Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1985, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1985, Blaðsíða 20
20 DV. FIMMTUDAGUR15. ÁGÚST1985. fþróttir íþróttir fþróttir íþróttir í| Frá leik Akurnesinga og Þróttar á Laugardalsvellinum í gœrkvöldi. Skaginn á tc — eftir sigur á Þrótti í döprum leik, 1-0. Fjórð „Eg er ánægður með sigurinn en ekki með það að liggja undir pressu í 80 mínútur með aöeins eitt mark yfir. Sóknarleikmenn okkar áttu að vera búnir að gera út um leikinn í fyrri hálf- leik. Við erum á toppnum núna en allt getur þó gerst,” sagði Hörður Helga- son, þjálfari Akurnesinga, en þeir skutust upp í toppsæti 1. deildarinnar í gærkvöldi með sigri á Þrótti, 1—0. Staðan versnaði hins vegar hjá Þrótti við tapiö þó að liðið sé ekki í fallsæti, að minnsta kosti ekki meðan „Jóns- stigin” eru enn í þeirra herbúðum. Skagamenn voru mun betri aðilinn í fyrri hálfleiknum og hófu leikinn vel. Strax á f jórðu mínútu var Ami Sveins- son felldur á miðjum vallarhelmingi Þróttar. Hann tók spyrnuna strax og sendi stórgóða sendingu inn fyrir vörn Reykjavíkurliðsins á Valgeir Barða- son en Guðmundur Erlingsson mark- vörður náði að verja skot hans í stöng og út af. Sex mínútum seinna kom síðan eina mark leiksins. Karl Þóröar- son átti þá í frekar vonlítilli baráttu við ! miðverði Þróttar þá Loft Olafsson og Ársæl Kristjánsson, öllum að óvörum náöi hann að snúa á þá báða. Ársæll varð fyrir því að fella Karl á leið hans fram hjá honum og Ragnar öm Pétursson benti á vítapunktinn. Júlíus Pétur Ingólfsson, vítaskytta þeirra Skagamanna, tók spymuna og skoraöi sannfærandi, 1—0. Þróttarar komust meira inn í leikinn eftir markið og tvisvar sinnum voru þeir nálægt því að jafna metin. I fyrra skiptiö átti Ársæll Kristjánsson fast skot sem Birkir Skagamarkvörður rétt náði að hafa hendur á og i síðara skiptið varði Birkir skalla frá Sigurjóni Kristinssyni eftir að hann haföi fengið sendingu frá Kristjáni Jónssyni. Það voru þó Skaga- menn sem fengu síðasta færi hálf- leiksins. Ámi Sveinsson fór þá hroða- lega aö ráði sínu í upplögöu færi eftir vel útfærða sókn gestanna, skaut yfir. Seinni hálfleikur náði aldrei að verða nein skemmtun, mestmegnis miðjuþóf beggja liðanna. Þróttarar virtust ná mun betri tökum á miöjunni en skyndisóknir 1A voru mun hættulegri. Sóknarmenn liðanna voru þó ekki á skotskónum en bæði lið fengu hin ákjósanlegustu færi á milli þess sem boltinn skoppaði stefnulaust á miöjunni. Höröur Jóhannesson og Karl Þórðarson áttu til að mynda báðir opin færi. Skot Harðar fór yfir en Guðmundur Erlingsson náði að hafa hendur á skoti Karls sem var kominn einn inn fyrir eftir góða sendingu Júlíusar Ingólfssonar. Hinum megin á vellinum komst markiö tvisvar í hættu. I fyrra skiptið náði Ámi Sveins- son að bjarga boltanum frá Pétri Amþórssyni með því að skalla boltann út fyrir og úr homspyrnunni, bjargaði varnarleikmaður IA boltanum á línu eftir þvögu. Hálfleikurinn í heild var lítið annað en miðjuþóf og lengst af var Völsungar heima gegi Völsungur steinlá á Húsavik í gær- kvöldi fyrlr Siglfirðingum í 2. deild — lék sinn lakasta leik á keppnistímabil- inu. Leikmenn KS sigmðu, 8—8, og Heimsmet en samt ekki í landsliði Spennan gífur- leg í B-riðli þriðju deildar BjamiFelixson. Enski fótbolt- inná sínum stað — í íslenska sjónvarpinu „Enska knattspyrnan verður á sín- um stað í dagskrá sjónvarpsins eins og undanfarin ár, NorðurlandastÖðvara- ar hafa náð samkomulagi við enska. Á laugardag kl. 17 verður leikur Everton og Man. Utd. á Wembley sýndur i heild,” sagði Bjami Felixson í samtali viðDVígær. Þá gat Bjarni þess elnnig að mögu- leiki væri á beinum sendingum frá Englandi i nóvember. Þá er sjónvarpið aö kanna að fá sendingar úr vestur-þýsku ' knattspymunni og jafnvel möguleiki á þeim beint síðar meir. hsím. Tómas lagði grunn að sigri Eyjamanna — skoraði tvívegis á Ólafsfirði Vestmannaeylngar áttn ekki i erflð- leikum með að tryggja sér þrjú stig gegn Leiftri í leik iiðanna í 2. deild í gærkvöld i Ölafsfirði. Eyjamenn sigr- uðu, 4—1. Gamla kempan Tómas Páls- son skoraði tvö af mörkunum, Hlynur Stefánsson og Viðar Elíasson eitt hvor. Mark Leifturs skoraði Geir Hörður Ágústsson. Sovóski hástökkvarinn Rudolf Povamitsin kom heldur betur á óvart um helgina, þagar hann setti nýtt haimsmet, stökk 2,40 m. Bœtti sinn besta árangur um 14 sm og bœtti heimsmet Kínverjans Zhu Jianhua um elnn sentimetra. Rudolf er 23ja ára Úkraniumaflur — býr i Kænugarfli. Frá- bær hástökkvari sem strákur. Var siflan um tíma i körfubolta en sneri sár afl hástökkinu á ný mefl þessum óvænta árangri. Þó hann hafi sett helmsmet var hann hins vegar ekki valinn i sováska landsliflið i Evrópu- bikarkeppnina, sem háð verflur i Moskvu um helgina. Á myndinni til hliflar sást þegar Rudolf stekkur 2,40 m í Donetsk og afl neflan fagnar hann nýju heimsmeti. hsim. Einherji í efsta sæti eftir stórsigur á Austra Spennan er nú orðin gífurleg í B-riðli 3. deildar — fjögur Uð berjast um toppsætin en Einherji, Vopnafirði, stendur best að vígi. Heil umferð var- háðígær. ÚrsUt: Leiknir—Magni 2—11 Þróttur N.—TindastóU 0—0 Valur-HSÞ 6—2 Einherji—Austri 4—0 Einherji hafði yfirburði gegn Austra, — vann góöan sigur. Skoraði tvö mörk í hvorum hálfleik. Stefán Guðmundsson skoraði tvívegis, annaö víti, en Steindór Sveinsson og Olafur Ármannsson eitt hvor. Bæði lið misnot- uðu vítaspyrnu. Valur vann stórsigur á Þingeyingum á Reyðarfiröi. Jón Sveinsson skoraði fjögur af mörkum Vals, Gauti Marin- ósson og OU Sigmarsson eitt hvor. Þá vann Leiknir þýðingarmikinn sigur á Magna á Reyðarfirði. Oskar Ingi- mundarson skoraði fyrir Leikni í fyrri hálfleik. Þegar langt var Uðið á síðari hálfleik tókst Grenvíkingum að jafna en það stóö stutt. Steinþór Pétursson skoraði sigurmark Leiknis mínútu síð- ar. Staðan í B-riðlinum er nú þannig: Einherji 13 9 2 2 30-14 29 TindastóU 13 7 5 1 17-6 26 Magni 13 8 2 3 25-16 26 Leiknir.F. 14 8 1 5 20—19 25 Þróttur, N Valur, Rf. Huginn HSÞ 14 4 4 6 20-17 16 12 3 2 7 19—25 11 13 2 2 9 12-30 8 13 1 2 10 16-37 5 Ekki var leikið í A-riðU 3. deildar í gær. Vegna mistaka birtist ekki rétt tafla í riðlinum í blaðinu í gær. Rétt er hún þannig: Selfoss 11 8 3 0 29-9 27 Grindavik 12 6 3 3 23-16 21 Reynir.S 12 5 4 3 23-13 19 Stjarnan 11 4 4 3 11-16 16 Ármann 12 4 3 5 17-15 15 Qí 12 3 6 3 19-19 15 HV 12 3 2 7 18-22 11 Víkingur, O 12 1 1 10 9-39 4 -hsím. Þróttarar enn þjálfaralausir — ekkert kom út úr viðræðum félagsins við Pál Björgvinsson „Það kom ekkert út úr viðræðum minum við Þróttara og ég mun því leika með Víkingi í vetur eins og tU stóð í upphafi,” sagði PáU Björgvinsson en hann hefur að undanförnu átt í viðræðum við 1. deUdarUð Þróttar um þjálfarastöðu handknattleiksUðsins. Þróttur er eina 1. deildarfélagið sem ekki hefur enn ráðið sér þjálfara fyrir keppnistímabilið sem hefst 22. næsta mánaðar og svo gæti farið að leikmenn Uðsins mundu sjá um þá hUð málsins sjálfir. Handknattleiksdeildin stendur illa fjárhagslega og ekki er reiknað með því að Islandsmótið verði líflegt þar sem keppni í 1. deildinni mun að mestu verða lokiö fyrir áramótin vegna undirbúnings landsliðsins fyrir heimsmeistarakeppnina. PáU Olafsson þjálfaði Uðið á síðasta keppnistímabiU en mun sem kunnugt er leika með þýska félaginu Dankersen á næsta keppnistímabiU. PáU þjálfaði KR en Haukur Ottesen mun sjá um stjóm þess í vetur. -fros

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.