Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1985, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1985, Blaðsíða 23
DV. FIMMTUDAGUR15. AGUST1985. 23 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Kartöfluupptökuvól ásamt káltætara til sölu. Uppl. í sima 99-3192. Til sölu ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar. MH-innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590, opið 8—18 virka daga og 9—16 laugardaga. Svampdýnur/svamprúm, Pétur Snæland. Svampdýnur sniðnar eftir þínum óskum. Margir stífleikar og úrval áklæða. Fljót og góð þjónusta í tveimur verslunum. Pétur Snæland hf., Síöumúla 23, sími 84161 og viö Suö- urströnd, Seltjarnarnesi, sími 24060. Rafmagnsofnar. 10 stk. af olíufylltum rafmagnsofnum til sölu. Seljast á hálfvirði. Uppl. í síma 92-3682. Jeppadekk. Fjögur radial jeppadekk á White Spoke felgum, 31X10,5 R15. Verð 11 þús. stk. Uppl. í síma 612296. í sólhúsifl, sumarbústaflinn eöa hvar sem er. Tveir bambus drottn- ingarstólar og sporöskjulagaður te- vagn til sölu. Sími 78938. Þurrbúningar í úrvali. Landsins mesta úrval af þurrbúning- um. Verð frá kr. 4.800. Seglbrettaskól- inn, Nauthólsvík, sími 21179 frá kl. 16— 22. Nýlegt sófasett (3 + 2+1), borðstofuskápur og rúm (120X190). Selst ódýrt. Uppl. í síma 626698 eða 24308. Veggsamstæða og ýmislegt úr búslóð til sölu vegna flutninga úr landi. Uppl. í síma 52807 eftir kl. 17. Svefnbekkur, fataskápur, mínútugrill og hnífapör og leirtau til sölu. Oska eftir góðri hakkavél. Uppl. í síma 611273. Snittvél, Ridgid "535" í góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 10191 eftir kl. 18. Búslófl. Vegna flutninga er til sölu búslóð, margir gagnlegir hlutir. Á sama staö óskast boröstofuborö og stóiar. Sími 72796 eftirkl. 17. Þakjórn. Til sölu notað þakjám, ca 90 ferm, selst ódýrt. Uppl. í sima 28355 eða 33024 á kvöldin. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum — sendum. Ragnar Bjömsson hf., húsgagna- bólstrun Dalshrauni 6, sími 50397. Nýleg Gerni217 háþrýstiþvottavél til sölu, 3ja fasa, 150—170 kílóa vél. Uppl. í síma 76394 e. kl. 20. Kringlótt eldhúsborfl (svart) og 5 stólar til sölu. Uppl. í síma 40129 e.kl. 19. Super 8 kvikmynda- og sýningarvél til sölu á kr. 7000. Einnig 12 gíra hjól i topp- standi á 4500 kr. Uppl. í síma 21808 e.kl.19. Nýlegur svefnbekkur til sölu, með hólfi fyrir rúmföt, og út- varpstæki. Mál á dýnu 2 metrar X 85 sm. Uppl. í síma 29498. Óskast keypt Garflslóttuvél. Bensin garðsláttuvél óskast keypt. Uppl.ísíma 11349 eftirkl. 19. ísskópur og WC. Oska eftir litlum ísskáp, WC og hand- laug, skrifborði, eldhúsborði og stól- um, einnig óskast Benzvarahlutir. Símar 651720 og 42720. Verzlun Sérpöntum húsgagnaáklæöi frá Hollandi og Dan- mörku, fjölbreytt úrval, sýnishom á staönum. Páll Jóhann Þorleifsson hf. Skeifunni 8, simi 685822. Bepa-golv. Fljótandi gólfefni sem sléttar sig sjálft. Nýlagnir—viögerðir. Magnús- son hf., Kleppsmýrarvegi 8, sími 81068. Fyrir ungbörn Gófl barnakerra óskast til kaups. Uppl. í sima 76595. Heimilistæki Sem ný saumavél, Toyota, model 5000, til sölu, selst á góðu verði. Uppl. í síma 82125 e. kl. 19. ísskópur til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 23224. isskópur. Notaður ísskápur óskast. Vinnusími 16061 kl. 16—20, heimasími 20321. Atlas isskópur til sölu. Uppl. ísíma 43118. Hljóðfæri Guerrini harmónika 120 bassa, 4ra kóra til sölu. Uppl. í síma 93-8034 kl. 20—22 á kvöldin. Yamaha tenór-saxófónn til sölu. Uppl. í síma 18279 á kvöldin. Hammond B-200 hljómsveitarorgel óskast. Uppl. í síma 79141 e.kl.17. Gott pianó óskast til kaups. Uppl. í síma 94-3216 e. kl. 19. Notuð píanó og flyglar. Nýuppgerð píanó og fyglar, ásamt litið notuðum píanóum til sölu. Eigum einn- ig nýjan tenórsaxafón og trompet. Pálmar Ámi Ármúla 38. Sími 32845. Hljómtæki Teac A-3340,4-rósa spólusegulband og Sansui bakrása- magnari tQ sölu. Uppl. í síma 93-7591. Zenith NC 9050 plötuspilari, Kenwood KX 70 segulband og Aiwa 8300 magnari tU sölu. Uppl. í sima 685252. Pioneer Componect biltæki tU sölu, mjög gott tæki. Uppl. í síma 83375. Sverrir. Húsgögn V/brottflutnings. Sófasett, 3+2+1, og borð úr aski. Einnig ITT sjónvarp, 22 tommu, og þvottavél og þurrkari (ALDA). Uppl. í síma 15657 eftirkl. 17. Sófasett, tvö sófaborð, innskotsborð og drengjareiðhjól tU sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 50611. Vöndufl húsgögn í bamaherbergi tU sölu, svefnbekkur og tveir skápar, annar með innbyggðu skrifborði. Uppl. em veittar eftir kl. 19 isima 32881. Ódýrt. Sófi á daginn og rúmgott. tvíbreitt rúm á nætumar, klætt brúnu flauelisáklæði. Selst á 6.000. Uppl. í síma 685659. Ameriskt hvitt svefnherbergissett tU sölu. Settið er hjónarúm, náttborö og lampar, komm- óða og spegiU. Vel með farið, hagstætt verð. Uppl. í síma 40295 á kvöldin. Sófaborð og homborð úr massifri eik tU sölu. Vel með farið. Uppl. í síma 79176 e.kl.19. Antik Til sölu sérstaklega glæsUegt og vel með farið antiksvefnherbergissett úr mahóni. Uppl. í síma 99-2269 eftir kl. 17. ! Teppaþjónusta Ný þjónusta. Teppahreinsivélar. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher, einnig lágfreyðandi þvottaefni. ■Upplýsingabæklingur um meðferð og hreinsun gólfteppa fylgir. Pantanir í síma 83577. Dúkaland—Teppaland, Grensásvegi 13. Leigjum út teppahreinsivélar og vatnssugur, tökum einnig að okkur hreinsun á teppamottum og teppahreinsun í heimahúsum og stigagöngum. Kvöld- og helgarþjónusta. Uppl. í Vesturbergi 39, síihi 72774. Videó Leigjum út ný VHS myndsegulbandstæki, daggjald kr. 400 og aðeins 1.500 fyrir vUcu sendum og sækjum heim. Sími 24363 eftir kl. 19. Videotækjaleigan Holt sf. Leigjum út VHS videotæki, mjög hag- stæð leiga. Vikuleiga aðeins 1500 kr. Sendum og sækjum. Uppl. í sima 74824. Óska eftir að kaupa VHS videotæki í góöu lagi, stað- greiðsla 10 tíl 16 þús. Uppl. í síma 19766 eft- irkL18. Hagstætt verfl, leigjum út vönduð VHS videotæki, muniö hagstæða tUboðið okkar, takiö heUa vUcu fyrir aöeins 1.500 kr., sendum og sækjum. Bláskjár sf., simi 21198 mUli 18 og 23. Tveggja mónafla Nordmende VHS myndsegulband tU sölu. Uppl. í síma 30348. Nýtt ónotafl Sony myndsegulband tU sölu, Beta kerfi. Uppl. i síma 84187. Ný videoleiga 500 titlar, aUar videospólur á 30 kr., mjög gott efni. Afgreiðslutími 17—23 aUa daga. VideoguU, Vesturgötu 11 ReykjavUc. Myndbandsspólur til sölu, gott úrval, gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 92-7644. Video-stopp. Donald sölutum, Hrísateigi 19 v/Sund- laugaveg, sími 82381. Urvals mynd- bönd, VHS tækjaleiga. Alltaf það besta af nýju efni, t.d. Blekking, Power Game, Retum to Eden og Elvis Presley í afmælisútgáfu og fleiri. Afsláttarkort. Opið 8-23.30. Videomyndavélaleiga. Ef þú vUt geyma skemmtilegar endur- minningar um börnin og fjölskylduna eða taka myndir af giftingu eða öðrum stórviðburði í lífi þínu þá getur þú leigt ,hina frábæru JVC videomovie hjá Faco, Laugavegi 89, sími 13008, kvöld- og helgarsími 29125,40850 og 686168. Videotækill Borgarvideo býður upp á mikið úrval af videospólum. Þeir sem ekki eiga videotæki fá tækið lánað hjá okkur án. endurgjalds. Borgarvideo, Kárastíg 1, sími 13540. Opið tU kl. 23.30. Video. Leigjum út ný VHS myndbandstæki tU lengri eöa skemmri tíma. Mjög hag- stæð vikuleiga. Opið frá kl. 19—22.30 virka daga og 16.30—23 um helgar. Uppl. i síma 686040. Reynið viöskiptin. Sjónvörp 22 tommu Grundig Utsjónvarp tU sölu. Uppl. í síma 53013 eftir kl. 19. 3 óra Nordmende Utsjónvarp, 22 tommu, tU sölu. Sími 92- 7268. Tölvur Bit90 Tölva tU sölu 50K RAM, 13 leikir og 50 Basic forrit. Uppl. í síma 97-5847 eftir kl. 18. Bit 90 heimilistölva ásamt aukaminni og leikjum tU sölu. Uppl. í síma 96-41804. Prentari IDS 480 til sölu. Verð 12.000. Uppl. í síma 41053. Sharp MZ-700 tölva til sölu, leikir fylgja. Uppl. i síma 30309 mUU kl. 19og21. Dýrahald Hestaleigan Kiðafeli Kjós, opið aUa daga og á kvöldin aöeins 1/2 tíma keyrsla frá ReykjavUc, sími 666096. Kettlingar fóst gefins, 3 faUegir þrifnir kettlingar óska eftir góðum heimUum. Sími 76040. Reiðbuxur — reiðstígvél. Lítið notaö tU sölu á góðu verði. Stærð 39, stígvél, og buxur, large kven- mannsstærð. Uppl. í síma 12062 eftir kl. 17. Tek að mér hestaflutninga o.m.fl., fer um aUt land. Uppl. í síma 77054 og 78961. Ragnheiflarstaflarferð. Farin verður hópferð í Ragnheiðar- staði föstudaginn 23. ágúst. Lagt verð- ur af stað frá VíðivöUum kl. 14. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu Fáks í síma 84575. Hestamannafélagið Fákur. Fró Hundaræktarfélagi íslands. Þeir eigendur poodlehunda og íslenska fjárhundsins, sem ætla aö taka þátt í sýningu félagsins þann 24. ágúst, verða að láta skrá hundana fyrir föstu- daginn 16. ágúst. Skráning er í síma 46595. Scheffer. Er einhver sem á hreinræktaðan Scheffer? Sama hvort það er hvolpur eða fuUorðið? Helst tík. Fær góða aöhlynningu. Simi 92-1641. Hestamaðurinn, Ármúla 38, sími 81146. Járninga- þjónusta, hnakkur 5.980, hnakkur 6.780, hnakkur 15.700 beisU frá 1.690, ístöð 960. Byssur Winchester haglabyssa, Utið notuð, tU sölu. Winchester pumpa, model 1200. Verðhugmynd 25—30.000. Uppl. í síma 46047. Fyrir veiðimenn Laxveiðileyfi. TU sölu veiðUeyfi á vatnasvæði Lýsu Snæfellsnesi. Uppl. í síma 671358 eftir kl. 18. Lax og silungsveiðileyfi tU sölu í Staðarhólsá og Hvolsá í Dölum. 4 stangir seljast allar saman, mjög gott veiðihús fylgir. Uppl. gefur- Dagur Garðarsson í síma 77840 frá kl. 8—18 virka daga. Stórir og f eitir ónamaflkar tU sölu í vesturbænum. Uppl. í síma 15839. Hjól Yamaha YZ 250 órg. '81 tU sölu. Tekið í notkun ’82. Gott hjól. Uppl. í síma 95-5887. Yamaha 50 MR Trail '82 tU sölu. Vel með farið hjól. Verð 20 þús. Uppl. i síma 94-6150. Óska eftir Hondu CR 125 tU niðurrifs eða í varahluti. Uppl. í síma 92-2931. Puch. Tveggja ára tU sölu. Vel með farið fimmgíra (kvenmannsreiðhjól). Einn- 'ig tU sölu fermingarföt. Uppl. í síma 23772. Óska eftir Vespu mótorhjóli, þ.e.a.s. minna en 50 cub., á hóflegu verði. Uppl. í síma 617313 eftirkl. 18. KTM 495 órg. '82 í toppstandi tU sölu. Mikið af aukahlut- um fylgir. Uppl. í síma 23816. Yamaha YZ400 árgerð 1979 tU sölu. Mjög faUegt hjól. Uppl. í síma 52657 eftir kl. 18.00. Kawasaki KL 250 árgerð ’84 tU sölu, gott hjól. Uppl. í síma 36597. Vel mefl farið [12 gíra DBS Vinner drengjareiðhjól til sölu. Uppl. í síma 10993. Karl H. Cooper & Co sf. Hjá okkur fáið þið á mjög góðu verði hjálma, leðurfatnað, leðurhanska, götustígvél, crossfatnað, dekk, raf- geyma, flækjur, olíur, veltigrindur, keðjur, bremsuklossa, regngaUa og margt fleira. Póstsendum. Sér- pantanir í stóru hjólin. Karl H. Cooper & Co sf., Njálsgötu 47, sími 10220. Vagnar Cavalier hjólhýsi 12 feta árgerð 1975 í toppstandi til sölu. Uppl. í síma 92-4773. Til bygginga 900 metrar af 1X6 óskast. Uppl. í síma 93-2401. Oliusoflinn motocrossviflur tU sölu, 18 mm, 320 kr. fermetrinn, 1500 metra, 2X4, 32 kr. metrinn. Nýbygg- ing, Ármúla 7. Hörður, sími 37462 á kvöldin. Bórujórn. TU sölu ca 100 ferm af notuðu báru- járni. Uppl. í síma 51767. Fasteignir Til sölu gott 4ra herb. einbýhshús í Hrísey. Gott jafnt sem 'sumarhús og heilsárshús. Hitaveita. Verð 1 mUljón. Uppl. í síma 98-2614. Á Eyarbakka. Húsið Gunnarshólmi er tU sölu. Það er á 3 hæðum, ca 120 ferm , bílskúr, úti- hús og stór lóð. VerötUboð. Sími 99- 3407. Fyrirtæki Söluturn óskast. Oska eftir að kaupa söluturn á Reykja- víkursvæðinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-942. Heildverslun mefl gófla söluvöru tU sölu. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-943. Pylsuvagn og pylsupottur tU leigu. TUboð sendist DV merkt „Pylsuvagn 913” fyrir 23. ágúst ’85. Pylsuvagn. Vel útbúinn pylsuvagn tU sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-057.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.