Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1985, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1985, Blaðsíða 16
16 DV. FIMMTUDAGUR15. AGOST1985. Spurningin Hvernig finnast þér upplýs- ingar til ferðamanna á ís- landi? Jacques Dekeyser, Belgíu: Mér finnst aö upplýsingamar gætu verið á fleiri tungumálum en ensku á mörgum stööum. Eg bjarga mér annars ágætlega á ensku. Karl Sog, Þýskalandi: Þetta er annar dagurinn minn á Islandi en þaö sem af er er ég ánægöur meö upplýsingar. Tollhúsið í Reykjavik. Okur ríkisins í tollamálum Ragnar Jónsson hringdi: Mig langaði að benda á smádæmi um okur ríkisins í tollamálum. Þannig er aö ég hef verið áskrifandi að bandarísku tölvublaði. Eg fæ blaðið á diskettu í venjulegu umslagi og kostar þaö þannig 8 dollara og 50 sent (340 kr.). En svo þegar það er komið hingaö þarf ég að borga í toll, vörugjald og söluskatt alls 11 dollara (440 kr.) sem er 140% ofan á verðið. Fengi ég blaðið í búð, sem venjulegt blað, kostaði það 3 dollara og 50 sent (140 kr.). Eg vona að hann Albert reki augun í þetta því þetta er mjög gróft. Hann gaf eftir vörugjald, toll og sölu- skatt í fyrra af tölvum en öðru máli gegnir um hugbúnaöinn. Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Flavio de Criguis, ttalíu: Þetta er ailt saman ágætt og Ferðaskrifstofa ríkis- ins stóð sig með sóma. Philippe Deck, Frakklandi: Það er aUt í lagi með skiltin úti á landi og hér í Reykjavík er auðvelt að rata. Erfitt reyndist að fá upplýsingar um Island í Frakklandi og sendiráðið vildi ekki hjálpa okkur að kynnast landinu áður en við fórum hingað. Peter Lupka, HoUandi: Okkur ferða- félagana vantar leiðavísi fyrir strætis- vagna, annars er þetta fint. Luc PecoUogny, Sviss: Við áttum í svoUtlum erfiðleikum á Sprengisandi vegna þess að svo margir nýir vegir eru komnir sem ekki eru á kortinu. Umræða hefur verið mikil um ávaxtasafa undanfarið. Hvaða ávaxtasaf i er bestur? Jóhanna Magnúsdóttir skrifar: Fyrir stuttu lét DV rannsaka ávaxtasafa af ýmsum tegundum sem seldur er í verslunum um allt landið. Á forsíðunni var sagt frá því að niður- staðan væri áfaU fyrir neytendur og framleiðendur. Hins vegar átti ég og fleiri á mínum vinnustað erfitt með að skilja hvað þessi rannsókn DV leiddi í ljós. Greinin er lítið annað en skammir út í Iðntæknistofnun og sjálfshól um DV fyrir þá framtakssemi að láta Rannsóknastofnun landbúnaöarins rannsaka safann. Það sem neytendur vilja fá að vita er það hvaða ávaxta- saf a maður á að kaupa til þess aö vera viss um að fá gæðavöru fyrir pen- ingana en ekki tóm gerviefni og sykur- gutl. Þess vegna langar mig tU að fá skýr svör við því hvaða framleiðandi er með bestu vöruna. Það er alveg óþarfi að birta langa grein með J flóknum tölum ef maður þarf helst að vera stærðfræðingur tU aö geta lesiö út úr þeim. Ef DV hefur áhuga á neyt- endum og viU gæta hagsmuna þeirra þá þarf það að koma upplýsingum um neytendamál á framfæri þannig að þær skUjist. Neytendur hafa yfirleitt ekki tíma tU aö ráða í þetta eins og krossgátu. Þeir hafa nóg að gera að vinna fyrir sinu daglega brauði og þar á meðal sinum daglega ávaxtasafa. Einsogaðbíta í skottið á sér Jóhann Hólm hringdi: Fyrir stuttu var áfengur bjór tekinn af starfsmanni á KeflavíkurflugvelU. Þarna var einn maður af mörgum þúsundum tekinn út úr og lögð fram kæra á hendur honum. Kristján Pétursson heitir maðurinn sem að þessu stóð. Hann veit að daglega fer fólk í gegnum tolUnn á KeflavUmrflug- ' velU með kassa af bjór en maðurinn hefur ekkert gert í því hingað tU. Hann lætur þetta viðgangast þangað tU einn daginn að einn af samstarfsmönnum hans er tekinn. Þetta kalla ég að bíta i skottið á sjálfum sér. I stað þess að taka einn mann ætti að sakfella Kristján Pétursson fyrir að láta þennan ósóma viögangast svona lengi án þess að gera nokkuð. Hvereraðbyggja? Guðrún Magnúsdóttir, Skálagerði 7, R., hringdi. Lóðunum í Skálagerði 3—9 var út- hlutað fýrir 9 árum. Þá fengu íbúamir bilastæði við húsin. Nú er byrjað að byggja á þessum bUastæðum íbúðar- hús. Mig langar að vita hver er að byggja þetta. Hjá byggingarfuUtrúa Reykjavikur- borgar fengust þær upplýsingar að um- sækjendur um lóðina beint á móti Skálagerði 3—9 væru Eggert Magnús- son og Grétar Haraldsson. Þetta verð- ur fjölbýlishús á þremur hæðum, u.þ.b. 1000 m2 að stærð. Ekki voru uppgefin starfsheiti byggjenda. TILLOGUR OG HVATNING TIL SJÓMANNA Kristján Snæfells Kjartansson sjó- maður skrifar: Samningar hafa tekist um land aUt með mfldum ágætum í félögum sjó- manna og útvegsmanna. Ekki væri úr vegi að koma með tUlögur og hvatn- ingu tU Sjómannafélags Reykjavíkur og annarra félaga á landinu, að samið verði um staðaruppbót tU handa sjó- mönnum án þess að tU verkfalla eða vinnustöðvana komi í þessu réttlætis- máli. Forsendur, aukið gæðamat á fiski og betra fiskmat, sjómönnum og útvegsmönnum í hag. Staðaruppbót á skipum tU handa sjómönnum fyrir fjarveru að heiman verði með þessu móti. Stærri togarar, veiðiferð sem er I bót. Minni togarar, veiðiferö sem er lengri en tólf sólarhringar, 10% upp- | lengri en 10 sólarhringar, 10% uppbót. Skip 60 brl. og stærri, veiðiferð sem er lengri en 8 sólarhringar, 10% uppbót. Dagróðrar, 5% uppbót á róður lengri en 18 tíma, fyrir undirmenn, en 5% fyr- ir yfirmenn sé róður lengri en 16 tímar. Staðaruppbót fyrir báta frá 60 brl. að 12 brl. er hin sama fyrir dagróðra og að framan greinir miöað við róðrartíma. Bátar undir 60 brl. að 20 brl., veiðiferð lengri en fimm sólarhringar, 10% upp- bót. Bátar 20 brl. að 12 brl., veiöiferð lengri en 3 sólarhringar, 10% uppbót. Staðaruppbót greiðist á aUt útreiknað kaup sem greiðist jafnt og það.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.