Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1989, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1989, Blaðsíða 7
> Jafnt opinberir starfsmenn sem aðrir. Við bjóðum ykkur að njóta magninnkaupasamninga sem við höfum gert við IMM stærsta tölvuframleiðanda í heimi. Spurning: Hvernig má það vera að svo virðist sem endalaust sé hægt að lækka verð á tölvum? Svar: Þetta leysum við einfaldlega með því að við tökum gömlu tölvuna sem greiðslu upp í þá nýju. Svar: Það gengur nú ekki þrautarlaustfyrir sig. En með samningaþjarki og magnkaupum hefur okkur tekist að lækka verð til kaupenda um allt að 40%. Spurning: Hvernig get ég nýtt mér þennan hagstæða samning? Svar: Það er afar einfalt. Þú kemur í söludeild okkar að Nýbýlavegi 16, Kópavogi, velur þann búnað sem þér hentar og staðfestir pöntun. Spurning: Fæ ég nokkra þjónustu þegar ég kaupi svona ódýrt? Svar: Hið lága verð er til komið vegna þess að við söfnum saman pöntun- um og flytjum til landsins meira magn í einu og einföldum afhend- ingu en ábyrgð og önnur þjónusta er sú samaog fylgir öllum öðrum IBM tölvum. Spurning: Ég á IBM-PC tölvu sem ég keypti hjá ykkur fyrir þremur árum síðan, en nú vil ég gjarnan skipta yfir í nýju IBM PS/2 tölvuna. Nýtt fyrir gamalt ? Spurning: Ertu með þessu að segja mér að hægt sé að ganga inn með þá gömlu og koma með nýja út? Spurning: \ Hvernig fer afgreiðsla fram? Svar: Að 2-3 vikum liðnum frá pöntun kemur gámurtil landsins, við yfir- förum tölvurnar og afhending fer fram á lager okkar að Hverfisgötu 33, Klapparstígsmegin. Spurning: Hvers vegna ganga flest forrit í IBM tölvurnar? Svar: Vegna þess að allir stærstu hugbúnaðarframleiðendur heims leggja áherslu á gerð hugbúnaðar eftir IBM staðli. Þú finnur því örugglega hugbúnað fem hentar þér. SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. GÍSLI J. JOHNSEN SF. ni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.