Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1989, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1989, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1989. 53 pv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11 Jeepster og Lada. Jeepster ’78 350 Chevy, 4 gíra, Scout hásingar, pow- erlock, selst í heilu lagi eða í pörtum, og Lada st. ’83, nýskoð. S. 91-641677. Lada Sport ’80 til sölu, einnig stór fólksbílakerra og Amstrad PC 1512, 2 drif og litaskjár. Skipti á dýrari bíl. Uppl. í síma 91-74842. Mazda 323 1500 GT '86 til sölu, ekinn 60 þús., verð 480 þús. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 71582 eftir kl. 15. Mazda 323 Saloon '82 til sölu, ekinn 79 þús., í toppstandi. Verð 210 þús. eða 150 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91- 670447. Mazda 929 ’80 til sölu, skipti á vél- sleða, Bronco, Willys, Mustang og USA pallbíl koma til greina. Uppl. í síma 98-75194. Mazda og Lada. Til sölu Mazda 323 15Q0 ’82, ek. 81 þús. km, og Lada stati- on 1500 ’88, ek. 13 þús. km, báðir vel með famir, aðeins bein sala. S. 687552. Mercedes Benz Unimog árg. '61, mjög mikið yfirfarinn, m/Benz dísilvél, árg. ’74. Uppl. í síma 91-19928 og e.kl. 18.30 40869. Mitsubishi Pajero, styttri, dísil. Til sölu MMC Pajero, styttri, dísil ’83, til greina koma skipti á ódýrari. Uppl. í síma 98-34794. MMC Lancer GLX 1500 ’89 til sölu, hvítur, 5 gíra, vökvastýri, sumar- + vetrard., bílgrœjur. Verð 750 þús. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 77138. Range Rover '74, uppgerð vél, gott gangverk, góð dekk, allur nýklæddur að innan í hólf og gólf, toppbíll. Uppl. í síma 675152 eða 985-24151 e.kl. 18. Saab Gli '81 til sölu, skoð. ’89, verð 220 þús., einnig Skoda Rapid ’85, ekinn 43 þús. km, verð 130 þús. Uppl. í síma 91-46170 eftir kl. 19. Scout, árg. ’74, til sölu, 8 cyl., upp- hækkaður, sjálfskiptur, þarfnast lag- færingar á boddíi. Uppl. í síma 91-53761._____________________________ Skodi ’86 með bilaðri vél til sölu. Á sama stað óskast góður bíll, skipti koma til greina. Uppl. í síma 92-27099 eftir kl. 19. Scout árg. ’79 og Willys antikbíll árg. ’54 til sölu, skoðaðir ’89, einnig 5,7 GM dísilvél með öllu. Uppl. í síma 91-686628. Sportbíll. Til sölu er Ford Escort RX3, topplúga, aukaljós, rafdrifiiar rúður, ekinn 23 þús. Toppbíll á góðu verði. Uppl. í síma 91-687023. Guðbjörg. Subaru 1800 station ’82 til sölu, verð 150 þús. staðgreitt, skuldabréf 190 þús., góður bíll, einnig nýr Micronta radarvari, verð 13 þús. Sími 641405. Subaru 1800 station '84 til sölu, mjög góður bíll, skoð. ’89. Mögulegt er að taka bíl á kr. 100 þús. upp í. Uppl. í síma 93-38810 eftir kl. 19. Subaru 4x4 station '84 til sölu, mjög vel með farinn bíll með miklum auka- búnaði. Skipti hugsanleg á ódýrari. Uppl. í síma 44918. Subaru hatchback 1800 4x4 '83 til sölu, veltistýri, útv./segulb., ekinn 79 þús. km. Vel með farinn. Uppl. í síma 37827 e.kl. 17._____________________________ Subaru Justy J12 ’87 til sölu, hvítur, ekinn 30 þús., gott eintak, sumar- og vetrardekk. Engin skipti. Uppl. í síma 91-671024 og 985-29448 . Tilboð í óskast i Willys CJ 5 '74, mikið breyttur, góður bíll, brotinn gírkassi. Ódýr gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 14178. Tjónbíll. Tilboð óskast í BMW 320 ’80 sem er skemmdur á hlið. Nýupptekin vél, nýtt kúplingssett og allur nýyfir- farinn. Góður bíll. Uppl. í síma 76037. Toyota Tercel ’83. Til sölu mjög vel með farinn 3 dyra Toyota Tercel, sjálfsk., ekinn 71 þús. Uppl. í síma 680923._______________________________ Toyota Tercel. Góður bíll, sjálfekiptur, árg. ’83, ekinn 85 þús. km, verð 270 þús., greiðslukjör eru samkomulags- atriði. Uppl. í síma 641671. Tveir góðir til sölu. Subaru ’83, 4x4, keyrður 78 þús., Honda Civic '80, keyrður 120 þús. Góðir vagnar. Uppl. í síma 51152. Tækifæri? Til sölu Daihatsu Cuore ’87, ekinn 19 þús., 20 þús. út og 20 þús. á mán., gangverð 370 þús. Uppl. í sima 91-74314._____________________________ Viltu eignast Saab 900? Til sölu Saab 900 GlS ’80, góóur bíll en þarfnast smávægilegra viðgerða. Verð 150 þús. Uppl. í síma 91-44669. Volvo - Renault. Volvo 244 DL ’82 til sölu, í toppstandi, með vökvastýri, sjálfsk. Varahlutir óskast í Renault 5. Uppl. í síma 91-10929. Ódýr bill. Cortina ’77, sjálfsk., skoð. ’88, lítur vel út, skipti. Uppl. í síma 41042.__________________ Austin Metro ’88 til sölu, ekinn 12 þús. km. Uppl. í síma 91-36080. Volvo 740 GL ’87 til sölu, sjálfskiptur með overdrive, steingrár, glæsilegur bíll, ath. skipti á ódýrari. Sími 92-14888 á daginn og 92-15131 á kvöldin. VW Golf C '85 til sölu, ekinn 29 þús., vel með farinn bíll, segulb./útvarp. Skipti á dýrari möguleg. Uppl. í síma 91-43091. Willys CJ5 ’74 til sölu, V-8 360 vél, læstur að aftan, er ekki á númerum. Gott eintak. Verð 300 þús. Ath. skuldabréf. Uppl. í s. 673077 e.kl. 18. Ath. útsalal Af sérstökum ástæðum er til sölu Ford Sierra 1600 ’83, ný kúpl- ing, skuldabréf. Uppl. í síma 675252. Audi 100 '83 til sölu, innfluttur ’87, 5 cyl., bíll í sérflokki, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 76779 e.kl. 18. Audi 200 turbo ’84 til sölu, verð kr. 1 milljón. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-37788. BMW 320 (’81) til sölu, glæsilegur vagn á góðu verði. Uppl. í vs. 92-15575 og hs. 92-12639. Hilmar. BMW 518i, árg. @86, til sölu, hvitur, ekinn 40 þús. km. Uppl. í síma 98-11479. Bronco '66 til sölu, þarfnast smávægi- legrar lagfæringar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-667298. Bronco IIXLT árg ’86 til sölu, sjálfekipt- ur, mjög fallegt eintak. Uppl. í síma 91-29953.______________________________ Buick Custom '84 til sölu, eingöngu ekinn erlendis. Verð kr. 400.000 staðgr. Sími 611635 eftir kl. 18. Cherokee '74, 6 cyl., beinskiptur, í þokkalegu standi og jeppakerra til sölu. Uppl. í síma 98-21184. Chevrolet Blazer ’77 til sölu, 8 cyl. dís- il, sjálfskiptur, þarfnast aðhlynningar. Uppl. í síma 77558. Corolla liftback 1600 til sölu, sjálfek., góður bíll á góðu verði. Uppl. í síma 689630 og 666977 eftir kl. 19. Datsun Cherry GL ’80 til sölu, selst með góðum staðgreiðsluafsl. Nánari uppl. í síma 21940. Datsun Sunny ’81 til sölu, ekinn 112 þús., verð 40-50 þús. Uppl. í síma 51691 og 41350.______________________________ Fiat 850, árg. ’71, til sölu, vel gangfær og lítið ryðgaður, Dodge húsbíll ’71, góð innrétting. Uppl. í síma 96-62526. Ford Bronco árg. 1972. Selst ódýrt, skoðaður '89. Uppl. í síma 91-16909'frá kl. 19-22. Ford Fairmont árg. ’78 til sölu, þarfnast smávægilegrar viðgerðar, selst ódýrt. Vppl. í síma 42592 eftir kl. 19. Fíat Regata ’85 til sölu, ekinn 38 þús, sjálfskiptur, verð 290 þús. Uppl. í síma 91-667246. Fiat Uno 45S ’86 til sölu, 5 gíra, ekinn 38 þús., mjög vel með farinn. Verð 270 þús. Uppl. í síma 91-16989. Gullfallegur Volvo 244 DL '81 er til sölu, skipti óskast á ódýrari bíl, t.d. Fiat Uno. Uppl. í síma 686852. Góð kjör. Til sölu Lada Lux ’88, góð kjör í boði fyrir ábyggilegan mann. Uppl. í síma 91-44107. Góður fjölskyldubíII. Mazda 929 station ’83 til sölu, verð ca 370 þús., vel með farinn. Uppl. í síma 98-21484. Lada Lux ’85 til sölu, ekinn 33 þús. km. Uppl. í síma 666977 og 689630 eftir kl. lfe___________________________________ Lada Lux árg. '84 til sölu, vantar fram- stuðara, verð kr 70 þús., staðgreiðslu- verð 50 þús. Uppl. í síma 91-20634. Blazer S 10 ’84, sjálfskiptur, toppbíll, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 93-70086. BMW 315 ’82 til sölu, ekinn 87 þús., góð kjör. Uppl. í síma 27547. Breytt Lada Sport ’79 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-42684. Bronco II '84, upphækkaður 4". Uppl. í síma 681609. Bronco, árg. ’74, til sölu, 6 cyl. Uppl. í síma 91-37655. Datsun 180 B árg. ’78 til sölu, afskráð- ur. Uppl. í síma 91-76314 eftir kl. 20. Fiat 128, árg. '78, ekinn 51 þús., til sölu. Verð ca 30 þús. Uppl. í síma 623683. Lada Lux ’88 til sölu, ekinn 29 þús. Uppl. í síma 91-24521. Mazda 323 '80 til sölu, skemmd eftir árekstur. Uppl. í síma 91-45278. Mazda 323 ’87 til sölu, sjálfekiptur, ekinn 20 þús. Uppl. í síma 91-10802. Mazda 929 ’81 tll sölu. Uppl. í síma 91-33571, Mazda 929 ’87 til sölu, einnig Mazda 626 GLX ’85. Uppl. í síma 91-666949. Renault 9 ’84 til sölu, ekinn 33 þús., góður bíll. Uppl. í síma 91-13653. Saab 900 GLE, árg. '80, til sölu. Góður bíll. Uppl. í síma 91-39561. Scout II '74 til sölu, á 35" dekkjum. Uppl. í síma 35528 e.kl. 19. Lada station '87 til sölu, ekinn 25 þús., verð 200 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91- 72954. Land Rover disil 74 til sölu, 5 dyra, í góðu ástandi, verðhugmynd 120 þús. Uppl. í síma 91-21746. Mazda 626 79 til sölu, grásanseraður að lit, einstaklega vel með farinn. Nánari uppl. í síma 72259. Mazda 626 1600 ’80 til sölu, 2 dyra, þarfnast viðgerðar á boddíi. Tilboð. Uppl. í síma 91-37873. Mazda 929 '82 Hardtop til sölu, góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 92- 27342. MMC Galant GLX turbo dísil, árg. ’87, sjálfskiptur. Uppl. í símum 96-24119 og 96-24593. MMC Lancer 4WD ®88 í mjög góðu ástandi til sölu, ekinn 28 þús. km. Uppl. í síma 36987. Oldsmobile Royal Delta dísil með mæli, ’78, til sölu. Bíll í sérflokki, alltaf í einkaeign. Uppl. í síma 91-76238. Oldsmobile Delta Royal 79 til sölu, og Mitsubishi Lancer 1500 GLX ’85. Góð- ir bílar. Uppl. í síma 98-64458. Saab 99 GLi ’81 til sölu, ekinn 90 þús., lítur vel út. Einnig til sölu tjaldvagn. Uppl. í síma 76081 eftir kl. 18. Saab GLE '82 til sölu, ekinn 130 þús. km, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 98-22725 eftir kl. 19. Subaru 4x4 ’83 til sölu, skipti möguleg á Suzuki bitaboxi o.fl. tegundum. Uppl. í síma 93-12278. Sunny GLS ’87 til sölu, ekinn 26 þús, sjálfsk., vökvastýri, 4 dyra. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-38053. Volvo 244 GL '82 til sölu, einnig Volvo - 245 DL ’75. Sanngj amt verð gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 91-43439. Willys, árg. ’55, til sölu, 6 cyl., nýleg blæja, nýsprautaður, verð 120 þús. Uppl. í síma 91-73209. Subaru '87, skemmdur eftir umferðaró- happ. Uppl. í síma 39153. Subaru 4x4 station ’81 til sölu, ódýr og góður bíll. Uppl. í síma 91-54848. Suzuki Swift ’86 til sölu, sjálfskiptur, 5 dyra. Uppl. í síma 91-77237. Suzuki Swift '88 til sölu, ekinn 19 þús., fallegur bíll. Uppl. í síma 92-16103. Til sölu Blazer 74, 350 cub. vél, 35" dekk. Uppl. í síma 91-671549. Tll sölu Chevelle Super sport '67, inn- fluttur ’88. Uppl. í síma 91-39497. Til sölu Daihatsu Charade '80. Uppl. í síma 91-666607. Volvo 740 GL '88 til sölu, skipti mögu- leg. Uppl. í síma 91-50005. VW 1300 72 til sölu, með ónýtt gólf. Uppl. í síma 96-71502. ■ Húsnæði í boði Leigumiðlun húseigenda hf., miðstöð traustra leiguviðskipta. Höfum fjölda góðra leigutaka á skrá. Endurgjalds- laus skráning leigjenda og húseig- enda. Löggilt leigumiðlun. Leigumiðl- un húseigenda hf., Ármúla 19, s. 680510, 680511. í miðborginni. Til leigu björt 3 herb. (um 70 fin) íbúð á jarðhæð í steinhúsi í miðborginni. Allt sér. Laus um miðj- an mán. Algjör reglusemi áskilin. Til- boð ásamt uppl. sendist DV, merkt „Miðborg 64“, fyrir 14. apríl. 2ja herb. ib. til leigu í 3 mánuði frá 15. 4. íbúðin íeigist m/húsbúnaði, þvottah. m/vélasamstæðu. Tilboð, er greini fjölskyldust. og greiðslugetu, sendist DV, merkt „Skammtímaleiga". 4ra herb. ca 90 ferm risíbúð til leigu, leigist aðeins rólegri, fámennri fjöl- skyldu, leigutími frá 15. apríl - 15. sept. Uppl. í síma 91-83672. Lelguskipti. 3 herb. íbúð í Reykjavík, Garðabæ eða Kópavogi óskast í skipt- um fyrir 4 herb. íbúð á Akureyri. Tilb. sendist DV, merkt „Leiguskipti ’89“. Tll lelgu 3ja herb. íbúð í miðbænum, laus strax. íbúðin er ekki í fullkomnu standi. Leiga eftir samkomulagi. Uppl. í síma 11038. Er með stóra íbúð, 170 m1, til leigu. Er laus. Fyrirframgreiðsla. Nánari uppl. í síma 91-83790. Kópavogur. Til leigu stórt herb. með eldunaraðstöðu og snyrtingu. Uppl. í síma 91-43611. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Ný 2ja herb. íbúð til leigu í vesturbæn- um, frá 1. maí nk. Tilboð sendist DV, merkt „Grandi - fyrirframgreiðsla". Til leigu herbergi með aögangi að eld- húsi og baði. Nánari uppl. í síma 680457.____________________________ Til leigu herbergi í Árbæjarhverfi, snyrtiaðstaða og sérinngangur, laust nú þegar. Uppl. í síma 91-674041. Tll lelgu litll 2 herb. íbúð í Grafarvogl, laus strax. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV, merkt „B 3563“. ■ Húsnæði óskast Mannfræðingur, sem stundar rann- sóknir á ísl. menningu, óskar eftir húsn. frá 27. maí til 25. ágúst, helst á ísl. heimili eða í lítilli íbúð fyrir sann- gjamt verð. Getur boðið húsnæði á móti í Kaliforníu. Meðmæli ef óskað er hjá Ásgeiri í síma 901/714/856/0413. Hafnarfjörður: Hjúkrunamemi í Hl óskar að taka á leigu íbúð ásamt maka og 1 bami sem fyrst. Ábyrgðartrygg- ing, fyrirframgreiðsla og meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-46566. Ung, reglusöm kona óskar eftir fallegri 2 herb. íbúð til leigu, helst vestan Lönguhlíðar, þarf ekki að losna strax. Uppl. hjá Svanhildi í s. 685380 á skrif- stofut. og 689552 á kvöldin. 23 ára nemi óskar eftir ódýrri einstakl- ings- eða 3ja herb. íbúð, nú þegar eða frá miðjum ágúst, góðri umgengni heitið. Uppl. gefur Ásdís í s. 623442. 3ja-4ra hebergja ibúð óskast í ca 1-2 ár. Góðri umgengni heitið og skilvís- um mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 91-52747 eftir kl. 18.______________ Ath. Ég er ung stúlka í fastri vinnu og mig bráðvantar litla íbúð á leigu, til greina kæmi húshjálp, best væri í Hafriarfirði, ekki skilyrði. S. 651341. Barnlaus hjón óska eftir 1-2 herb. íbúð. Fyrirframgr. ef óskað er. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-30805. Herbergi eða einstaklingsibúð óskast. Rútubílstjóra, sem starfar í Mosfells- bæ, bráðvantar húsnæði, öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-667090. Hjón með tvö börn óska eftir 2-3 herb. íbúð í Reykjavík eða nágrenni, fram í sept.-okt. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 92-13275. Hjón utan af landi með tvö börn, óska eftir 3 herb. íbúð í eitt ár, frá 1. júní nk. Eru reglusöm. Góðri fyrirfram- greiðslu heitið. Uppl. í síma 97-11643. Húseigendur, athugið. Okkur bráð- vantar 2-3 herb. íbúð til leigu. Erum þrjú í heimili. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. S. 688139. Kona með 3 börn óskar eftir að taka 2-3 herb. íbúð á leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið, einhver fyrir- framgr. möguleg. S. 91-79817. Likamsræktarstöðin, Borgartúni 29, óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð fyrir starfsmann. Nánari uppl. í síma 91-28449. Reglusamur ungur maður óskar eftir lítilli íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 688817 á skrifstofutíma og þess utan í síma 667405. Reglusöm 28 ára kona óskar eftir að taka á leigu einstaklings eða 2ja herb. íbúð sem fyrst. Einhver heimilisaðstoð kæmi til greyna. Uppl. í síma 651505. Ungt par með 2 börn óskar eftir 2-3 herb. íbúð til leigu frá 1. júní. Reglu- semi heitið. Fyrirframgr. eftir sam- komul. S. 91-12172. Anna og Teitur. Ungt par með 9 mán. gamalt barn bráð- vantar 3-4 herb. íbúð. Öruggar greiðslur. Reykjum ekki. Erum mjög reglusöm. Uppl. í síma 78842. Óska eftlr 2-3 herb. ibúð á leigu, helst í Grafarvogi. Góð umgengi og reglu- semi. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 675052. Óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu frá 1. maí, helst í Hafnarfirði, reglusemi og skilvísar greiðslur, einhver fyrir- framgr. Uppl. í síma 657337. Óska eftir að taka á leigu 4ra herbergja húsnæði á Brekkunni á Akureyri frá 1. ágúst til ca 3ja ára, skipti á íbúð á besta stað í Rvík möguleg. S. 96-26254. Óska eftir stóru herbergi miðsvæðis m/aðgangi að baði og helst eldhúsi. Reyki ekki, snyrtimennsku og reglu- semi heitið. S. 15953 í dag og á morgun. Óska eftir íbúð strax. Góðri umgengni, reglusemi og skilvísum greiðslum heit- ið. Vinsamlegast hringið í síma 91- 681227.______________________________ Óskum eftir 4 herb. ibúð á leigu í Hafnarfirði, frá 1. júní. Reglusemi, góðri umgengni og skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 94-7494. Akureyri. Óska eftir huggulegri 2-3 herb. íbúð frá og með 1. júlí. Nánari uppl. í síma 91-44431. BJört og rúmgóð 2-3 herb. íbúð óskast fyrir litla fjölskyldu. Uppl. í síma 623637. Hafnarfjörður. 3 herb. íbúð óskast frá 1. júlí, í eitt ár. Uppl. í síma 92-27369 eftir kl. 20 alla daga. Kennari í Kópavogl óskar eftir 3-4 herb. íbúð, má vera stærri, til leigu frá 1. sept. Uppl. í síma 91-616680. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Ung hjón með eitt barn óska eftir hús- næði, 2-3ja herb., á höfuðborgarsvæð- inu. Uppl. í síma 91-52319. Ung hjón með tvö böm óska eftir góðri 3ja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 6674}3. Ungt par óskar eftir 2ja herb. ibúð á leigu strax. Uppl. í síma 91-72041 efftir kl, 19.______________________________ Þrlfalegur bílskúr óskast á leigu í vest- urbæ, notaður sem geymsla. Uppl. í síma 91-84906 og 19822. Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu, tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 91-79931. Óska eftir 2-3ja herb. íbúð sem fyrst. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91- 680831. Óska eftir herbergi á leigu frá 1. júní. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3552. 2-3 herb. ibúð óskast á leigu fyrir 1. maí. Uppl. í síma 91-30926. Óska eftir að taka 3 herb. ibúð til leigu. Góð umgengni. Uppl. í síma 91-53651. Óskum eftir 5 herb. ibúð á leigu. Uppl. í síma 670427 eftir kl. 18. ■ Atvinnuhúsnæði Til leigu i Borgartúni 29 tvö stór sam- liggjandi skrifstofuherb., björt og fullfrágengin, útsýni og næði, kaffiað- staða. Leigjast saman eða sér. Laus strax. Uppl. í s. 91-10069 eða 666832. Snyrtilegt 20 m3 skrifstofuherb. við Klapparstíg til leigu strax, aðgangur að eldhúsi og snyrtingu. Uppl. í síma 91-622526 og 39554. Óskum eftir að taka á leigu húsnæði uppi á Höfða, þar sem hægt er að koma inn 2 bílum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3527. Til sölu iðnaðarhúsnæði með tveim stórum innkeyrsludyrum, ca 180 ferm. Uppl. í sima 91-37574. ■ Atvinna í boði Sumarstörf. Staða aðstoðarráðskonu í Dillonshúsi er laus til umsóknar. Einnig vantar leiðsögumenn. Laun samkv. kjarasamningi starfsmannafé- lags Reykjavíkurborgar. Nánari uppl. eru veittar á skrifstofu safhins í síma 84412 á skrifstofutíma. Umsóknir sendist starfemannahaldi Reykjavik- urborgar, Pósthússtræti 9, eða á Ár- bæjarsafni á eyðublöðum sem þar fást. Umsóknarfrestur er til 14. april 1989. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingum og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022. Hárskerar. Hárskerameistara eða svein vantar í vinnu, vinnutími eftir samkomulagi, einnig nema á öðru ári. Hársnyrtistofan Hár-tískan, Dals- hrauni 13, sími 50507 og hs. 54219. Laghentur húsgagnasmiður eða maður vanur innréttingasmíði óskast til starfa í litlu iðnfyrirtæki á Ártúns- höfða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3557.________, Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa strax. Skalli, Laugalæk 8 og Reykja- víkurvegi 72, um er að ræða vakta- vinnu, kvöld- og helgarvinna. Uppl. á staðnum, Skalli, Reykjavikurvegi 72. Vantar duglegt sölufólk á Akureyri og í Reykjavík og nágrenni. Góð sölu- laun, hentug aukavinna. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 3511. 23 ára reglusamur maður óskar eftir vinnu strax, allt kemur til greina, hefur bíl, er vanur byggingavinnu. Uppl. í síma 91-681836. Menn óskast til þess aö rífa og hreinsa steypumót í Grafarvogi. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 3559._______________________________ Starfskraftur óskast í sveit til heimlis- hjálpar að óviðráðanlegum orsökum. 3 börn í heimili, börn engin fyrirstaða, laun eftir samkomuiagi. S. 91-20582. Óska eftir starfskrafti í fatahreinsun, aðeins vanur kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3542._____________________________ Óskum eftir duglegum og vönum starfs- krafti til að starfa í sölutumi, kvöld og helgar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022, H-3551.____________ Stundvis og röskur starfskraftur óskast til aðstoðarpökkunarstarfa í bakaríi. Uppl. í síma 72323 e.kl. 13. Traktorsgröfumaður óskast í gatna- gerð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3526._________________ Tvo menn vantar í beitningu.beitt í Keflavík. Uppl. í síma 92-13615 eftir kl. 18. Vantar fólk í ræstingar nú þegar. Uppl. í síma 91-74690 kl. 13-15 laugard. og sunnud. og 692200 virka daga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.