Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1989, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1989, Blaðsíða 34
50 LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Pólaris Indy 600 ’84 og Cheetah ’86 vélsleðar til sölu. Uppl. í síma 91-75031 og 985-22598._____________________ Yflrfoyggö vélsleöakerra til sölu, lengd 3,00 m, breidd 1,20 m. Verð ca 50 þús. Uppl. í síma 985-22038 og 91-675593. Véisleöl, Yamaha V-Max '86, til sölu. Uppl. í síma 91-666485. Yamaha SV 440 '81 til sölu, ekinn 3600 mflur. Uppl. í síma 681609. ■ Hjól_________________________ Keöjur, tannhjól, siur og W.P. demparar í öll hjól, ljós, brynjur, bretti, bensínt- ankar og ýmislegt fl. Opið mánudaga og miðvikudaga kl. 18-20, föstudaga kl. 16 19. K.Kraftur, Hraunbergi 19, sími 78821. Suzukl TS 50 ’87, mjög fallegt og vel með farið, Jawa 250 ’79, gangfært, karlmannsreiðhjól, 26", 10 gíra, þarfn- ast smálagfæringa. Mazda 626 2000 ’80, 2 d., skipti á crosshjóli. Uppl. í síma 42207 eftir kl. 19 og um helgina. Bráðfalleg svört Honda CB 650 '80 til sölu, mikið endumýjuð, tilvalið fyrir byrjendur eða ökukennara. Uppl. í síma 91-678783. Yamaha XJ 900 '84 til sölu, einnig Suzuki Dakar 600 ’88, bæði hjólin mjög vel með farin og falleg. Uppl. í síma 95-6539. Harley-Davidson Sportster 883, árg. ’87 til sölu. Uppl. í síma 24464 og uppl. gefur verslunin Hænco í síma 12052. Honda Silverwing ’82 til sölu, gullfall- egt hjól sem fæst á góðu verði gegn staðgréiðslu. Uppl. í síma 28428. Suzuki Dakar 600, ðrg. '88, til sölu. Verð 200 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 96-26856. Suzuki TS 50 X '87 til sölu. Hjólið er sem nýtt. Uppl. í síma 985-28417 og 91-22921 milli kl. 18 og 20. Honda CB 900 '84 til sölu. Uppl. í síma 37612.________________________________ Suzuki 50 ’88 til sölu, hjólið er sem nýtt. Uppl. í síma 31362. Suzuki Dakar ’87 til sölu, ekið 8000 km. Uppl. í síma 91-77517. Suzuki Dakar '88 til sölu, gott eintak. Uppl. í síma 91-41862. Suzukl TS 66cc ’87 til sölu. Uppl. í síma 44520. Óaka eftfr aö kaupa mótor í Hondu MB. Uppl. í síma 43774 milli kl. 17 og 19. ■ Til bygginga Byggingamenn, verktakar. Af sérstök- um ástæðum er til sölu tæki, mót, krani o.fl. s.s. allt til nýbyggingahúsa. Einstakt tækifæri fynr röska menn. Nánari uppl. hjá Véla- og tækjamark- aðinumhf., Kársnesbr. 102A, s. 641445. Þarftu aö losna viö timbur? Tökum að okkur að rifa niður mótatimbur gegn því að fá að hirða það. Uppl. í síma 91-36643._____________________ Tll sölu vinnuskúr. Traust hús til marg- víslegra nota. Uppl. í síma 91-29377 á skrifstofutíma. Vantar vinnuskúr og mótatimbur. Uppl. í síma 72878. ■ Byssur Velöihúsiö auglýsir. Stórkostlegt úrval af byssum og skotfærum ásamt ýmsum fylgihlutum. Tökum byssur í umboðs- sölu. Fullkomið viðgerðaverkstæði. Greiðslukjör, greiðslukortasamning- ar. Verslið við fagmann. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 91-84085 og 91-622702. Browning A-500 hálfsjálfvlrkar hagla- byssur með skiptanlegum þrengingum og endurbættum gikkbúnaði eru komnar. Verð kr 42 þús., greiðslukjör og kortasamningar. Veiðihúsið, Nóa- túni 17, s. 91-84085 og 91-622702. HaglabyssuiþrótL Umræðufundur um framtíð haglabyssuíþróttarinnar verður haldinn á vegum STÍ, mánu- daginn 10. apríl, kl. 20 í fundarsal ISl Laugardal. Allir áhugamenn um fram- tíð íþróttarinnar velkomnir. Stjómin. Nikon AF 501 myndavél, lítið notuð, Remington pumpa, spönsk tvíhleypa og Sako með þungu hlaupi, hlaupvídd 222. Uppl. í síma 91-21581 e.kl. 16. ■ Flug Tll sölu 1/5 f flugvélinni TF-EGE sem er Hawk XP, flogin um 1000 tíma. Vélin er búin blindflugstækjum ásamt Loran C. Gott eigendafélag, skilyrði að kaupandi hafi réttindi. Uppl. í síma 91-42516 og 985-28700. ■ Sumarbústaðix Húsafell - sumarbústaðalóölr. Hef til leigu 8 sumabústaðalóðir í undurfögni skóglendi, rafmagn og hitaveita, til- valið fyrir félög eða fyrirtæki, get út- vegað teikningar og fokheld hús. S. 93-51374 kl. 9-11 og á kv. I Fyrir hundrað árum lá útlagaslóð þúsundir kilómetra yfir fjöllin frá Montana til Mexikó. Grunar þú félaga Lees um að hafa hjálpað Kwang til þess að ne:na nann á brott? Já, það er sorglegt, þegar peningar eru meira virði en traust tveggja manna hvors á öðrum. Eigum við V” ekki að leita \ Wagner uppi, nú þegar, herra? Jú, Desmond. Við skulum athuga, hvers konar maður myndi selja félaga sinn í hendur glæpamanna. RipKirby Tarzan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.