Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1986, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1986, Page 30
30 MÁNUDAGUR 18. ÁGÚST 1986. Smáauglýsingar DV Vegna mikils álags á símakeifi okkar milli kl. 21 og 22 biðjum við auglýsendur vinsamlega um aó hringja fyrr á kvöldin ef mögulegt er. Hringið í síma 27022 Opið: Mánudaga - föstudaga kl. 9.00-22.00 Laugardaga kl. 9.00-14.00 Sunnudaga kl. 18.00-22.00 IAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Staða félagsráðgjafa við fjölskyldudeild félagsmála- stofnunar Reykjavíkurborgar er laus til umsóknar. Upplýsingar gefur yfirmaður fjölskyldudeildar í síma 25500. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir föstudaginn 5. september 1986. Hárskerasveinn óskast í hluta eða fullt starf. Upplýsingar í síina 12725 kvöldsími 71669 RAKARASTOFAN KLAPPARSTÍG Brautarás Eiriksgötu Skipholt 35—út Brekkubæ Barónstíg 47-út Hjálmholt Melbæ • ••••••*•••• Laugaveg 170-178 Grundarás Austurströnd ************ Eiðistorg Lindargötu Ásbúð, Garðabæ • ••••••••••• Klapparstig Eskiholt Vörubíll valt á hliðina þegar bakki hrundi þar sem billinn var að losa möl í grunn skammt frá Iðntæknistofnun á Keldnaholti snemma á föstudagsmorgun. Þarna er verið að laga til grunna undir gasgeyma sem á að reisa. Engum varð meint af veltunni, hvorki ökumanni né bil, enda voru þeir á lítilli ferð og jarðvegurinn i grunninum mjúkur. Eftir að kranabill hafði komið vörubílnum á réttan kjöl var vinnu haldið áfram eins og ekkert hefði í skorist. -BTH/DV-mynd Óskar Héldu tombólu krónu. Þau heita Daníel Helgi Reynisson, Nýlega héldu þessir krakkar tombólu í Dagmar Heiða Reynisdóttir, Nanna Björk nalcoi; ban irófii RmiAo lim.i folonHo Rúnarsdóttir oer Marvrét Hildur Þrnstnr- Sveitarstjórnarmál Ut er komið tímaritið Sveitarstjórnarmál, 4. tbl. 1986. Meðal annars er fjallað um afmæli sveitarfélaga í þessu hefti, einnig eru greinar um Vatnsveitu Reykjavíkur, Dagvistir Reykjavíkurborgar, Listahátíð í Reykjavík, Þróunarstofnun hálandanna og eyjanna, Laugalandsskóla - menning- armiðstöð þriggja sveitarfélaga, löng grein um Sjóminjasafn Austurlands á Eskifirði, prýdd fjölda mynda, og ýmislegt fleira. Utgefandi er Samband íslenskra sveitarfé- laga. rGERVIHNATTASJONVARP^ Ekkert mál hvaða dag vikunnar sem er. -k * * A/lóttökudiskur l,5m í þvermal asamt tilheyrandi búnaöi. Tíðnimóttakari ^ Venjulegt sjónvarpstæki . Það er ekki nema\ tveggja tíma verk að setja upp og stilla bún- aðinn, sem gefur pér allt að 24ra tíma sjónvarp hvaða daga vikunnar sem er. Búnaðurinn gef- ur pér ótakmarkaða möguleika á að ná hvers kyns sjónvarpsefni t.d. kvikmyndum, tóniistar- þáttum, fréttapáttum og fleiru. * * * + * ★ Heimur á skjá heimur þér hjá ... þú öllu munt ná. NEC Búnaðurinn er til sýnis í verslun okkar og eru allir velkomnir til þess að skoða búnað- inn og horfa á það sem í boði er. við aðstoðum við öflun tilskilinna leyfa. WEC búnaðurinn er japönsk hátækni gæðavara og kostar 165.000 kr. RfíFEIHD ÁRMÚLA 23 2. hæð 108 REYKJAVÍK SÍMI687870 ATHUGIÐ!!! VIÐ HÖFUM FLUTT í ÁRMÚLA 23

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.