Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1985, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1985, Blaðsíða 11
DV. FIMMTUDAGUR15. AGUST1985. 11 Fyrsta íbúðablokkin byggð á Hvammstanga — flestireiga einbýlishús „tbúðirnar hér eru hugsaðar fyrir fólk sem er búið að bregða búi,” sagði Einar Jónsson trésmíðameist- ari og einn af aðstandendum bygg- ingarfélagsins Starra á Hvamms- tanga, en fyrirtækið reisir nú fyrstu ibúðablokkina á staðnum. Yfirgnæf- andi meirihluti íbúa á Hvamms- tanga býr í einbýlishúsum eða rað- húsum. „Það var auðsætt að verkefnis- skortur yrði hjá húsasmiðum í sum- ar hér og við fórum út í þetta upp á von og óvon,” sagði Einar. Starri var stofnaður sérstaklega fyrir þetta verk og hjá fyrirtækinu starfa 6 til 10 manns við bygginguna. Ætlunin er að gera hana fokhelda fyrir haustið. Hvað verður þetta stórt hús? „Það verður þrjár hæöir með 8 tveggja til þriggja herbergja íbúð- um. Við notumst við teikningar frá Húsnæðisstofnun.” Nú virðast flestir á Hvammstanga eiga einbýlishús. Kannt þú skýringu áþví? „Málið er þaö að kaupfélagið var það vel stætt að það gat leyft flestum húsbyggjendum að opna hjá sér byggingarreikning þegar þeir fóru að byggja. Fólk tók út efni í húsbygg- inguna og húsnæðislániö jafnaði þann reikning út þegar það kom. Þetta hefur hins vegar breyst á und- anförnum árum. Fjárhagsstaða Einar Jónsson, trésmiðameistari á Hvammstanga. kaupfélagsins er ekki eins góð og áð- ur.” Eru þetta dýrar íbúðlr sem þið byggið? „Verðið á íbúöunum miðast við byggingarkostnaö og er reiknað út af Húsnæðisstofnun. Ef fólk miðar við söluverð á eldra húsnæði hér er mjög líklegt að því þyki þær dýrar, því að hér seljast einbýlishús á allt niður í tvær milljónir.” JKH Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöflur vifl framhalds- skóla: Við Menntaskólann að Laugarvatni eru lausar til um- sóknar kennarastöður í ensku og stærðfræði. Hús- næði á staðnum. Upplýsingar veitir Kristinn Krist- mundsson skólameistari í síma 99-6121. Umsóknir sendist menntamálaráðuneytinu, Hverf- isgötu 6,101 Reykjavík fyrir 26. ágúst. Menntamálaráðuneytið. SMÁAUGLÝSINGAR DV MARKAÐSTORG TÆKIFÆRANNA Þú átt kost á aö kaupa og selja allt sem gengur kaupum og sölum. Bara aö nefna paö í smáauglýsingum DV, hinu ótrúlega markaöstorgi tækifæranna. Markaöstorgiö teygir sig víöa, Þaö er sunnanlands sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug- vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV lesið. Einkamál. Já, þaö er margt í gangi á markaöstorginu, en um hvaö er samiö er auövitaö einkamál hvers og eins. Sumir borga meö fínpressuöum seölum. Menn nýkomnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera. Gætu hafa keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur. Smáauglýsingar DV eru markaöur meö mikinn mátt. Þar er allt sneisafullt af tækifærum. Þaö er bara aö grípa þau. Sumarhús í Skorradal Til sölu er sumarhús í Vatnsenda- landi í Skorradal. Frábært skógi vaxið land. Húsið afhendist fullfrá- gengið, með rennandi vatni og raf magni. Nánari upplýsingar gefur Sumarhús við Álftavatn Til sölu er nýtt fullfrágengið sumar- hús, 42 ferm að stærð. Húsið stend- ur á einum hektara eignarlands sem liggur að vatninu. Leyfi til að byggja annað hús á landinu. Nánari upplýsingar gefur KR SLMARIHJS Kristinn Ragnarsson húsasmíöameistari Kársnesbraut 128, sími 41077, heima- sími 44777, Kópavogi. Þú hringir... t D i . Vid birtum... Það ber árangur! Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11. Opið: Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00 laugardaga, 9.00— 14.00 sunnudaga, 18.00—22.00 Frjalst,óháÖ dagblaÖ ER SMÁAUGLÝSINGABLADID

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.