Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1985, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1985, Blaðsíða 31
DV. FIMMTUDAGUR15. AGÚST1985. 31 Peningamarkaður Innlán með sérkjörum Alþýöubankinn: Stjörnureiknlugar eru fyr- ir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Innstæður þeirra yngri eru bundnar þar til þeir veröa fullra 16 ára. 65—75 ára geta losaö innstæður meö 6 mánaöa fyrirvara. 75 ára og eldri meö 3ja mánaöa fyrirvara. Reikningarnir eru verðtryggöir og meö 8% vöxtum. Þriggja stjörnu reiknlngar eru meö hvert innlegg bundiö í tvö ár. Reikningarnir eru verötryggöir og með 9% vöxtum. Lifeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá líf- eyrissjóðum eöa almannatryggingum. Inn- stæöur eru óbundnar og óverötryggðar. Vextir eru 29% og ársávöxtun 29%. Sérbók fær strax 27% nafnvexti, 2% bætast síðan viö eftir hverja þrjá mánuði sem innstæða er óhreyfö, upp í 33% eftir níu mánuöi. Arsávöxtun getur oröiö 33,5%. Innstæður eru óbundnar og óverðtryggöar. Búnaöarbankinn: Sparibók meö sérvöxtum er óbundin með 34% nafnvöxtum og 34% ársá- vöxtun sé innstæöa óhreyfð. Vextir eru færöir um áramót og þá bomir saman viö vexti af þriggja mánaöa verötryggöum reikningum. Reynist ávöxtun þar betri er mismuninum bætt viö. Af hverri úttekt dragast 1,7% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Sparibókin skilar hærri á- vöxtun en almenn sparisjóösbók á hverju innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eöa lengur. 18 mánaöar sparireikningur er með 36% nafnvöxtum og 39,2% ársávöxtun. Misseris- lega er ávöxtun á 6 mánaða verðtryggöum reikningi borin saman viö óverötryggöa á- vöxtun þessa reiknings. Við vaxtafærslu gildir sú ávöxtunin sem hærri reynist. Iðnaðarbankinn: Á tvo reikninga í bankanum fæst IB-bónus. Overötryggöan 6 mánaöa reikning sem ber þannig 32% nafn- vexti og getur náð 34,5% ársávöxtun. Og verötryggðan 6 mánaða reikning sem ber 3,5% vexti. Vextir á reikningunum eru bomir saman mánaðarlega og sú ávöxtun valin sem reynist betri. Vextir eru færöir misserislega 30. júni og 31. desember. Landsbankinn: Kjörbók er óbundin með 34% nafnvöxtum. Vextir em færðir um ára- mót. Eftlr hvem ársfjóröung eru þeir hins vegar bomir saman viö ávöxtun á 3ja mánaða verðtryggðum reikningum. Reynist hún betri er mismuninum bætt við. Af hverri úttekt dragast 1,7% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Kjörbókin skilar hærri ávöxtum en almenn sparisjóðsbók á hverju innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuöi eða lengur. Samvinnubankwn: Innlegg á Hávaxta- reikning ber stighækkandi vexti. 22,0% fyrstu 2 mánuðina, 3. mánuöinn 23,5%, 4. mánuðinn 25%, 5 mánuöinn 26,5%, 6. mánuðinn 28%. Eftir 6 mánuöi 29,5% og eftir 12 mánuði 31%. Sé tekið út standa vextir þess tímabils það næsta einnig. Hæsta ársávöxtun er 33,4%. Vextir eru bomir saman við vexti á 3ja og 6 mánaða verðtryggðum sparireikningum. Sé ávöxtun þar betri er munurinn færður á há- vaxtareikninginn. Vextir færast misseris- lega. (Jtvegsbankinn: Vextir á reikningi með Ábót eru annaðhvort 1% og full verðtrygging, eins og á 3ja mán. verðtryggðum spari- reikningi eða ná 34,6% ársávöxtun, án verð- tryggingar. Samanburður er gerður mánaðarlega, en vextir færðir í árslok. Sé tekið út af reikningnum gilda almennir spari- sjóðsvextir, 22% þann almanaksmánuð. Verslunarbankinn: Kaskó-relknlngurinn er óbundinn. Um hann gilda fjögur vaxtatímabil á ári, janúar-mars, apríl-júní, júlí-september, október-desember. I loks hvers þeirra fær óhreyfður Kaskó-reikningur vaxtauppbót sem miöast viö mánaðarlegan útreikning á vaxtakjörum bankans og hagstæðasta á- vöxtun látin gilda. Hún er nú ýmist á óverðtryggðum 6 mán. reikningum meö 31,0% nafnvöxtum og 34,8% ársávöxtun eða á verðtryggðum 6 mánaða reikningum með 3,5% vöxtum. Sé lagt inn á miðju tímabili og innstæða látin óhreyfð næsta tímabil á eftir reiknast uppbót allan sparnaðartimann. Ein úttekt er leyfð á hverju tímabili án þess að vaxta- uppbótin skerðist. tbúðalánarelkningur er óbundinn og meö kaskó-kjörum. Hann tengist rétti til lántöku. Sparnaður er 2—5 ár, lánshlutfall 150—200% miðað viö sparnað með vöxtum og verðbótum. Endurgreiðslutími 3—10 ár. Útlán eru meö hæstu vöxtum bankans á hverjum tíma. Sparnaður er ekki bundinn við fastar upphæðir á mánuði. Bankinn ákveður hámarkslán eftir hvert sparnaðartimabil. Sú ákvörðun er endurskoðuð tvisvar á ári. Sparisjóðir: Trompreikningurinn er óbund- inn, verðtryggður reikningur, sem einnig ber 3,0% grunnvexti. Verðbætur leggjast við höfuðstól mánaðarlega en grunnvextir tvisvar á ári. Á þriggja mánaða fresti er gerður samanburður við sérstaka Tromp- vexti. Nýtur reikningurinn þeirra kjara sem betri eru. Trompvextimir eru nú 32% og gefa 34,36% ársávöxtun. Riklssjóður: Spariskirteini, 1. flokkur Á 1985, eru bundin i 3 ár, til 10. janúar 1988. Þau eru verðtryggö og með 7% vöxtum, óbreytanlegum. Upphæðir eru 5.000,10.000 og 100.000 krónur. Spariskirteini með vaxtamiðum, 1. flokkur B 1985, eru bundin í 5 ár, til 10. janúar 1990. Þau eru verðtryggð og með 6,71% vöxtum. Vextir greiðast misserislega á tímabilinu, fyrst 10. júh' síðastliðinn. Upphæðir eru 5,10 og 100 þúsund krónur. Spariskirteini með hreyfanlegum vöxtum og vaxtaauka, 1. flokkur C1985, eru bundin til 10. júh 1986, í 18 mánuði. Vextir eru hreyfanlegir, meðaltal vaxta af 6 mánaða verötryggðum reikningum banka með 50% á- lagi, vaxtaauka. Samtals 4,8% nú. Upphæðir eru 5,10 og 100 þúsund krónur. Genglstryggö sparlskirteini, 1. flokkur SDR 1985, eru bundin til 10. janúar eða 9. apríl 1990. Gengistrygging miöast viö SDR-reiknimynt. Vextir eru 9% og óbreytanlegir. Upphæðir eru 5.000,10.000 og 100.000 krónur. Spariskírteini ríkissjóðs fást í Seöla- bankanum, hjá viöskiptabönkum, spari- sjóðum og verðbréfasölum. Útlán lífeyrissjóða Um 90 Ufeyrissjóöir eru í landinu. Hver sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, lána- upphæðir, vexti og lánstima. Stysti tími að lánsrétti er 30—60 mánuðir. Sumir sjóðir bjóða aukinn lánsrétt eftir lengra starf og áunnin stig. Lán eru á biUnu 144.000—600.000 eftir sjóðum, starfstíma og stigum. Lánin eru verðtryggð og með 5—8% vöxtum. Lánstími er 15—35 ár eftir sjóðum og lánsrétti. Biðtími eftir lánum er mjög misjafn, breytilegur milU sjóða og hjá hverjum sjóði eftir aðstæðum. Hægt er að færa lánsrétt þegar viðkomandi skiptir um Ufeyrissjóö eða safna lánsrétti frá fyrri sjóðum. IMafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir eru vextir í eitt ár og reiknaðir í einu lagi yfir þann tíma. ReUtnist vextir oftar á ári verða til vaxtavextir og ársávöxtunin verður þá hærri en nafnvextimir. Ef 1000 krónur Uggja iniii í 12 mánuði á 22% nafnvöxtum verður iinnstæðaní lok þess tíma 1.220 krónur og 22% ársvöxtun í því tilviki. Liggi 1.000 krónur inni í 6+6 mánuði á 22% vöxtum reiknast fyrst 11% vextir eftir sex mánuði. Þá er innstæðan komin í 1.110 krónur og á þá upphæð reiknast 11% vextir seinni sex mánuðina. Lokatalan verður þannig 1.232,10 og ársávöxtun 23,2%. Dráttarvextir Dráttarvextir eru 3,5% í mánuöi eða 42% á ári. Dagvextir reiknast samkvæmt því 0,1166%. Vísitölur Lánskjaravísitala í ágúst er 1204 stig en hún var 1178 stig í júU. Miðað er við 100 í júní 1979. Byggingarvisitala á 3. ársfjóröungi 1985, júU-september, er 216 stig á grunninum 100 í janúar 1983, en 3204 stig á grunni síðan 1975. VEXTIR BANKA 0G SPARISJÚÐA (%l 11.-20.08.85 INNLÁN með sérkjOrum sjA sérlista e i 1! 11 IIII il il li 1) ll aI innlAn úverotryggð sparisjOosbækur Úbundin innst»Aa 223 224) 224) 224) 224) 224) 223 223 223 223 SPARIREIKNINGAR 3ja mánaóa uppsogn 2SJ) 26.6 2541 254) 234) 234) 253 233 253 253 6 ménaAa uppsögn 314) 33.4 30.0 284) 324) 303 293 313 283 12 mánaAa uppsögn 324) 343 324) 314) 323 18 ménaAa uppsögn 3641 392 3641 SPARNAOUR LANSRÉTIUR SparaA 3-5 mánuAi 254) 234) 2341 233 233 253 253 SparaA 6 mtn. og maira 2941 264) 234) 293 283 INNLANSSKlRTEINI Ti 6 mánaAa 284) 304) 284) 283 Tf KKAREIKNINGAH Avisanaraðiningar 174) 174) 8.0 84) 104) 83 83 103 103 Htaupareérangar 1041 10.0 84) 8.0 104) 83 83 103 103 INNLÁN VEROTRYGGÐ SPARIREIKNINGAR 3fa mánaAa uppsögn 24) 14» 14) 14) 14) 13 13 23 13 6 mánaóa uppsogn 34» 3.5 34» 3.5 34) 33 33 33 33 INNLÁN GENGISTRYGGO GJALOEYRISREIKNINGAR Bandarfkjadolarar 841 84) 73 84) 7.5 73 73 73 83 Sterhngspund 114» 114» 11.5 114) 11,9 113 113 113 113 Vastur þýsk mörk 54) 44» 4Æ 54) 43 43 43 53 53 Danskar krónur 10,0 9Æ 8.75 84) 93 93 93 103 93 útlAn ÖVERÐTRYGGÐ ALMENNIR VlXLAR (lorvextsl 3041 304) 3041 304) 303 303 303 303 303 VIÐSKIPTAVlXLAR Iforvaitirl 30GÚ 314) 314) kfl 313 kg kg kg 313 ALMENN SKULDABRÉF 324)71 32,0 324) 32.0 323 323 323 323 323 VIOSKIPTASKULDABRÉF 33.511 334» <M) 333 kg kg kg 333 HLAUPAREIKNINGAR Yfsááttur 314» 314» 314» 313 31.5 313 313 313 313 útlAn VERÐTRYGGO SKULOABRÉF AA 21/2 ári 44) 44) 44) 44) 43 43 43 43 43 Langrr an 2 112 ár 5.0 54> 54) 54) 53 53 53 53 53 útlAn til framleiðslu VEGNA INNANLANDSSOLU 2625 2625 2625 2625 2625 2625 2625 2625 2625 VEGNA UTFLUTNINGS SDR (etkramynt 9,75 9,75 9.75 9.75 9.75 9.75 9.75 9.75 9,75 1) Við kaup á viðskiptavíxkim og viðskiptaskuida bréfum er miðað við sérstakt kaupgengi hjá þekn bönkum sem merkt er við með kg, einnig hjá sparisjóðunum i Kópavogi. Hafnarfirði ag Keflavik og hjá Sparisjóði Reykjavikur. 2) Vaxtaálag á skuldabráf ti uppgjörs vanskila lána er 2% á ári, baði á óverðtryggð og verðtryggð lán, nema I Alþýðubankanum og Verslunarfaankanum. Sandkorn Sandkorn Milljónarar í útlöndum t sambandi við útboð hlutabréfa ríkisins í Flug- leiðum höfum við heyrt um nokkra tslendinga sem virðast vera nokkuð vel stæðir. Þar hefur borið hæst Birki Baldvinsson í Lúxemborg sem varð af hiutabréfunum eins og frægt er orðið. Hins vegar virðist alit verða að pen- ingum í hans böndum. Hann hefur m.a. hagnast mikið á því að selja og kaupa þotur. En hvernig fara menn að því? Amarflug tapaöi illa er það seldi flugvél. timarair breyttir. Véiar af sömu gerð seljast nú á 5 milljónir dollara. 1 krónum verða þetta 22 milljónir og á núverandi gangverði 150 miiijónir! Flugvélin er nú eftirsótt. Hún þykir hljóðlát og bagkvæm. Af framangreindu ætti að vera auðvelt að gera sér i hugarlund að það er hægt að græða á flugvélakaupum og reyndar líka tapa... Að tala um grúppusex tel ég neyð, sem tæpast er málræktar- þáttur í íslensku heitir það rincul- reið og reynist því fiokkadrátt- ur. Arnarflug bítur í súrt epli Eftiríarandi dæmi gæti skýrt það hveraig menn eins og Birklr í Lúxemborg geta grætt á því að kaupa og selja flugvélar. Um árið þegar Arnarfiug keypti íscargo af Kristni Finnbogasyni fengu þeir m.a. áætlunarieyfi frá Steingrimi Hermannssyni til Amsterdam. Með kaupunum fylgdi einnig flugvél af gerðinni Lock- heed Electra. Araarflugs- menn fengu engin verkefni fyrir þessa vél og urðu því að selja hana. Þeir seldu hana á 750 þúsund dollara sem var lítið verð fyrir vélar af þessari gerð. Þetta gerðist fyrir tæpum tveimur árum. Nú eru Grúppusex Sandkora rakst á þessa visu í Degi á Akureyri. Hún er einskonar málvöndunar- vísa sem Kristján Bene- diktsson orti er hann heyrði talað um grúppusex. Lífshættulegt til Seyðisfjarðar A síðustu árum hefur það færst mjög í vöxt að ferða- menn innlendir hafi farið með bifreiðar sínar til mcginlandsins með ferj- unni sem fer frá Seyðisfirði. Oft hefur maður heyrt að menn séu ragir að aka erlendis þvi þar sé bætta á hverju horai. Hins vegar er best að skýra frá því bér og nú að hættan er mest á ieiðinni til Seyðisfjarðar en ekki crlendis. Erlendls er leikur einn að aka, sagöi einn sem nýkominn var með blfreiðina frá meglnlandinu. Hann sagði cinnig aö það væri skömm og óskiljanlegt hvers vegna ekki væri búið að malbika alla vegi hér á landi. 1 Færeyjum er allt maibikað í bak og fyrir. Niðurstaöan er því: Akið varlega til Seyðisfjarðar. Umsjón: Araar Páll Hauksson <1 A, Kvikmyndir Kvikmyndir Kvikmyndir AUSTURBÆ JARBÍÓ - UÓSASKIPTI ★ ★ 1 ALLT GETUR GERST Vic Morrow leikur aðalhlutverkið i fyrsta hluta myndarinnar. Hann I6st þegar þyrla hrapaði 6 hann við töku myndarinnar. LJÚSASKIPTI (Twilight Zone) Leikstjórar: John Landis, Steven Spielborg, Joe Dante og Goorge Miller. Aflalleikendur: Vic Morrow, Scatman Crothors, Kathleen Quinlan og John Lithgow. Handrit: John Landis, Richard Matheson og fleiri. Kvikmyndun: Steven Larner, Allen Daviau og John Hora. Tónlist: Jerry Goldsmith. Twilight Zone var nafn á sjón- varpsþætti er gekk í fimm ár í Bandaríkjunum og vakti verðskuld- aða athygli. Rithöfundur að nafni Rod Serling var hugsuöurinn á bak við þessa þætti er fjölluöu um yfir- náttúruleg atvik. Þessir þættir urðu til að gefa mörgum þekktum leikur- um í dag tækifæri. Má nefna Burt Reynolds, Caroll Burnett og Robert Redford sem komu fyrst fram í þessum þáttum. Það þarf engum að koma á óvart að Steven Spielberg skyldi veröa hrifinn af Twilight Zone. Myndir hans eru ekki beinlínis raunsæjar, heldur hefur hann marglýst því yfir að hiö óþekkta heilli hann mest. Hann ákvað sem sagt ásamt John Landis að endurvekja þessa ágætu sjónvarpsþætti í formi einnar kvik- myndar sem skiptist í fjórar styttri myndir. Þeir félagar fengu svo til liös við sig tvo aðra leikstjóra, Joe Dante sem hefur stjórnaö nokkrum hryllings- myndum og Astralann George Miller sem er þekktastur fyrir að hafa leik- stýrt Mad Max myndunum. Utkom- an er hin sæmilegasta skemmtun, sem þó því miður nær ekki þeim gæðum sem fyrirfram var búist við af samvinnu þessara þekktu leik- stjóra. Myndin byrjar með smáforspiii þar sem Dan Aykroyd og Albert Brokks gefa tóninn um hvað koma skal. Það er John Landis sem stjóm- ar þessum forleik. Hann leikstýrir einnig fyrsta hlutanum sem fjallar um frekar ógeðfelldan mann sem Vic Morrow leikur. Hann hverfur á óvæntan hátt aftur í tímann og þar fær hann sjálfur að kenna á þeirri ill- mennsku sem hann hafði í frammi við aðra og er hvað eftir annaö í dauðagildru. Vic Morrow lést í slysi þegar verið var að kvikmynda þenn- an hluta og fór þar góður skapgerð- arleikari. Það er sjálfur Steven Spielberg er stjórnar öðrum hlutanum og í heild- ina er það veikasti hluti myndarinn- ar. Fjallar hann um gamlan mann sem hefur sérstakan hátt á aö þjóna gömlu fólki á elliheimilum. Scatman Crothers leikur gamla manninn og verður hann ekki sakaður um hversu illa hefur tekist. Þriðji hlutinn er um ungan dreng sem getur öðlast allt það sem hugur hans gimist. Þarf ekki annað en að hugsa um hlutinn, þá er hann hans. Þetta á einnig við um mannfólkið og heldur hann nokkrum persónum í kringum sig sem ekki þora að gera neitt sem mundi egna hann til reiði. Fjórði hlutinn og sá besti er um mann í flugvél sem er inni i miklu þrumuveðri. Maðurinn verður hálf- brjálaöur af hræðslu þegar hann sér hvað eftir annað iitla ófreskju á væng flugvélarinnar vera aö reyna að granda vélinni. Að sjálfsögðu trúir enginn honum um borð í flug- vélinni. Það er George Miller sem stjórnar þessum hluta og John Lithgow fer á kostum í hlutverki hins örvæntingarfulla manns. Það má hafa nokkurt gaman af þessum fjórum myndum um hið óvænta. En í heildina skara Ljósa- skipti ekki fram úr öðrum álíka myndum, þrátt fyrir stóru nöfnin sem standa að henni. Hilmar Karlsson. ★ ★ ★ ★ Frábær ★ ★ ★ Góð ★ ★ Miðlungs ★ Léleg O Afleit ~r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.