Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1985, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1985, Blaðsíða 27
DV. FIMMTUDAGUR15. ÁGOST1985. 27 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Mummi meinhorn Ég veit að það er svo mikil frekja af mér, Mummi, að ég þori várla að spyrja ... ________ ZT. Z'bOQ> Af lakkrísnum minum?! Nú er sko nóg komið. Getur þú ekki tekið neitt tillit til min? Það er kominn timi til að þú lærir hver þín staða er og venjir þig y af þessu kvenfrelsisbrjálæði! ;_o Vantar 2ja til 3ja herb. ibúð. Getum borgað 12 þús. á mán. Uppl. í síma 38887 og 15702. Einbýlishús, raðhús aða góð íbúöarhæð óskast til leigu sem fyrst. Æskilegur leigutimi 1—2 ár. Mikil fyrirframgreiðsla í boði. Uppl. í síma 53590 frákl. 10-12. Ungt par óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð í Kópavogi eða Árbae—Breiðholti. Uppl. í síma 34472 eftir kl. 18. Reglusöm eldri kona óskar eftir 2 herbergjum með eldunar- aðstöðu og aðgangi aö baði. Uppl. í síma 621681 eftirkl. 17. Húsnœði — Hafnarfjöröur. Einhleypan kennara vantar húsnæði. Hljóðlát og góð umgengni, fyllsta reglusemi. Uppl. í síma 51298. Óska eftir að taka á leigu 2ja—3ja herbergja íbúð. Góðri um- gengni og reglusemi heitið. Fyrirfram- greiösla ef óskað er. Uppl. i sima 30887. Atvinnuhúsnæði Leitum að hentugu húsnæði fyrir hárskerastofu, ca 50 ferm. Uppl. í síma 14361. 1—2 skrifstofuherbergi óskast, mega vera lítil. Uppl. í síma 54241. 30—70 fermetra húsncsði óskast undir heildverslun. Góður bilskúr kemur einnig til greina. Verslunarhúsnæði óskast á sama stað. Uppl. í síma 42873. Starfandi hljömsveit óskar eftir æfingaplássi strax. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 29452 eftir kl. 17. Öska eftir 250—300 fermetra húsnæöi við Smiðjuveg eða Skeifu undir bílaviðgerðir. Upplýsing- ar í sima 76731 eftir kl. 18 á kvöldin. 30 ferm atvinnuhúsnœði við Laugaveg til leigu, t.d. fyrir nudd- stofu eða snyrtistofu. Uppl. í sima 641405 eftirkl. 19. I Kópavogi er laust gott verslunarhúsnæði, samtals 1320 ferm, salur 1000 ferm, annað er skrifstofur og aöstaða. Húsnæöið hentar einnig fyrir iðnað, þvi má skipta, sanngjöm leiga. Uppl. í sima 19157. Atvinna í boði Hárgreiðsiustarfsfólk. Nýju hárgreiöslustofuna Töff, Lauga- vegi 52, vantar starfsfólk. Topplaun fyrir rétta fólkið. Sími 13050 á daginn, ákvöldin 667324. Heilsdags og hálfsdagsstörf. Duglegt og vandvirkt starfsfólk óskast nú þegar til starfa í Fiskiðjuver BUR. Akstur í vinnu og aftur heim á morgn- ana, í hádeginum og á kvöldin. Uppl. og umsóknir hjá starfsmannastjóra Fiskiðjuveri Grandagarði. Bæjarút- gerð Reykjavíkur Fiskiðjuver. Óska eftir að ráða sem fyrst áreiðanlega konu til að koma heim og gæta 2ja drengja, 6 og 12 ára, 6 tima á dag. Búum í vesturbænum. Vinsamlegast hafiö samband við Guörúnu í síma 29725. Fóstrur og starfsfólk óskast viö dagheimilið Múlaborg 1. sept. nk. Uppl. gefur forstööumaður í símum 685154 og 24514. Viljum ráða blikksmiði og menn vana blikksmiöi. Góð vinnuað- staða. Góð laun í boði. Uppl. í síma 4 54244. Blikktækni hf. Okkur vantar nú þegar konur til starfa við framleiðslu síldarafurða. Uppl. á staðnum og í síma 76340 milli jkl. 16 og 18. Síldarréttir hf., Smiðjuvegi 36, Kópavogi. Viljum ráða nú þegar aðstoðarmann á blikkdeild. Uppl. í 4 síma 54961. Garöahéðinn hf., Stórási 6 Garðabæ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.