Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1985, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1985, Blaðsíða 39
DV. FIMMTUDAGUR15. ÁGUST1985. 39 Fimmtudagur 15. ágúst Útvarp rásI 11.00 „Ég man þá tíð”. Lög frá liðn- um árum. Umsjón: Hermann RagnarStefánsson. 11.30 Létt tónlist. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónieikar. 14.00 „Lamb” eftir Bernard MacLaverty. Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sína (7). 14.30 Miðdegistónleikar. a. Stef og tilbrigöi í F-dúr op. 34 eftir Ludwig van Beethoven. Alfred Brendel leikur á píanó. b. Sónata í A-dúr eftir Anton Diabelli. Julian Bream leikur á gítar. c. Tríó nr. 6 op. 50 eftir Joseph Bodin de Boismortier. Thomas Brandis, Heinrich Hafer- land, Edwin Koch og Karl Grebe leika. 15.15 Af Austurlandi. Umsjón: Einar Georg Einarsson. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Á frívaktinnl. Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 17.00 Fréttiráensku. 17.05 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynn- ingar. Daglegt mál. Siguröur G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Leikrit: „Eins konar Alaska” eftir Harold Pinter. Þýðandi og leikstjóri: Jón Viöar Jónsson. Leikendur: Guðrún Asmundsdótt- ir, Rúrik Haraldsson og Kristbjörg Kjeld. 20.40 Einsöngur í útvarpssal. Ragn- heiður Guðmundsdóttir syngur lög eftir Emil Thoroddsen og Johannes Brahms við undirleik Olafs Vignis Albertssonar. 21.15 Samtimaskáldkonur. Solveig von Schoultz. Dagskrá í tengslum við þáttaröð norrænu sjónvarps- stöðvanna. Guðrún Þórarinsdóttir flytur inngangsorð eftir Sigurjón Guðjónsson og Bríet Héðinsdóttir les þýðingu hans á smásögunni „Snyrtingu” eftir Solveigu von Shoultz. 21.45 Ungir norrænir einleikarar í Norræna húsinu í Reykjavík. Jóstein Stalheim leikur á harmoníku. a. „Spur” eftir Arne Nordheim. b. „Acanthus” eftir Ketil Hvoslef. c. Sónata eftir Domenico Scarlatti. d. „Les Anges” eftir Olivier Messiaen. e. „Halleluja” eftir Leif Kayser. f. „Feröalag með útúrdúrum” eftir Steen Pscic. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Meira grjót. Umsjón: Anna Olafsdóttir Björnsson. Lesari með henni: AmiSigurjónsson. 23.00 Kvöldstund í dúr og moll. Umsjón: KnúturR. Magnússon. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjóm- endur: Kristján Sigurjónsson og Asgeir Tómasson. 14.00—15.00 Dægurflugur. Nýjustu dægurlögin. Stjómandi: Magnús E. Kristjánsson. 15.00—16.00 ötroðnar slóðlr. Kristi- leg popptónlist. Stjórnandi: HaU- dórLárusson. 16.00—17.00 Jazzþáttur. Stjómandi: Vernharður Linnet. 17.00—18.00 GuUöldin. Lög frá 7. áratugnum. Stjómandi: Þorgeir Astvaldsson. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan: 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. HLE 20.00—21.00 Vinsældalisti hlustenda rásar 2.10 vinsælustu lögin leikin. Stjómandi: Gunnlaugur Helga- son. 21.00—22.00 Gestagangur. Gestir koma í stúdíó og velja lög ásamt léttu spjalU. Stjómandi: Ragn- heiðurDavíðsdóttir. 22.00—23.00 Rökkurtónar. Stjóm- andi: SvavarGests. 23.00-00.00 Kvöldsýn. Stjómandi: JúUus Einarsson. Útvarp Sjónvarp í dag mun Þorgeir Ástvaldsson m.a. rifja upp stemmninguna sam ríkti i Glaumbæ. Útvarp, rás 2, kl. 17.00: Gullöld í umsjá Þor- geirs Ástvaldssonar Bítlaþulur og rolUngarokk verða að venju á boðstólum í þætti Þorgeirs Ástvaldssonar, GuUöldinni, sem hefst kl. 17.00 í dag. Annars munu breskar hljómsveitir ráða ferðinni og íslenskar fá einnig að fylgja með. Tónlistina ættu allir sem stunduöu Glaumbæ á sínum tíma að kannast við. Við undirbúning þáttarins hefur Þorgeir gluggað í gömul blöð og þá helst skemmtistaða- auglýsingar tU þess að rifja upp hvað var helst í sviðsljósinu. Áberandi er hve miklu fleiri hljómsveitir létu ljós sitt skína fyrir daga diskósins. Sjón- varpið hefur göngu sína 1966 og við það breytist margt í skemmtanamenningu Islendinga, m.a. það aö hljómleikahald minnkar. Það voru fleiri staðir á þessum árum sem buðu upp á lifandi músik og að vissu leyti hefur það verið auðveldara að vera í hljómsveita- bransanumþá. Þorgeir mun spjalla vítt og breitt um tíðarandann. Glaumbær sjálfur varð táknrænn fyrir þetta tímabil vegna þess að alltaf voru hljómsveitir þar á báðum hæðum og opið var fimm sinnumíviku. Mörg lög frá þessari gullöld hafa átt afturkvæmt og mun Þorgeir gefa okkur nokkur dæmi um það. Einnig lifa margar hetjur þess tíma enn góðu lífi á tónlistarsviðinu. Nægir þar að nefna Tinu Turner, Mick Jagger og Davið Bowie. Útvarp, rás2, kl. 16.00: Töfftenórar, pfrniisti og íslenskur jass Jassþáttur Vernharðs Linnet í dag fjallar um þrjú meginefni. Fyrst skal nefna sk. töfftenóra. Það eru tenór- saxófónleikarar með allsérstæðan stil. Þeir hafa mikinn og breiöan tón og urrar rosalega í þeim. Kynntur verður sérstaklega tenórsaxófónleikarinn Eddie Lockjaw Davis. Tete Montolin heitir einn mesti iasspíanósnillingur Evrópu. Hann er frá Katalóniu á Spáni og er þar að auki blindur. Hann hefur leikið mjög víða og m.a. mikið með hinum fræga danska bassaleikara Niels Henning örsted Petersen. Upptökumar sem spilaöar verða með Tete eru m.a. teknar upp í því kunná jasshúsi Mont- Útvarp kl. 20.00: Eins konar Alaska I kvöld verður flutt leikritið Eins konar Alaska eftir Harold Pinter í þýö- ingu og leikstjóm Jóns Viðars Jóns- sonar. Efni leikritsins er í stuttu máli að kona fellur í dá 16 ára að aldri og liggur þannig í tæp þrjátíu ár. Nýtt lyf er fundið upp þannig að unnt reynist að vekja hana aftur til lifsins. Leikritið f jallar um það hvemig hún nær aftur sambandi við raunveruleikann með hjálp læknis síns og systur. Einnig hvernig hún lærir að sætta sig viö þessi horfnu ár. Sterk tilfinningaleg tengsl hafa myndast milli persóna leiksins þar sem læknirinn hefur annast konuna öll þessi ár. Guðrún Ásmundsdóttir leikur konuna, Rúrik Haraldsson lækninn og Kristbjörg Kjeld systurina. Harold Pinter (f. 1930) er eitt frægasta leikskáld Breta og er Eins konar Alaska sjötta leikritið eftir hann sem Ríkisútvarpiö flytur. Það var frumsýnt í breska þjóðleikhúsinu árið 1982. Töldu þá ýmsir gagnrýnendur það eitt af bestu verkum Pinters og raunar marka þáttaskil á höfundar- ferli hans. Leikin verflur tónlist mefl Nýja kompaníinu i þætti Vernharfls Linnets í dag. martre í Kaupmannahöfn. Tete Montolin verður gestur á 10 ára afmæli -Jassavkningar í áeptember nk. Hann spilar bíp bop tónlist og hefur gífurlega tækni og góða sveiflu. I þriðja lagi verður leikin tón- list með íslensku hljómsveitunum Mezzoforte og Nýja kompaníinu. Með- limir úr þessum hljómsveitum munu koma fram á tónleikum Sigurðar Flosasonar í Norræna húsinu á mánu- daginn kemur. Það verður því ýmis- legt sveiflukennt á dagskrá hjá Vern- harði Linnet í dag. Þess má geta aö hann er pottur og panna í undirbúningi 10 ára af mælis J assvakningar. Hæg breytileg átt um allt land. Skýjað í strandhéruðum en sumstaðar léttskýjaö og hlýtt inn til landsins. Urkomulaust og hiti víðast 10—12 stig. Veðrið hér ogþar tsland kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjað 7, Höfn skýjað 9, Kefla- víkurflugvöllur alskýjað 11, Kirkjubæjarklaustur alskýjað 10, Raufarhöfn heiðskírt 6, Reykjavík skýjað 11, Sauðárkrókur skýjað 12, Vestmannaeyjar alskýjað 10, Galt- arviti skýjað 8. Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen rigning 14, Helsinki skýjað 16, Kaupmannahöfn skýjað 17, Osló rigning 15, Stokkhólmur rigning 17, Þórshöfn alskýjað 9. Útlönd kl. 18 í gær: Algarve heið- skírt 23, Barcelona (Costa Brava) skýjað 20, Berlín hálfskýjað 22, Chicagó skúr 18, Frankfurt skýjaö 19,Londonléttskýjað 14,Los Angel es heiðskírt 18,Lúxemborg léttir til 15, Madrid heiðskírt 13, Malaga (Costa Del Sol) léttskýjað 20, Mallorca (Ibiza) heiðskírt 17, Miami skýjað 28, Montreal skýjaö 24, New York mistur 29, Nuuk þoka 4, París skýjað 12, Vín mistur 21, Winnipeg skýjaö 11, Valencía (Benidorm) þokumóða 23. Gengið Gengisskráning nr. 152. 15. ágúst 1985 kl. 09.15. Einingk! 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dolar 40,860 40,980 40,940 Pund 57,041 57,208 58,360 Kan. doíar 30,149 30,238 30,354 Dönsk kr. 4,0901 4,1021 4,0361 Norsk kr. 4,9966 5,0113 4,9748 Sænsk kr. 4,9482 4,9628 4.9,00 R. mark 6,9289 6,9493 6,9027 Fra. franki 4,8198 4,8340 4,7702 Belg. franki 0,7285 0,7307 0,7174 Sviss. franki 17,9604 18,0132 17,8232 HoB. gyflini 13,1499 13,1885 12,8894 V-þýskt mark 14,7872 14,8306 14,5010 It. lira 0,02204 0,02211 0,02163 Austurr. sch. 2,1035 2,1097 2,0636 Port. Escudo 0,2476 0,2484 0,2459 Spá. peseti 0,2508 0,2515 0,2490 Japansktyen 0,17241 0,17291 0,17256 Irskt pund 45,961 46,096 43 378 SDR Isérstök 42,3911 42,5150 42,3508 i dráttar- réttindi) Simsvari vegf a gengis'-kráningar 22190. Bílas; íning Laugardaga og sunnudaga kl. 14—17. il INGVAR HEL Sýningarsalurinn/Rai 1 GASON HF. ðagerði, simi 33560.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.