Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1983, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1983, Blaðsíða 35
DV. LAUGARDAGUR14. MAl 1983. 35 IHunurinn ákarli og konu! Þaö er ekki bara útlitið, sem skilur aö karl og konu. Þar kemur ýmislegt fleira til. Til dæmis þola konur kulda helmingi betur en karlar og þær veröa drukknar helmingi fyrr en þeir! Þaö eru engin ný sannindi aö karlar og konur eru ólfk og hér eru nokkur dæmi: Helmingi meiri líkur eru á því, að drengur stami en stúlka. Drengjum er hættara við aö fæöast með ýmsa erfðagalla en stúlkum. Blóö karla er helmingi fyrr aö storkna en blóö kvenna. Fram aö 45 ára aldri er körlum mun hættara en konum við of háum blóö- þrýstingi. Eftir þaö hafa konur vinn- inginn. Það eru þrisvar sinnum meiri lfkur á því að karlmaður láti lífið í slysi en kvenmaður. Þegar áfengi er haft um hönd, verða konur mun fyrr drukknar en karlar. Konur þola miklu betur kulda en karlar vegna fitulags, sem þær hafa undir húðinni. Þegar konur fitna leggst fitan fyrir neðan mitti en fyrir ofan á körlum. Konur reyna oftar að fremja sjálfs- morð en karlar, samt er tala karla, sem þannig láta lífið, mun hærri. Konur þurfa mun oftar að láta skera sig upp við gallsteinum en karlar. Litblinda er helmingi algengari með- alkariaenkvenna. Konur eru yfirieitt mun lagnari í höndunum en karlar og eiga auðveld- ara með að vinna ýmis nákvæmnis- verk. Konur komast fyrr á kynþroskaald- urinn en karlar. Þess vegna eru konur fljótari að ná fullum þroska en karlar. Svo mörg eru þau orð! KAFFISALA í NÝJA FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILINU Brautarho/ti 29 á morgun, frá ki. 3 og fram á kvöld. Geysilegt úrval af meðlæti með kaffinu. Allur ágóðinn rennur til Færeyska sjómannaheimilisins. SJÓMANNAKVINNUHRINGURINN BÍLASÝNING KVARTMÍLUKLÚBBSINS verður haldin dagana 21.—22. og 23. maí í nýju húsnæði Gúmmívinnustofunnar, Réttar- hálsi 2 Árbæjarhverfi. Sýningartími alla dagana kl. 14-22. sérútbúinna kvartmílu- æsilegra götubíla, sögu- fornbíla, torfærubíla, keppnis- og götumótorhjóla. GÚMMÍVINNU- STOFAN HF. Hjólbarðaviðgerðir. Hjólbarðasala. Hjólbarðasólun. Notaðir í sérf lokki Dodge Ramcharger SE árg. 1979 Alvörujeppi meö öllu, ekinn aöeins 16.000 km frá upphafi. Sérlega fallegur bíll. Simca Horizon árg. 1981 Eins og nýr innan og utan, fallega ljósgrænn. BMW 520i árg. 1973 Otrúlega góður bíll, silfurgrár og algjörlega hrukkulaus. Skoda 120 L árg. 1978 Ödýr bíll, í toppstandi og aö sjálfsögöu meö 6 mán. ábyrgð. Simca 1100 GLS árg. 1978 Aðeins ekinn 30.000 km, mjög snyrtilegur bíll. ______ Opiö í dag 1—5 JOFUR HF Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Sími 42600 6 gfk. Wr I 4UN4DK JBYROÐ ■ > CHRYSLER SK^)I SK®DA <74í,&crníe

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.