000. Shnca 1508 árg. 1976, 45.000. Escort árg.1974. 25.000. Bílarnir eru til sýnis og sölu á staðnum. notaöir bilar EGILL ö góöutn kitírum VILHJÁLMSSON HF Smiftjuvogi 4, Kópavogi, s. 77200 og 77202 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 71,, 74. og 84. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Drangahrauni 1 Hafnarfirði, þingl. eign Kröflu hf., fer fram eftir kröfu innheimtu rikissjóðs og Ásgeirs Thoroddsens hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 17. maí 1983 kl. 16.30. Bæjarfógetinn í Hafnarf irði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 56., 59. og 61. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Álfaskeiði 115, verslunarhúsnæði, Hafnarfirði, þingl. eign Ólafs G. Vigfússonar, fer fram eftir kröfu Jóns Hjaltasonar hrl., Bjama Ásgeirssonar hdl., Verzlunarbanka íslands hf. og Ásgeirs Thoroddsens hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 17. maí 1983 kl. 17.00. Bæjarfógetinn í Hafnarf irði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102., 108. og 112. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Gili Kjalaraeshreppi, þingl. eign Magnúsar Jónssonar, fer fram eftir kröfu innheimtu rikissjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 18. maí 1983 kl. 17.00. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 88., 92. og 94. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Byggðarholti I.C., Mosfellshreppi. þingl. eign Jóns Guð- mundssonar, fer fram eftir kröfu Áraa Einarssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 18. maí 1983 kl. 16.00. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta sem auglýst var i 115., 122. og 124. tölublaði Lög- birtingablaðsins 1982 á eigninni Víghólastíg 3, þingl. eign Ástu Sigtryggsdóttur, fer fram að kröfu Sigurðar Sigurjónssonar hdl., Bjaraa Ásgeirssonar hdl., Áraa Einarssonar hdl. og Landsbanka íslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 18. mai 1983 kl. 9.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 95., 99. og 101. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni Reynigrund 1, þingl. eign Óðins Geirssonar, fer fram að kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, Iðnlánasjóðs og Veðdeildar Lands- banka íslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 18. maí 1983 kl. 16.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 96., og 98. og 105. tbl. Lögbirtingablaös 1982 á hluta í Álftahólum 6, þingl. eign Elísar Kristjánssonar o.fl., fer fram eftir. kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudag 17. maí 1983 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Dalseli 33, þingl. eign Unnsteins G. Jóhanns- sonar, fer fram eftir kröfu Sparisj. Rvíkur og nágr., Benedikts Sig- urðssonar og Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri þriðjudag 17. maí 1983 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið í Rcykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Krummahólum 6, tal. eign Bernharðs Heið- dal, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Veðdeildar Landsbankans, Tómasar Þorvaldssonar hdl. og Áraar Höskuldssonar hdl. á eigninni sjálfri þriöjudag 17. maí 1983 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 113., 116. og 119. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Teigaseli 5, þingl. eign Sigríðar Sveinsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri mánudag 16. maí 1983 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 113., 116. og 119. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Vesturbergi 78, þingl. eign Magnúsar Magnússonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudag 16. mai 1983 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.