Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1989, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1989, Blaðsíða 24
24 LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1989. LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1989. 41 Þær eru ekki farnar að sitja ennþá, stelpurnar, en hvað gerir maður ekki fyrir Ijós- myndarann. Eitthvað virðist hann þó skrýtinn eftir svip stúlknanna að dæma. Þær eru, frá vinstri: Brynhildur, Diljá, Alexandra og Elín. Þær una hag sínum best í sjálfstýrandi rólum. Enginn þarf að hafa fyrir aö ýta á þessu heimili. Það þarf mikið piáss undir ýmiss konar dót sem fylgir stelpunum eins og til dæmis rólurnar sem taka nánast hálfa stofuna. Þær hafa fengið stærsta herbergi hússins og veitir ekki af undir fjögur barnarúm og tvær stórar kommóður. „Þetta er eins og barnaheimili," segir Margrét Þóra. Afi, Sigurður Eggert Sigurðsson, kemur á hverjum degi og hjálpar til við að mata og hátta stelpurnar. Þennan morgun tók hann sér sumarfri þar sem barnfóstran var lasin. „Mér er það skylt að hjálpa til,“ segir hann. Það er nóg að gera vlð aö þrifa pela og annað dót. Þvottavélin er t.d. i gangi allan sólarhringinn. Heimsókn til fjórburanna: „Ég læt hveijum degi nægja sína þjáningu og hugsa ekki um morgun- daginn," sagði Margrét Þóra Baid- ursdóttir, móöir fjórburasystranna, er við htum í heimsókn til þeirra mæðgnanna í vikunni. Það var rólegt á heimihnu þá stundina því þijár voru í sjálfstýrandi rólum og undu hag sínum vel og sú fjórða steinsvaf. Bamfóstran, sem kemur venjulega fyrri part dags, var lasin þennan dag svo að afi, Sigurður Eggert Sigurðs- son, tók sér sumarfrí til aö hjálpa til með systumar. „Hann er alvanur. Kemur á hveiju kvöldi og hjálpar mér aö mata þær og hátta,“ sagði Margrét Þóra. Af handtökum afa sást að þar var vanur maður á ferð og hann var aldrei í nokkmm vafa um hver þeirra það væri þegar hljóð barst. „Þetta er miklu erfiðara og aht öðmvísi en ég bjóst við,“ sagði Margrét Þóra þegar hún var spurð hvort ekki væri mikh breyting á heimihnu. Margrét hefur næturkon- ur til að gæta stúlknanna á nótt- unni. „Annars svæfi ég aldrei neitt,“ útskýrir hún. Stúlkurnar htlu vakna th skiptis og þá er betra að einhver sé th að þjóna þeim. Margrét Þóra hefur einnig bamfóstra frá átta á morgnana til eitt á daginn. „Þær sofa úti eftir hádegi, sumar þó duglegri við það en aðrar,“ bætti hún við. Margrét Þóra jánkaði því að það væri svolítið þvingandi heimihslíf að vera sífeht með barnfóstrar: „En við því er ekkert að gera. Svona verður þetta aö vera,“ segir hún. Eilíf hlaup „Þær vakna frá klukkan sex th átta á morgnana og þá fá þær baðið sitt og matinn. Svo er maður á eilífum hlaupum. Ég er með svalavagna hér á bak við og þar sem þær vekja hver aðra hef ég látið mér detta í hug að sthla vögnunum upp sínum við hverja hhð hússins. Stundum kemur upp afbrýðisemi þegar ég tek eina upp og þá byija aðrar að skæla. Ann- ars er oftast nóg aö setja þær í rólum- ar og leyfa þeim að sjá mann,“ sagði Margrét ennfremur. Sonurinn á heimhinu er ekki eins hrifinn og hann vhdi vera láta í fyrstu og heldur sig mest með kunn- ingjum. „Sjálfur yfirskiptarinn hefur aðeins einu sinni skipt um bleiu,“ segir Margrét og brosir. „Hann lætur sig bara hverfa. En hann er mjög góður við stelpurnar þótt hann nenni ekki sífellt að stússa með þær.“ Margrét hefur komið því þannig fyrir núna að htlu telpumar fara að sofa ein af annarri frá klukkan átta th tíu. „Venjulega er aht komið í ró klukkan tíu á kvöldin en það var ekki þannig. Ég hef verið mjög hepp- in með hvað þær hafa verið frískar, aðeins einu sinni hafa þær fengið flensu, kvef og niðurgang. Annars era þær mjög rólegar.“ Þríburar í heimsókn Systumar htlu fá að borða tvisvar á dag og mamman segir að matar- smekkurinn sé ærið misjafn. Það sem einni finnst mjög gott vih önnur ekki sjá. „Elín opnar ekki munninn nema það sé eitthvað sætt og Alex- andra opnar ekki munninn ef það er sætt.“ Engin þeirra hefur enn fengið tönn. Margrét Þóra segir að heimihð hafi breyst gífurlega mikið frá því syst- umar komu í heiminn. „Það breytt- ist úr rólegheitaheimih í bamaheim- ih,“ segir hún. „En ég fæ ahtaf góða hjálp frá skyldmennum." Um páskana fengu þær systur óvænta heimsókn. Þá komu þríbura- systurnar úr Breiðholti í heimsókn ásamt tveggja ára systur þeirra. „Það var æghega skemmtilegt. Stelpumar voru ahar mjög þægar nema þessi tveggja ára sem vhdi láta svolítið á sér bera. Ég get ímyndað mér að það sé erfitt að vera með barn á þeim aldri og þijú líth,“ segir Margrét Þóra. Hún segist ekki hafa tekið það sam- an hversu mikh aukning sé í heimh- isbókhaldinu eftir að systumar fæddust. „Það fer ahnokkuð í - segir móðirin, Margrét Þóra Baldursdóttir krukkumat og bamaávaxtasafa. Dósamjólkina fæ ég í hehdsölu en æth ég þurfi svo ekki að fá mér belju þegar ég byrja að gefa þeim kúa- mjólkina." Fjörutíu bleiur á sólarhring Þvottavélin á heimihnu má vera sterk því hún er í gangi ahan sólar- hiinginn. Ég á fimmtíu taubleiur sem ég nota þegar ég er að gefa þeim að borða og drekka og þess háttar og þær eru venjulega alltaf í notkun eða í þvottavéhnni. Taubalinn fylhst við hvert bað. Ég nota 40 bréfbleiur á dag en þær fæ ég frítt frá Rekstrarvör- um.“ Systumar hafa fengið stærsta her- bergi hússins undir sig. Þar era fjög- ur bleik bamarúm og tvær stórar kommóður. „Þetta er orðið ansi þröngt," segir Margrét en húsið er rúmir 140 fermetrar. Hún sagði að það stæði th að fjölskyldan leitaði að stærra húsnæði. Stofan er fremur hth, að minnsta kosti þegar tveir tví- buravagnar standa þar, fjórar barna- rólur, fjórir barnastólar og leikföng handa fjórum bömum. „Eina plássið okkar er stofan og fólk verður bara að skhja aö hér skuh aht vera út um aht,“ sagði Margrét Þóra. „Við vhj- um halda okkur við Mosfellsbæinn en það eru ekki mörg stór hús hér th sölu.“ Ruglingurhjá ömmunum Þau hjónin hafa einungis fengið frí eina helgi frá því dætumar fæddust. Þá skrappu þau til Hamborgar í kærkomna hvild. „Ömmumar gættu barnanna á meðan og þegar við kom- um heim vora þær að mata þau. Ég tók eftir að þegar önnur amman var búin að mata eina víxlaði hún stólum þannig að hin amman ætlaði að byrja að gefa sama baminu. Ég hugsaði nú með mér hvort nokkurt bamið hefði soltið á meðan annað hefði fengið nokkra matarskammta," segjr Margrét og hlær að vitleysunni. „Ég verð að viðurkenna að mér brá ekki htið,“ bætir hún við. Fyrir nokkrum dögum fór Margrét með stúlkumar htlu í Kringluna og þurfti að panta sendiferðabíl svo að ahar kæmust með góðu móti. Annars segist hún oft labba með þær út og þá ýtir hún öðram vagninum á und- an sér og dregur hinn. „Erfitt? Nei, það er ekkert erfitt nema þegar mað- ur fer upp brekkur. Hér er aht mjög slétt þannig að þetta hefur gengið vel,“ segir Margrét og ekki er annað hægt en dást að dugnaöi hennar. Afinn segist einnig hafa farið í shk- ar gönguferðir og tekur undir með Margréti að þetta sé vel hægt. Hann hefur mjög gaman af börnum og seg- ir þaö skyldu sína að hjálpa th. Ékki eru margar stundir fijálsar á heimihnu eins og gefur að skhja og Margrét segir að þau hjónin þakki fyrir hveija klukkustund sem þau geti talað saman um sín einkamál. Boðið á hátíð í Cambridge Fyrir stuttu fengu þau boðskort um að mæta til Cambridge í sumar með bömin fjögur en þá verður haldin hátíð í thefni þess að tíu ár eru hðin frá því glasafijóvganir urðu almenn- ar. Tólf hundruð glasaböm hafa fæðst á þessum tíma og er vonast th að flest þeirra komi th Cambridge á hátíðina. Margrét sagðist ekki hafa tekið ákvörðun um hvort þau færu enda yrði það mikið fyrirtæki. „Það þyrfti aö vera einn fullorðinn á hvert bam,“ segir hún. Aðeins tvennir glasafjórburar hafa fæðst í heiminum. íslensku systurn- ar vektu því án efa athygli á hátíð- inni þar sem verða fjölmiðlamenn hvaðanæva úr heiminum. Ekki er þess að vænta að fleiri fjórburar fæð- ist eftir tæknifrjóvgun því nú eru ekki frjóvguð fleiri en þrjú egg í konu. Allar með hringa og armbönd Litlu systumar eru mjög kvenleg- ar. Ahar bera þær sérsmíðaðan hring með íslenskum steini, hannaðan af Jens guhsmið, sem frænka þeirra gaf þeim. Ahar eru þær einnig með guh- armbönd sem nöfn þeirra era grafin á, Alexandra, Brynhhdur, Dhjá og Elín. Það var hálfskrýtið að sjá fatn- að þeirra, femt af hveiju, rétt eins og í verslun. Þá er pelastússið ekki minna. Á eldhúsborðinu vora að minnsta kosti átta pelar sem nýbúið var að þvo. Mæður með eitt htið barn vita hversu mikið umstang fylgir ung- barni og geta því margfaldað með fjórum th að finna út hvemig heimh- islífið gengur fyrir sig í Mosfells- bænum. Þegar Margrét er spurð hvort hún kvíði því þegar þær fara að standa upp og fikta, eins og börnum er tamt, er hún fljót að svara: „Ég hugsa ekki um þaö. Koma tímar koma ráð,“ seg- ir hún einungis og lætur engan bh- bug á sér finna. Á ennþá sex egg En þegar Margrét er spurð hvort hún gæti hugsað sér fleiri böm and- varpar hún og segir: „Heldurðu að ég fari að gefa út einhverjar yfirlýs- ingar um það. Ég á nú ennþá sex egg í Cambridge... “ Margrét bætti því síðan við að hún væri nú ekki alveg stórklikkuð. Hins vegar getur hún ekki neitað því að það er gaman að eiga fjórarhtlar dætur. „Þetta er afar skemmtilegt," segir hún. „En líka mjög erfitt heimili.“ Litlu stúlkurnar vora orðnar þreyttar á öhum myndatökunum og kominn tími th að fara út að sofa. Það þótti því rétt að kveðja að sinni og þær hafa áreiðanlega sofið vel þennan daginn systumar eftir erf- iðan morgun þar sem þær voru í hlutverki fyrirsætunnar. -ELA . Maður getur orðið svölítið þreyttur að bíða eftir matnum sinum þegar margir munnar eru á undan. Margrét gef- ur Elinu aö borða en Alexandra, til vinstri, Brynhildur og Diljá fá að bíða smástund.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.