Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1989, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1989, Page 26
42 LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1989. íslenska stúlknalandsliöið er tók þátt i Beneluxismótinu í Hollandi á dögunum. Liðiö varð að gera sér þriðja sætið að góðu að þessu sinni. Kristín Blöndal, sem var valin besti varnarmaðurinn á mótinu, er fjórða frá vinstri í efri röð. Stúlknalandsliðið: íslendingar í þriðja sæti Handbolti unglinga A Beneluxismótinu að þessu sinni var í fyrsta skipti leikið í stúlkna- flokki. íslendingar auk Kollands og Belgíu sendu lið til keppninnar en Lúxemborg treysti sér ekki til þess að senda lið að þessu sinni. Brugðið var á það ráð að láta hollenskt félags- lið taka þátt í mótinu til þess að jafn- mörg lið væru í báðum flokkunum. íslendingar gerðu sér nokkar vonir um árangur í mótinu að þessu sinni enda lið það er íslendingar sendu að þessu sinni nokkuð sterkt en árang- urinn var kæfður strax í fæðingu er í ljós kom að bæði Belgar og Hollend- ingar komu til leiks með bð skipað leikmönnum nokknun árum eldri en íslendingar. Þrír af leikmönnu Belga eru einnig leikmenn með A-landsbði Belga. Þetta hafði tvímælalaust áhrif á úrslit leikja íslands og er það miður því íslenska hðið hafði undirbúið sig af kappi fyrir mótið. ísland 24 - Diekirch 8 íslenska stúiknaiandshðið lék einn vináttuieik í Lúxemborg áður en það hélt til Hollands. Lék ísland gegn 1. deildarfélaginu Diekirch og eftir að staðan hafði verið 9-5 í hálfleik, ís- landi í vil, stungu íslendingar and- stæðingana af og sigruöu, 24-8. Sú htla mótspyrna er íslendingar fengu að þessu sinni kom nokkuð á óvart og er greinilegt að Lúxemborgarar eiga langt í land með að ná fram frambærilegum handknattleiks- stúlkum. Hjördís Guðmundsdóttir og Vigdís Finnsdóttir stóðu í marki íslands og áttu frekar náðugan dag. Mörk íslands: Harpa Magnúsdóttir 7, Kristín Blöndal 4, Tinna Snæland 3, Sigrún Másdóttir 2, Hulda Bjarna- dóttir 2, Þórunn Garðarsdóttir 2, Ema Aðalsteinsdóttir 1, Erna Hjalt- ested l, Brynja Thorsdóttir 1 og Lauf- ey Sigvaldadóttir 1. ísland 8-Belgía 14 Næsti leikur íslands var gegn Belg- íu og var það jafnframt opnunarleik- ur mótsins. Belgar byrjuðu leikinn mjög vel og skoruðu hvert markið af öðru í upphafi leiksins. íslending- ar vöknuðu upp viö vondan draum um miðjan fyrri hálfleik og höfðu Belgar þá skorað sex mörk án svars frá íslendingum. Stúlkurnar löguðu stöðuna aðeins fyrir lok hálfleiksins með því að skora næstu þrjú mörk og var staðan 3-6 í hálfleik. Minnstur var munurinn um miðj- an seinni háfleikinn, 8-10, en nær hleyptu Belgar íslendingum ekki og tryggðu 'sér ömggan sigur á síðustu mínútunum, 10-14. Kristín var einna best íslensku stúlknanna sem áttu þó allar hrós skflið fyrir góða baráttu eftir að hafa byrjað leikinn eins Ula og raun bar vitni. Mörk íslands: Harpa 4, Tinna 2, Þórunn 1 og Kristín 1. ísland 21 - Holland Noord 17 Leikmenn íslands voru ákveðnir í upphafi leiksins og átti greinilega að láta byrjunina á móti Belgum sér að kenningu verða. ísland náði strax fomstinni og skoraði íjögur fyrstu mörkin. Er staðan var 6-1 kom mjög slæmur kafli hjá íslendingum og skoruðu HoUendingarnir næstu fimm mörkin áður en íslendingar náðu að svara fyrir sig, staðan í hálf- leik var 9-6 íslandi í vfl. í seinni hálfleik var sigurinn aldrei í hættu og lokatölur leiksins urðu 24-17. Mörk íslands: Harpa 7, Tinna 5, Erna A. 2, Kristín 2, Þómnn 2, Auður Hermannsdóttir 1, GunnhUdur Ól- afsdóttir 1 og Erna H. 1. ísland 10 - Holland 17 LeUcur íslands og Hollands skar úr um niðurröðun Uða á mótinu. Með sigri tækist íslandi að tryggja sér annað sætið en tap þýddi þriðja sæt- ið. Hollendingar urðu að sigra í leiknum með sjö mörkum til að skjót- ast upp fyrir Belga og hljóta gullið. íslendingar byrjuðu leikinn ágæt- lega og var jafnt upp í 3-3 en þá skor- uðu Hollendingar fimm mörk án svars frá íslenska liðinu. Staðan í hálfleik var 5-9 Hollandi í vU. Þessi munur hélst mest allan seinni hálf- leikinn og er flmm mínútur voru til leiksloka var staðan 10-14. HoUensku dómararnir tóku þá við sér og færðu Hollandi sjö marka sigur á síðustu mínútunum með furðulegri dóm- gæslu en þess má geta að þrívegis vom íslendingar tveimur færri á leikvellinum. Mörk íslands: Harpa 6, Auður 1, Kristín 1, GunnhUdur 1 og Tinna 1. Holland tryggði sér með þessum sigri efsta sætið, Belgía varð í öðm sæti en íslendingar urðu að gera sér þriðja sætið að góðu. Beneluxismótið á næsta ári verður haldið í Lúxemborg. Ágústa E. Bjarnadóttir lék mjög vel tyrir Gróttu í úrslitaleiknum og hér fær hún harkalegar móttökur hjá Stjörnustúlkunum og skömmu síðar var dæmt vítakast. Rut Steinssen, fyrirliði Stjörnunnar, hampar hér bikarnum kampakát að loknum sigrinum gegn Gróttu. 5. flokkur: Stjaman og Breiðablik meistarar Um síðustu helgi fór fram úrsUta- keppnin í 5. flokki karla og kvenna og var hart barist um íslandsmeist- aratitilinn á báðum stöðum. í 5. flokki karla bar Breiöablik sig- ur úr býtum eftir að hafa leikið til úrsUta við KR og var sigur Breiöa- bliks í úrsUtaleiknum aldrei í hættu. Lokatölur leiksins urðu 13-8, Breiða- bliki í vil, og um leið og Uðið tryggði sér íslandsmeistaratitiUnn varð það fyrsta Uðiö sem hóf úrsUtakeppnina með tveimur stigum til að bera sigur úr býtum í henni. ÚrsUtaleikurinn í 5. flokki kvenna var meira spennandi en þar mættust þau Uð sem háð hafa hörðustu bar- áttuna á toppi 1. deildar í allan vet- ur. Stjaman og Grótta sigruðu bæði í riðlum sínum og mættust því í hreinum úrsUtaleik. Bæði Uðin hófu leikinn af miklu kappi og var Grótta fyrri til að skora. Stjaman jafnaði jafnharðan og er staðan var 2-2 náði Grótta að skora tvö mörk án svars frá Stjömunni. Stuttu fyrir lok fyrri hálfleiks náði Stjaman að minnka muninn í eitt mark og var staðan í hálfleik 4-3. Stjömustúlkumar mættu ákveðn- ar til leiks í seinni hálfleiknum og tryggðu sér íslandsmeistaratitiUnn með þremur mörkum í upphafi hans áður en Grótta náði að skora. Er tvær mínútur vom til leiksloka hafði Stjaman eins marks fomstu, 6-5, og þrátt fyrir að Grótta gerði harða at- lögu að marki Stjömunnar náðu þær ekki að jafna og það voru því Stjömu- stúlkumar sem hömpuðu íslands- meistaratitlinum í 5. flokki kvenna að þessu sinni. Stjaman er vel að þessum titii kom- in og því miður fyrir skemmtilegt Uð Gróttu verður annað liðið að sætta sig við annað sætið. I úrsUtum um þriðja sætið bar KR sigurorð af Víkingi og Breiðablik tryggði sér fimmta sætið með sigri á Fram. Grindavík sigraði FH í úrslit- um um sjöunda sætið og Haukar tryggðu sér níunda sætið með sigri á ÍBV. Rakel Birgisdóttir skorar eitt marka sinna gegn Gróttu i úrslitaleiknum í 5. flokki kvenna. Tr*| | i • nr Slavko Bambir, þjálfari kvenna- landsUðanna hefur undanfarna þriðjudaga haldið námskeið fyrir íslenska þjálfara í Haukahúsinu mUU kl. 19.00 og 21.00. Hefur kvennalandsUðsnefnd, sem stend- f 1 » X ur fyrir þessu þarfa framtaki, lagt ríka áherslu að sem flestir kvenna- þjálfarar og aðrir sem áhuga hafa mæti og bæti þannig við þekkingu sína. íslandsmót - yngri flokkar: ÚrslitakeDDnin heldur áfram Um þessa helgi verða leikin úr- 3. flokkur kvenna, A-úrslit fara sUtin í 3. flokki karla og kvenna. fram í Njarðvík. Ekki er neinn vafi á að baráttan 3. flokkur kvenna, B-úrslit fara verður hörð í báðum flokkum. fram á Varmá. Áhorfendur em hvattir til að fjöl- 3. flokkur karla, A-úrslit verða menna og fylgjast með handknatt- leikin á Akureyri. leiksfólki framtíðarinnar í hörku- 3. flokkur karla, B-úrslit verða spennandi keppni. leikin í Breiöholtsskóla og Réttar- ÚrsUtakeppnin fer fram á eftir- holtsskóla. töldum stöðum:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.