Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1985, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1985, Blaðsíða 28
28 DV. FIMMTUDAGUR15. AGUST1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, vaktavinna, ekki yngri en 18 ára. Uppl. í síma 44137 til kl. 17, eftir kl. 17 í síma 15932. Byggingavinna. Oskum að ráða byggingaverkamenn og smiði. Næg vinna. Uppl. í síma 28876 milli kl. 9 og 17. Gæludýraverslun leitar eftir góðu starfsfólki í heils- dags- eöa hálfsdagsstörf. Æskilegt er aö viðkomandi hafi bílpróf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-882. Aflið meiri peninga og vinnið erlendis í löndum eins og Kuwait, Saudi-Arabiu o.fl., einnig í Alaska og í NWT. Verkamenn, mennt- að fólk og fl. óskast. Til aö fá ókeypis upplýsingar sendið þá nafn og heimilisfang ásamt tveimur alþjóða- svarmerkjum, sem fást á pósthúsum, til: World Wide Opportunities, Dept. 5032, 701 Washington St., Buffalo, New York 14205, USA. Viljum ráða nokkrar saumakonur til starfa. Fjölbreytt og skemmtileg framleiðsla. Fatagerðin FASA Þverholti 17, sími 27720. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í bakarí. Uppl. í • síma 81745 eftir hádegi. Sveinar og meistarar í hárgreiðslu óskast á hársnyrtistofu sem tekur til starfa í október. Ein- göngu kemur til greina gott og reglu- samt fólk. Uppl. í síma 28285 e. kl. 20. Afgreiðsla. Oskum að ráða duglega og ábyggilega stúlku til framtiðarstarfa í fataverslun okkar, Lækjargötu. Æskilegt er að við- komandi sé á aldrinum 20—40 ára, hafi aólaðandi framkomu og geti hafiðj störf hið allra fyrsta. Vinnutími frá kl. 13—18. Nánari upplýsingar á staðnum í. dag frá kl. 16—18 og á morgun, föstudag, frá kl. 10—12. Hagkaup, Lækjargötu. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa frá kl. 13—18 í sportvöruverslun. Þarf að geta hafið störf strax. Uppl. i síma 29774. ALLAR STÆRÐIR HÓPFERÐABlLA SÉRI.EYFISBlLAR AKUREYRAR H.F. FERPASKRffSTOFA AKUREYRAR HF. RARhOSTORGI 3. AKUREYRI SlMl 25000 Trósmiðir óskast í vinnu út á land. Uppl. í síma 687817. Hafnarfjörður. Starfsfólk óskast í matvöruverslun í Hafnarfirði. Um er að ræða bæði heils- dags og hálfsdags vinnu eftir hádegi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-711. Starfskraftur óskast í vinnu við húsgagnaframleiðslu. Uppl. hjá verksjóra í síma 84103. TM hús- gögn. Rauðageröi 25. Starfskraftur óskast til ræstinga hálfan daginn á sjúkra- stöð. Uppl. í síma 28542 milli kl. 9 og 12 f.h. Húshjálp óskast. Eldri kona óskast 3 hálfa daga i viku, þriðjud., fimmtud., og föstud. til að annast áttræöa konu. Tilboð sendist DV merkt „Húshjálp 022”. Skrifstofustarf. Viljum ráða skrifstofustúlku til al- mennra skrifstofustarfa. Enskukunnátta nauðsynleg. Framtíðarstarf. Haflð samband við auglþj. DV í sima 27022. H-043. Starfskraft vantar strax til ýmissa viðgerða og viðhalds húsa (þarf heldst að hafa bíl). Steinvernd sf., sími 76394 eftir kl. 20. Smiðir óskast. Einn til tveir smiðir eða menn vanir smiðum óskast. Uppl. í síma 46589 eftir kl. 18. Atvinna óskast 18 ára stúlka óskar eftir hálfs dags vinnu strax, fyrri part dags. Flest allt kemur til greina. Uppl. í sima 84144. 21 árs piltur óskar eftir að komast í byggingar- vinnu, er vanur, getur byrjað strax. Uppl.ísíma 23604. 38 ára kona óskar eftir 50—70% starfi, er vön skrifstofu- störfum, svo sem launaútreikningum, reikningaútskrift, vélritun o.fl. Uppl. í sima 672023. Óska eftir starfi við húshjálp. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-870. Vanur sjómaður óskar eftir skipsplássi strax, helst á suðvesturhluta landsins, vanur neta- veiðum. Sími 92-3464. Vantar akki ainhverja eldri konu eða mann aðstoð við létt heimilisstörf og viðveru daglangt eða hálfan dag. Tilboð merkt „Aðstoð” sendist DV. Tvair samhentir smiðir óska eftir að taka að sér verkefni. Uppl. í sima 641309-38039. Húsasmið vantar vinnu. Uppl. í síma 77873. Barnagæsla Barngóð kona óskast til aö gæta ársgamals stráks, helst í Laugarneshverfi. Sími 38335. Dagmamma óskast fyrir 5 mánaða gamlan dreng, helst í austur- eða vesturbæ. Uppl. í síma 24539 eftirkl. 18. í Garðabæ. Oska eftir konu til þess að koma heim í 6 tíma á dag og gæta barna, 1 árs, 5 ára og 8 ára. Uppl. í síma 52137 eftir kl. 20. Dagmamma óskast fyrir 3ja mánaða gamlan dreng, helst í austurbæ Kópavogs. Uppl. í síma 43981. Barngóð kona sem býr nálægt Rekagranda óskast til að gæta 9 ára drengs í vetur. Uppl. í síma 19247. Nágrenni Landspitalans. Hildi vantar dagmömmu frá 1. sept- ember frá kl. 9—17. Hildur verður 4ra ára í október. Æskilegt hverfi er ná- grenni við Landspitalann. Uppl. í sima 641001. Dagmamma í Laugarneshverfi óskast til að annast hálfs árs gamalt barn milli kl. 8 og 16 frá 1. sept. Uppl. í síma 35678. Batngóð dagmamma óskast fyrir 8 mán. stúlku 1/2 daginn, e.h., helst í Ljósheimum eða næsta ná- grenni. Sími 37393. Óska eftir barngóðri stúlku til að gæta 2ja ára drengs, nokkur kvöld í mánuöi. Helst sem næst Rekagranda. Uppl. i sima 20138. Einkamál Leitum að 2 karlmönnum 35—40 ára sem kunna aö dansa gömlu dansana eða sem vilja læra þá. Reglusemi áskilin. Svar sendist DV merkt „Dansar712”. Tapað -fundið Canon myndavél tapaðist á leið frá Veiðivötnum að Nýjadal. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 84099. Spákonur Spái i spil og lófa, Tarrot og LeNormand. Uppl. í síma 37585. Innrömmun GG innrömmun, Grensásvegi 50, uppi, sími 35163. Opið frá kl. 11—18.00 Tökum málverk, myndir og saumastykki. Póstsendum um allt land. Fljót afgreiðsla. Húsaviðgerðir Múrari, smiður, málari. , Tökum að okkur allar viðgerðir á hús- eignum. Fljót og góð afgreiðsla. Tilboð, tímavinna. Sími 22991 alla daga. Þakrennuviðgerðir. Gerum við steyptar þakrennur og allar múrviðgerðir, sprunguviðgeröir, sílan- úðun o.R., 16 ára reynsla. Uppl. í sima 51715. Háþrýstiþvottur, sprunguþéttingar. Tökum að okkur háþrýstiþvott á hús- eignum, sprunguþéttingar og sílan- úðun. Ath. vönduð vinnubrögð og viöurkennd efni. Komum á staðinn, mælum út verkið og sendum föst verðtilboð. Sími 616832. Glerjun, gluggar, þök. Setjum tvöfalt verksmiöjugler í gömul hús sem ný, skiptum um pósta og opnanlega glugga, járn á þökum, rennuviðgerðir, leggjum til vinnu- palla. Réttindamenn. Húsasmíða- meistarinn, símar 73676 og 71228. Líkamsrækt Heilsubrunnurinn, Húsi verslunar- innar. Opið alla virka daga frá kl. 8—20. Breiðir ljósabekkir með andlitsljósi, góðar sturtur , gufuböö og hvíldarher- bergi. Kl. 9—18 okkar vinsæla líkams- nudd. Alltaf heitt á könnunni, verið velkomin. Sími 687110. Sólskríkjan, sólbaöstofa á horni Lindargötu og Smiðjustígs. Komið og njótiö sólar úti sem inni. Nýjar perur, gufubað og útinuddpottur, sundföt fyrir pott. 10% afsl. fyrir hádegi. Opið alla daga. Sími 19274. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól- baðsstofa á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo Special, 5 skipti í andlitsljósum og 10 skipti í Jumbo. Infrarauöir geislar, megrun, nuddbekkir. MA sólaríum at- vinnubekkir eru vinsælustu bekkimir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar bekkina eftir, hverja notkun. Opið mánudag—föstu- dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkom- in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð, sími 10256. Garðyrkja Túnþökur. Urvals túnþökur til sölu á mjög góðu verði, magnafsláttur. Kynnið ykkur verð og þjónustu. Sími 44736. Moldarsala og túnþökur. Heimkeyrð gróðurmold, tekin í Reykjavík, einnig til leigu traktors- grafa, Broyt-grafa og vörubílar, jöfnum lóðir. Uppl. í síma 52421. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Eurocard-Visa. Bjöm R. Einarsson. Uppl. í símum 666086 og 20856. Grassláttuþjónustan. Lóðaeigendur, varist slysin. Tökum að okkur orfa- og vélaslátt, rakstur og lóðahirðingu. Vant fólk með góðar vélar. Uppl. í síma 23953 e. kl. 19. Sigurður. Stærsta fyrirtækið sinnar tegundar. Garðeigendur. Tek að mér slátt á öllum tegundum lóða og slátt með vélorfi, ennfremur uppsetning hverskonar giröinga. Vanur maður, vönduð vinna. Uppl. hjá Valdimar í síma 20786 og 40364. Hraunhellur, þessar gráu, fallegu og sjávargrjót í öllum stærðum. Uppl. í síma 92-8094. Garðeigendur. Tek að mér nýbyggingu lóða, hellu- lagnir, girðingavinnu, þökulagnir, úöun, klippingar. Veiti ráögjöf. Kristján Vídalín, skrúðgarða- fræðingur, sími 21781 eftir kl. 18. Gróðurmold, heimkeyrð, til sölu. Er með Bröyt gröfu og vörubíl. Otvegum einnig öll fyllingarefni, t.d. sand, grús og möl. Uppl. í síma 73808. Túnþökur. Orvals túnþökur til sölu. Heimkeyrðar eða á staðnum. Hef einnig þökur til hleðslu og á þök. Geri tilboö í stærri pantanir. örugg þjónusta. Túnþökusala Guðjóns, sími 666385. Túnþökur, sækið sjálf og sparið. Orvals túnþökur, heimkeyrðar eða þið sækið sjálf. Sanngjarnt verð. Greiðslukjör, magn- afsláttur. Túnþökusalan Núpum, ölfusi, símar 40364, 15236 og 99-4388. Geymið auglýsinguna. Túnþökur 1. flokks Rangárvallaþökur til sölu, heimkeyrðar, magnafsláttur. Afgreiðum einnig á bíla á staðnum. Einnig gróöurmold, skjót afgreiösla. Kreditkortaþjónusta. Olöf, Olafur, símar 71597,77476 og 99-5139. Nýbyggingar lóða. Hellulagnir, vegghleðslur, grassvæði, jarövegsskipti. Steypum gangstéttir og bílastæöi, leggjum snjóbræðslukerfi undir stéttar og bilastæði. Gerum verð- tilboð í vinnu og efni. Sjálfvirkur sím- svari allan sólarhringinn. Látið fag- menn vinna verkið. Garðverk, sími 10889. Þjónusta Gluggaþvottaþjónustan. Tökum aö okkur allan gluggaþvott úti sem inni. Hagstætt verð. Oppl. í síma 83810 og 23916. Trésmiður. Eldri maður tekur að sér ýmiskonar smásmíði. Trésmiðurinn, sími 40379. J.K. parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og viðar- gólf, vönduð vinna. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. Háþrýstiþvottur—Sandblástur á húsum og öðrum mannvirkjum. Takið eftir: Vinnuþrýstingur 400 bar. Dráttarvélatengd tæki sem þýðir full- komnari vinnubrögð, enda sérhæft fyrirtæki á þessu sviði. Gerum tilboð samdægurs. Stáltak, sími 28933 og 39197 utan skrifstofutíma. JRJ hf. Bifreiðasmiðja, Varmahlíð, sími 95-6119. Innréttingar í skólabíla, klæðningar i bíla, yfirbygg. Suzuki pickup, Datsun Patrol, Toyota Hilux, Chevrolet, Izuzu. Almálanir og skreytingar. Verðtilboð. Smiðir (fagmenn). Tökum aö okkur allar almennar smíðar, úti sem inni og uppslátt (stóran sem smáan). Karl Þórhallur Ásgeirsson, sími 27629, Ásgeir Karls- son, sími 10751,42277. Falleg gólf. Slípum og lökkum parketgólf og önnur viðargólf. Vinnum kork, dúk, marm- ara og flísagólf o.fl. Aukum endingu allra gólfa með bóni (Akrýlhúðun). Fullkomin tæki. Verðtilboð. Símar 614207,611190,621451. Blikk + múr. Skiptum um og gerum við þakrennur og þök, gerum einnig við múrskemmd- ir. Uppl. í símum 27975 og 618897. Alltmugligmann-fagmaður. Smíðar og viðgerðir alla daga og kvöld, nefndu bara hvað þig vanhagar um. Tímakaup sanngjarnt, sími 616854. Nýsmiði, breytingar á eldra húsnæði, innréttingar, utan- hússklæðningar o.fl. Teikna upþ fyrir- komulag. Ráðgjöf um efnisval. Sími ,73910. Beggja hagur, láttu húseignina halda verðgildi sínu. Trésmiðurinn getur hjálpað upp á sakirnar. Síminn er 24526 milli kl. 18— 20. Ökukennsla Guðmundur H. Jónasson ökukennari kennir á Mazda 626, engin bið. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Tímafjöldi við hæfi hvers og eins. Kennir allan daginn, góö greiðslukjör. Sími 671358. ökukennsla — bifhjóla- kennsla — endurhæfing. Ath., með breyttri kennslutilhögun verður öku- námið árangursríkara og ekki sist mun ódýrara en verið hefur miðað við hefðbundnar kennsluaðferðir. Kennslubifreið Mazda 626 með vökva- stýri, kennsluhjól Kawasaki 650, Suzujri 125. Halldór Jónsson ökukenn- ari, símar 83473 og 686505. Fyrstir med fréttirnar á L" WKW alla vikuna Úrval við allra hœfi FAST Á BLAÐSÖLU^ 5 2 D 2 <? V Góda ferd!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.