Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1985, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1985, Blaðsíða 17
DV. FIMMTU DAGUR15. AGUST1985. 17 Lesendur Lesendur Lesendur Bréfritari telur mjólkandi geithafur ekki vera óefllilegan. Geithafurinn er ekki óeðlilegur Ingólfur Davíðsson skrifar: Nýlega sögðuö þið frá geithafri sem var með lítið júgur og kom mjólk úr tveimur spenum. Þetta minnir á ein- kennilega frásögn í Flóamannasögu. Þorgils örrabeinsstjúpur braut skip sitt undir Grænlandsjöklum í vík nokkurri og urðu þeir að vera þar um veturinn við þröngan kost og mikið sóttarfar. Kona Þorgils dó frá ung- bami þeirra. Nóttina eftir vakti Þorgils yfir sveininum og kvaðst eigi sjá að hann mætti álengdar lifa — og „þykir mér allmikið ef eigi má honum hjáipa. Skal nú það fyrst til bragðs taka að skera af mér geirvörtuna”. Og svo var gert og fór fyrst úr blóð, síðan blanda, og lét eigi fyrr af en út fór mjólk og þar fæddist sveinninn upp við það. Spyrjið nú ykkur spekimenn hvort frásögn þessi geti verið sönn. BRÚÐUBÍLUNN FRÁBÆR — viljum sjá meira eftir höf undana Svana á Akureyri hringdi: Við erum héma nokkrar sem langar til að hæla Brúðubilnum. Þær komu noröur með hann, þær frábæru lista- konur, Sigríður Hannesdóttir og Helga Steffensen. Þær gerðu að vonum mikla lukku hjá yngri kynslóðinni. Viljum við benda á aö það er alveg tilvaliö aö þær stöllur komi með þátt i sjónvarpið eða jafnvel fastan lið í Stundina okkar. Sem dæmi má nefna aö um svipað leyti og þær voru hér á Akureyri kom þáttur eftir Sigríði í sjónvarpinu um drekana og tennur. Höföaöi hann skemmtilega til litlu barnanna. Cg veit aö þær leikkonur eiga í fórum sinum mikið efni því ég er búin að kynna mér það. Ég veit einnig um böm sem fóru aftur og aftur á sýningarnar þeirra. Mér finnst og örugglega fleirum að meira megi bera á þessum konum í fjölmiölum. Sigríflur Hannasdóttir og Helga Steffensen mefl brúflur úr Brúflu- bilnum. BÍLAR SEM TEKIÐ ER EFTIR VW GOLF GT1 árg. 19821 Mjög glæsilegurbílt!! Einn með öllu, litað gler, topplúga, bein innspýting! Ekinn 63.000 km. Skipti ath. á ódýrari. Ath. skuldabréfl! BMW 5281ÁRG. 1982!! Stórglæsilegur bíll. Mjög mikið af aukahlutum, t.d. bein innspýting, topplúga, splittað drif, ABS bremsu- kerfi, centrallæsingar og fleirai! Ekinn aðeins 25.000 kml Ath. skipti á ódýrari. Ath. skuldabréfl! iSlENSKUH TSXTI im'NSKUR TEXTI iu 5ySTA£AVEGUR DÆMDUR TIL DAUÐA MYNPBOND tfif&TÆKI J Hólmgarði 34, sími 68 67 64. Z ÍVCH/PD ATTENBQfiGUpH JCHN Gfi.GUD Ó5«t£>; jAZXXt QQBZHT MOPLEY s::.;.. woclwujwsoti 10!$- Vo«nu- waitlá togo io ficilalonc NÝTTEFNI í HVERRIVIKU. «OB(j0 ALLAR MYNDIR MEÐ ÍSLENSKUM TEXTA. LEIGJUM ÚT MYNDBANDSTÆKI Á HAGSTÆÐU VERÐI. OpM alla daga 15.00-23.30. SAAB 900 TURBO ÁRG. 1980! Sérlega glæsilegur bíll, tví- litur og lítur út sem nýr. Rúmgóður bíll með eigin- leika sportbílsins! Ekinn aðeins 60.000 km. Ath. skipti á ódýrari! TOYOTA TWIN CAMP ÁRG. 1984!!! Enn ein glæsikerran!! Fallegur bfll með ýmsum aukaútbúnaði, t.d. splitt- uðu drifi, álfelgum og dýr- ustu innréttingunni!! Ekinn aðeins 13.000 km. Ath. skipti á ódýrari!! Ath. skuldabréf!!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.