Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1989, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1989, Page 8
8 MÁNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1989. Viðskipti____________________________________________________________________ðv Hefur frelsið ruglað Sovétmenn í ríminu? Islenskir sendimenn fá núna allt aðrar móttökur í Moskvu Stjómendur fyrirtækja á íslandi og Noröurlöndunum, sem hafa skipt viö Sovémenn í áraraðir, segja aö þaö sé orðið allt ööruvisi að semja við Sov- étmer.n í viðskiptum frá því sem áð- ur var. Þannig berast sögur af ís- lensku sendinefndinni í Moskvu, sem reynir að selja Sovétmönnum saltsíld, að eitt vandamálið í viðræð- unum sé þaö að gömlu góðu viömæl- endurnir á árum áður séu horfnir og komnir nýir herrar sem nefndin þekki ekki og hafi annan hugsunar- hátt en áður tíðkaðist. Ennfremur er því haldið fram að í síldarviðræðun- um segi Sovétmenn einfaldlega að það sé ekki til gjaldeyrir. En hvað er að gerast í austri, er aukiö frelsi með tilkomu Gorbatsjovs fariö að rugla Sovétmenn í ríminu? Forsendur viðskipta - báðir aðilar hagnist Samkvæmt kokkabókum hagfræð- innar eiga öll viðskipti það sameigin- legt að þau eiga sér ekki stað nema báðir aðilar, sem eru að semja, sjái sér hag í því að gera viðskiptin. Þetta er nokkuö sem menn komast fljótt að í viðskiptum. Þarf ekki að nefna annað en erfiðleika bama við að skiptast á frímerkjum, leikaramynd- um eöa hljómplötum. Þau vita að skiptin fara ekki fram nema komin sé fram verðmyndum á frímerkjun- um og báðir aðilar séu sáttir og sjái sér hag í skiptunum. Þegar hreinræktuð viðskiptasjón- armið eru ekki höfð til hhðsjónar er auðveldara að koma fram pólitískum sjónarmiðum en ef viðskiptin væru frjáls. Á sama hátt er einhver krakki tilbúinn til aö semja öðruvísi við systkini sitt en aðra varðandi frí- merkjakaupin. Þá má spyija sig að því hvort ís- lendingar hafi einhverra póhtískra hagsmuna að gæta varðandi við- skipti við Sovétríkin. Varla getur það tahst. Ríkin eiga mjög vinsamleg samskipti en eru í sitt hvoru hernaö- arbandalaginu. Er olía Sovétmanna óseljanleg? íslendingar kaupa mest af olíu af Sovétmönnum en selja þeim til dæm- is fryst fiskflök, saltsíld og ekki má gleyma treflunum og værðarvoðun- um frá Álafossi. Gerðir hafa verið rammasamningar sem svo þarf að staðfesta á hverju ári. Sú staða kom upp síðasthðinn fimmtudag að Kristján Ragnarsson, formaður Landsambands íslenskra útvegsmanna, gagnrýndi viðskipta- ráðherra, Jón Sigurðsson, fyrir það að seinja við Sovétmenn um olíu- kaupin áöur en samningurinn um sölu á saltsíld til Sovétríkjanna væri frágenginn. „Ohusamningurinn var tromp okkar,“ sagði Kristján. Spurningin, sem vaknar vegna við- skipta íslendinga við Sovétmenn, er sú hvort það sé þeim mikið kapps- mál að selja íslendingum olíu. Ef þeir fá meira fyrir ohuna sína héma hlýtur það að vera þeim kappsmál. Ef þeir telja hins vegar að hthl vandi sé að koma olíunni sinni út annars staðar er áhugi þeirra ekki jafn- mikih. Verðið á ohunni, sem íslend- ingar kaupa, miðast við Rotterdam- markað en þar er heimsmarkaðs- verðið skráð daglega. Með öðrum orðum, við kaupum olíuna ekki á hærra né lægra verði en gengur og gerist almennt í viðskiptum. Gagnrýni útvegsmanna út í bláinn? Þess vegna má spyija sig aö því hve þrýstingurinn á Rússa hefði orðið mikih ef farið hefði verið að ráðum formanns útvegsmanna og þeim sagt: Viö kaupum ekki af ykkur ohu aðinn og notað hann sem dreifingar- tæki með það í huga að eftirspurnin komi frá neytendum og hún mæh þörfina. Samt sem áður hefur ekki verið um fullkominn frjálsan mark- að að ræða þar sem stjórnvöld hafa haft puttana í verði framleiðsluþátt- anna sem eru laun, hráefni og fjár- magn. Samkvæmt nýjum lögum um utan- ríkisviðskipti Sovétmanná, sem Gor- batsjov hefur komið til leiða, mun hvert og eitt lýðveldi í Sovétríkjun- um mega stunda utanríkisviðskipti beint. Og sömuleiðis hefur verið rýmkað um frelsi einstakra fyrir- tækja þar th að stunda utanríkisviö- skipti. Vandamáhð er hins vegar skortur á erlendum gjaldeyri í Sovét- ríkjunum og menn fá ekki gjaldeyri tíl að kaupa vörur beint án vöru- skipta. Einn viðmælenda DV orðaði það á þá leið að Gorbatsjov hefði sagt sem svo: Kastið ykkur í laugina í utanríkisviðskiptum og syndið. „Ég sé ekki betur en að þeir séu á sundi núna.“ Að eiga viðskipti við Sovétmenn Sumir spyrja sig að því hvemig fyrirtæki eigi að bera sig að th að flyija út vörur til Sovétríkjanna? Það yrði að byija á að fara á fund við- skiptafuhtrúa þeirra í ReykjaVík. Hann kemur því í samband við opin- bert innkaupafyrirtæki í Sovétríkj- unum. Sé áhugi á að kaupa vöruna em máhn rædd frekar. Þá getur komið í ljós að ekki sé fjárveiting eða gjaldeyrisleyfi th kaupanna. íslenska fyrirtækið fengi þá líklega svarið: Fjárveitingin til að kaupa þessu vöru er búin, en prófið aftur á næsta ári. nema þið kaupið af okkur saltsíld. í þessari hótun felst nefnhega það að Rússar eigi í vandræðum með að selja öðrum ohu sína. Ut frá reglunni að báðir aðhar verði að hagnast á viðskiptum verður að teljast raunhæft að álykta sem svo að Rússar hafi haft raunverulegan vilja til að kaupa saltshd og trefla og haft not fyrir hvort tveggja. Annars keyptu þeir ekki. Spumingin sem vaknar hins vegar er sú hve mikið má varan kosta. Er til heimsmark- aðsverð á saltshd og treflum? Sovétríkjunum í kringum 1928. Og við það hefur setið. Aö vísu hefur Gorbatsjov slakað á og aukið frelsið. Enn er samt mikhl áætlunarbúskap- ur. Af þessu sést að hvorki frelsi né markaðsbúskapur er ekki í þjóðar- sáhnni sovésku. Langstærsti hluti þjóöarinnar þekkir ekki annað en áætlunarbúskap. Snúast lýðræðiskröfurnar um meiri matvæli? í fréttum frá Sovétríkjunum hefur því verið haldið fram að aukinnar Gunnar Flóvenz er í fararbroddi síldarseljenda í Moskvu. Hann hefur fund- iö fyrir því hve erfitt er að selja nýjum herrum Gorbatsjovs síld. Þeir líta öðruvísi á málin en forverar þeirra. Fréttaljós Jón G. Hauksson Samkvæmt upplýsingum DV hafa íslensku sendimennirnir sagt við Rússa að Svíar og Finnar kaupi af okkur saltaða shd á ákveðnu verði og því sé það markaðsverðið á shd- inni. Samt hafa Sovétmenn verið tregir til að samþykkja þetta verð. Um það stendur slagurinn. Sovét- menn hafa haldið því fram að þeir geti keypt mun ódýrari shd í Kanada og sagt að halda megi því fram að það sé alveg eins markaösveröiö og verðið í samningum íslendinga við Svía og Finna. Hið eina sanna markaðsverð Dæmið er ekki alveg búið. Spyija má sig að því hvort markaðsverð á shd í Sovétríkjunum sé nokkuð ann- að en það sem Sovétmenn eru thbún- ir th að kaupa shdina á miðað viö þá þörf, eftirspum, sem er eftir henni á þessum eina thtekna markaði. Samkvæmt markaðsfræðinni hlýtur þetta að vera réttasta verðið. Þetta er sama skýringin og að það geti ekki verið sama verð á húsnæði á Þingeyri og í Reykjavik. Þetta er ekki sami markaðurinn. Lenín taldi markaðskerfið hentugast í Sovétríkjunum hefur í áratugi verið rekinn áætlunarbúskapur en ekki markaðsbúskapur eins og á Vesturlöndum. Lenín hvarf á sínum tíma frá skömmtunarkerfi yfir í markaðskerfi, það að láta markaðinn ráöa þvi hvað sé framleitt og hvemig vörunni sé dreift. Hagfræðistefna hans hefur veriö nefnd New ec- onomic policy, hin nýja hagfræði- stefna. Lenín taldi ekki tímabært eða hagkvæmt að hverfa frá markaðs- búskapnum. Það var hins vegar Stal- ín sem innleiddi áætlunarbúskap í óánægju gæti í landinu og kröfur um lýðræði sé aö aukast. Á móti má spyija hvort fólk, sem aldrei hefur þekkt lýðræði, sé að springa og krafan um aukið lýðræði sé það eina sem komist að. Þess vegna hefur því verið haldið fram að fólkið í Sovét- ríkjunum sé frekar aö kvarta yfir því að það fái ekki næghegar neysluvör- ur. í áætlunarbúskap er þörfin fyrir vörunni ekki ahtaf höfð að leiðar- ljósi. Þannig hafa Sovétmenn eytt ógrynni fjár í hervæðingu. Þá hafa geimferjur og geimstöðvar veriö gæluverkefni sem miklu fé hefur verið varið í. Fyrir vikið hefur minna verið th skiptanna í önnur verkefni og arðbærari. Annað framleitt en fólk vill kaupa Þau vandamál, sem hagfræðingar hafa bent á við áætlunarbúskap þar sem stjómvöld ákveði verðið, eru að allt annaö sé framleitt en fólk vhl kaupa. Jafnframt sé hætta á að verð- inu sé haldið niðri þannig að útkom- an sé sú að fáir sjái sér hag í því að framleiða á því verði sem þeir fá greitt fyrir. Þetta dregur aftur úr' framleiðslunni og skortur verður á vörunni sé mikh eftirspurn eftir henni. Biðraðir myndast. Að sama skapi hafa hagfræðingar rætt um aö markaðskerfiö sé í raun eina kerfið sem geri neytendum kleift að tjá sig um þarfir sínar. Eftir- spurnin komi frá neytendum og sú eftirspurn ræður verðinu svo og hversu mikið sé framleitt af vömnni og á hvaða kostnaði. Þannig sé nýt- * ing hráefnis, launa og fjánpagns í hámarki og viðskiptasjónarmiö höfð að leiðarljósi fremur en póhtísk. Verðmyndunin í Ungverja- landi Sú austanfialdsþjóð, sem hefur hvað mest reynt að nýta sér mark- aösbúskap, eru Ungverjar. Þeir hafa í auknum mæh aukið fijálsa mark- „Aukafjárveitingar“ saltaðar í saltsíldarviðræðunum mættu Sovétmenn fyrst með ákveðna fiár- veitingu th að kaupa shdina. Þannig hefur þetta gjarnan verið áöur. Eftir þjark gerist málið póhtískt. Ráðherra frá íslandi hringir í ráðherra í Sovét- ríkjunum og þrýstir á um kaupin. Sovéski ráðherrann þarf þá að segja við þingið, sem hefur ákveðið upp- haflegu fiárveitinguna, að upphæðin sé ekki nægileg. Gripið er til sömu aðgerða og tíðkast gjarnan hérlendis, það er snöruð er út „aukafiárveit- ing“. Piklesinn að þessu sinni hafa verið nýju herrarair hans Gor- batsjovs sem eru á sundi og eru að verða sleipir í viðskiptum. Þeir eru htt hrifnir af „aukaflárveitingum" og meta því þörfina fyrir vöruna meira en áður og ekki síst verð henn- ar. Þeir hafa hamrað á að það séu engir peningar til og að síld Kanada- manna sé mun ódýrari. Það hefur gert málið erfiðara en áður. Enginn ráðherra hringt til Moskvu fyrir Marel í þessu sambandi má geta þess að íslenska fyrirtækinu Marel, sem framleiöir tölvuvogir, hefur gengiö vel að selja Sovétmönnum tölvuvogir á þessu ári og er salan orðin mun meiri en í fyrra. Það sem meira er, það hafa engir ráðherrar verið í sí- manum til Moskvu til að þrýsta á um þessi viðskipti. Samt hafa þau gengið vel. Spyrja má, hvers vegna? Að lokum er rétt aö minna á að forsendur utanríkisviðskipta milli landa eru fyrst og fremst þær að ein þjóö geti framleitt vörutegund hlut- fahslega ódýrar en önnur þjóð. Sú vara verður þá útflutningsvara. Þeg- ar hver þjóð hefur sína hagkvæmu útflutningsvöru kemst verkaskipting á milli þjóöa. Ódýr síld Kanada- manna dregur stórlega úr sölu á ís- lensku síldinni sem er dýrari. Því má skjóta hér inn í að íslensk hagsmunasamtök atvinnulífsins, eins og Félag íslenskra iðnrekenda, LÍÚ og fleiri, láta oft frá sér yfirlýs- ingar um að jafna þurfi aðstöðuna og viðkomandi atvinnugrein þurfi að búa við sömu aðstöðu og sams konar atvinnugrein erlendis. Á móti má þá spyija hvort ekki sé þar með verið að grafa undan forsendunum fyrir sérhæfingu og hagkvæmni inn- og útflutnings - og þar með utanríkis- viðskipta. Sleipir í bisness Svo virðist að minnsta kosti sem sundgarpar Gorbatsjovs velti þessari spurningu fyrir sér. Þeir hta alvar- legar í utanríkisviðskiptin. Þess vegna er auðveldara að selja þeim tölvuvogir en síld. Þeir eru að verða sleipir í bisness. -JGH Peningamarkaöur INNLÁNSVEXTIR Innlán óverðtryggð (%) hæst Sparisjóðsbækur ób. Sparireikningar 9-12 Bb 3ja mán. uppsögn 11,5-13 Úb,Vb 6mán. uppsögn 12,5-15 Vb 12mán.uppsögn 12-13 Lb 18mán.uppsögn 25 Ib Tékkareikningar, alm. 2-4 Sp,Vb Sértékkareikningar Innlán verðtryggð 4-1 i Bb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 0,75-2 Vb 6mán. uppsögn Innlán meðsérkjörum 2,5-3,5 21 Ib Lb Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 7,25-7,75 Ab Sterlingspund 13,25-14 Bb,lb,- Ab, Vestur-þýskmörk 6,5-7 Ib Danskarkrónur 9-10,5 Bb,lb ÚTLÁNSVEXTIR Útlán óverðtryggð (%) lægst Almennirvíxlar(forv.) 27,5 Allir Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 28-32,25 Vb Viðskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) Útlán verðtryggð 32,5-35 Lb.lb . Skuldabréf Útlán til framleiðslu 7,25-8,25 Úb isl. krónur 25-31,75 Úb SDR 10,5 Allir Bandaríkjadalir 10-10,5 Allir nema Úb.Vb Sterlingspund 16,25-16,75 Úb Vestur-þýsk mörk 9,25-9,75 Úb Húsnæðislán 3,5 Lifeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 38,4 MEÐALVEXTIR óverðtr. nóv. 89 29,3 Verðtr. nóv. 89 7.7 ViSITÖLUR Lánskjaravisitala nóv. 2693 stig .Byggingavísitala nóv. 497stig Byggingavisitala nóv. 155,5stig Húsaleiguvísitala 3,5% hækkaði 1. okt. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóða Einingabréf 1 4.410 Einingabréf 2 2,433 Einingabréf 3 2,894 Skammtimabréf 1,510 Lífeyrisbréf 2,217 Gengisbréf 1,957 Kjarabréf 4,380 Markbréf 2,322 Tekjubréf 1,860 Skyndibréf 1,318 Fjölþjóðabréf 1,268 Sjóðsbréf 1 2,125 Sjóðsbréf 2 1,668 Sjóðsbréf 3 1,492 Sjóðsbréf 4 1,254 Vaxtasjóösbréf HLUTABRÉF 1,4980 Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 318 kr. Eimskip 390 kr. Flugleiðir 164 kr. Hampiðjan 170 kr. Hlutabréfasjóöur 160 kr. Iðnaðarbankinn 170 kr. Skagstrendingur hf. 244 kr. Otvegsbankinn hf. 148 kr. Verslunarbankinn 148 kr. Grandi hf. 157 kr. Tollvörugeymslan hf. 110 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb = Búnaðarbankinn, Ib = Iðnaðarbank- inn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. Nánari upplýsingar um peningamarkaö- inn birtast í DV á fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.