Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1985, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1985, Blaðsíða 2
2 DV. FIMMTUDAGUR15. ÁGÚST1985. Mál tvítugu stúlkunnar úr Garðabæ gegn borgarsjóði: Bætu rvegi ia mistaka læknis á slysadeild • Frá leikvaHinum i Garðabæ þar sam stúlkan datt úr rólu i mai 1977, þé 11 ára, og braut i sér béflar fram- tennurnar. í dómsmélinu, sjö érum siflar, snerist allt um þafl hvort stúlkan hefði komiö með tennurnar með sér é slysadeildina, en sjúkraskréin fré þeim tima sagfli ekkert um það, jafnframt hvort mistök hefflu étt sér stað þegar ekki var reynd ígræðsla. Á innfelldu myndinni er leikfangabíll sem var é leikvellinum i Garðabæ í gær er DV var þar é ferfl. Við gétum ekki staðist afl mynda bílinn; sjúkrabíll og allur beyglaður. DV-myndir: PÁ við birtum hér nokkra kafia úr dómnum Frétt DV frá í gær um aö borgar- stjóri, fyrir hönd borgarsjóðs, heföi verið dæmdur til aö greiöa tvítugri stúlku bætur vegna mistaka lækna- kandidats í starfi á slysadeild Borgar- spítalans þann 7. maí 1977 hefur vakiö mikla athygli. Málið er enda hiö forvitnilegasta. Málsatvik eru þau aö stúlkan, þá 11 ára, haföi dottið úr rólu á leikvelli í Garöabæ umræddan dag og misst tvær framtennur í efri gómi og laskað sex tennuríþeimneöri. Stúlkan fór á slysadeild Borgarspít- alans. Dómurinn lítur svo á aö þar hafi átt sér staö mistök er ekki var reynd igræðsla framtannanna. Jafnframt aö vakthafandi læknir heföi átt aö leita til tannlæknis slysadeildar. Máliö er ekki síöur forvitnilegt fyrir þær sakir að stúlkan kærir sjö árum eftir aö slysiö varð. Staöhæfingum hennar og foreldra hennar þá „ber ekki alls kostar saman” við sjúkra- skýrslu sem var gerð viö komu stúlkunnar á slysadeildina á sínum tíma. „Ber ekki saman” þýöir hér aö sjúkraskýrslan greindi ekki frá hlutum sem stúlkan staöhæfði aö heföu gerst á slysadeildinni. Vakthafandi læknir hefur ekki mótmælt frásögn stúlkunnar og móöur hennar en sagt: „Þessi vitjun er mér því miður úr minni liðin, enda langt um liðið.” En stúlkan fór í mál við borgina til aö fá allan tannlæknakostnaö sinn vegna slyssins greiddan, en Tryggingastofnun ríkisins haföi áður greitthlutahans. Við birtum hluta úr dómi Bæjarþings Reykjavíkur í þessu athyglisverða máli. -JGH. Tannviðgerðir stúlkunnar: Plastgómur, síðan postulínsgullbrú „Er stefnandi (stúlkan) kom til meðferöar hjá tannlækni eftir slysið var löngu orðið of seint aö reyna ígræöslu tannanna. 1 fyrstu fékk stefnandi plastgóm meö tveimur tönnum, en síðan postulíns- gullbrú í september 1981. Kostnaöur vegna þeirrar læknismeðferöar stefn- anda nam kr. 19.899,00 og var 75% þess kostnaðar endurgreiddur af sjúkra- samlagi samkvæmt heimild Tryggingastofnunar ríkisins. Leitað var eftir því aö Trygginga- stofnun ríkisins heimilaði fulla endur- greiöslu tannaðgeröa stefnanda en þeirri beiöni var hafnað með vísan til þess að lagaheimild skorti, en málinu vísað til landlæknisembættisins til um- fjöllunar. Landlæknir skrifaði Borgarspít- alanum tvö bréf vegna þessa máls. Er hið fyrra dagsett 3. febrúar 1983 og hið síðara 8. apríl þaö ár. Taldi landlæknir að undangenginni athugun sinni, aö stefnanda skyldi bættur skaðinn.” -JGH. „Alveg úr efri gómi” „I sjúkraskrá slysadeildarinnar segir svo um þetta atvik: „Datt úr rólu. Braut tvær framtennur alveg úr efri gómiog laskaöi sex í neörigómi. Meö nokkur sár á efri vör innanverðri. Meðferð: 1. sut. Ethilion 5/0 í vör. 2. Steristrip í tvö smásár á efri vör. 3. Ráðlagt að hitta tannlækni á morgun. 4. Rp. Penicillin.” 1 þessari gagnoröu og greinargóðu lýsingu, sem skráö hafi verið samtímis meöferð, sé ekki minnst á aö stefhandi hafl komiö meö lausa tönn eða tennur meö sér, hvaö þá heldur aö önnur tönnin hafi verið dregin úr á slysadeildinni. Sú lýsing í sjúkraskránni að tvær tennur hafi verið brotnar „alveg úr efri góm” stangist á viö fullyrðingu stefnanda.” Athygli er vakin á aö í þessum kafla dómsins er verið aö segja frá hluta af rökum sem borgin setti fram varðandi kröfusínaumsýknun. -JGH. Reglur sem aðstoðarlæknum slysadeildar ber að kynna sér: „Nauðsynlegt að bóka í sjúkraskrá allt sem kann að skipta máli” „1 framlögðum leiöbeiningum á dskj. 10 er aö finna ítarlegar reglur sem aðstoðarlæknum slysadeildar Borgarspítalans ber aö kynna sér. Reglur þessar munu efnislega vera þær sömu og í gildi voru í maí 1977 samkvæmt vætti Hauks Kristjánsson- ar, fyrrverandi yfirlæknis slysadeild- ar. . I leiðbeiningum þessum er aö finna fyrirmæli um að læknar kynni sér rækilega vaktalista deildarinnar og athugi sérstaklega meö helgarvaktir. Þá er þaö sérstaklega brýnt fyrir aðstoðarlæknum aö ráðgast viö bak- vaktarlækni eða í sumum tilfellum við aörar deildir spítalans ef um vafasöm tilfellier aðræða. Þá er tekiö fram í leiöbeiningum þessum aö sérstakrar varkámi sé þörf í sambandi við höfuö m.a. Ennfremur er tekið fram að þeir aöstoðarlæknar sem ekki hafa enn fengiö lækningaleyfi þurfi aö gæta sín sérstaklega vel í viðskiptum sínum viö sjúklinga. Nauösynlegt sé aö bóka nákvæmlega í sjúkraskrá allt þaö er kann aö skipta máli varöandi sjúklinginn sem slíkan. Vakthafandi læknir á slysadeildinni tiltekiö sinn haföi ekki fengið lækningaleyfi .á þeim tíma er hér um ræðir en var í starfi sem kandidat. Ljóst þykir aö læknirinn hafi ekki gætt sem skyldi greindra fyrirmæla í starfi sínu og ekki kallað til sérfræðing eins og eölilegt heföi verið í því slysatilfelli sem hér var um aö ræöa. Á þessum tíma var í gildi ráöningar- samningur við Sigurjón Hannes Olafs- son tarmlækni sem tekið hafði aö sér að sinna munnhols- og kjálkaaögerðum vegna slysatilfella sem til Borgarspít- alans koma. Mátti leita til tannlæknis- ins hvenær sólarhrings sem var. Verður á því aö byggja aö vakthafandi lækni hafi verið þetta ljóst eða mátt veraþaðljóst.” -JGH. 1 sá Að lokum fengu þeir ó Soa Shophord olíu og gátu siglt hóðan. Sea Shepherd faríð úr höfn: OKs seldi þeim oKu Skip hvalfriöunarmanna, Sea hjáOlís. Shepherd, lagöi úr höfn síðdegis í Skipið fer héöan til Færeyja og gær eftir aö hafa fengið fimm tonn af síöan til Englands. Ef í skipinu eru oliu og tvær tunnur af smurolíu frá ekki nema fimm tonn af olíu þá duga Olíuversluninni hf. Áður höfðu önnur þau rétt til þess aö komast þessa olíufélög neitað aö selja skipstjór- vegalengd. Skipstjóri Sea Shepherd anum olíu vegna þess hvers konar staögreiddi oliuna. samtök stjóma skipinu. I g*r var eitthvert orðaskak á „Það er ekki i mínu valdi aö vera milli Greenpeacemanna og áhafn- að dæma menn fyrir verknað sem arinnar á Sea Shepherd. Þó þessi þeir hafa ekki framiö. Ef þeir hafa samtök berjist fyrir friðun hvala gert eitthvað af sér skil ég ekki hvers nota þau ólíkar aðferöir í baráttu vegna stjómvöld taka þá ekki í sinni. Ekkert samband er á milll karphúsið,” sagði Svan Friðgeirsson þessara samtaka. -APH. • Paul Watson, sklpatjðrl Soa Shophord, og Stevo MacAlistor, loiðangursstjóri Qreonpeace, rœðast við. Þeir eru mjög ó öndverðum moiðl um hvemig berjast eigi gegn hvalveiðum. Só fyrr- nofndi kallaði Steve og hans menn reggehur og eagðl að I baróttunnl gogn hvafveiðum dygði ekkort nema harkan eöa aöferðir oins og hann hoföi notað, þ.o. að granda oklpum sem vearu að veiða í trássi við veiðibönn. DV-myndir 8.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.