Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1989, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1989, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1989. 3c dv____________________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Nissan Vanette ’89, sendi- og fólksflutn- ingabíll. Breytt með örfáum hand- tökum úr 7 manna fólksbíl í rúmgóðan sendibíl, 5 hurðir. Bíllinn er eins og nýr, ekinn aðeins 16 þ. km. Ný vetrar- dekk á felgum. Næsta sending kQstar ca 1100 þ. en þessi verður seldur á 930 þús. S. 91-17678 milli 16 og 20. Pajero ’83 dísil, með mæli, til sölu, styttri gerð, í góðu ástandi, skoðaður 1989. Uppl. í síma 91-52468 og 91- 651022. Ford pickup 4x4 dísil, árg. ’85, Supercab, til sölu, 1 'A hús, 5-6 manna, sem nýr, til sýnis og sölu hjá Bílasölu Matthíasar v/Miklatorg (neðan við Slökkvistöðvarhús), símar 91-19079 og 24540. er til sölu, ekið aðeins 990 km! Fislétt og lipurt hjól sem hentar öllum. Til sýnis og sölu hjá Bílamiðstöðinni, Skeifunni 8, s. 678008. Allt i húsbilinn á einum staö. Gasmiðstöðvar, ofnar, vatnshitarar, eldavélar, vaskar, ísskápar, sérhann- aðir í bíla, kranar, dælur, plasttankar, fortjöld, topplúgur, plasttoppar, fastir og lyftanlegir, ferða-wc, borðfestingar, ljós, ótrúlega léttar innréttingaplötur, gluggar o.m.m.fl. Leitið uppl. í síma 96-27950. Húsbílar sf., Fjölnisgötu 6, Akureyri. Ford Econoline 4x4, 302 cc vél, (spar- neytinn), sjálfskiptur, vökvastýri. Ný stór dekk 36", 4 t. spil, splittaður, al- gjörlega óryðgaður, 5 dyra. Plastinn- rétting með svefnplássi, vaski, eldavél og ísskáp. Verð 1150 þús. afsláttur 200 þús. gegn greiðslu á stuttum tíma. Uppl. í síma 91-17678 milli 16 og 20. Kvikmyndir Laugarásbíó Bamabasl: Bamalán í óláni Steve Martin hefur getið sér gott orð vestanhafs sem gamanleikari. Hann fer með aðalhlutverkið i þessari mynd sem auglýst er sem.....ein fyndnasta og áhrifamesta gamanmynd seinni tíma“. En það er ekki tryggt að íslendingar sporðrenni öllu sem þykir gott í Ameríku. Mörg atriði í myndinni eru óneitanlega grátbroslega fyndin og allir sem hafa ahð upp böm geta séð sjálfa sig í þeim. Fyndnin er fremur hógvær á amerískan mælikvarða og oft hnyttin. - En það er eins og framleiöendur hafi ekki getað gert upp við sig hvort þetta ætti að véra gaman- mynd eða alvarlegt drama um fjöl- skylduvandamál. Margt í lífsmynstri fjölskyldn- anna í myndinni virkar framandi á íslendinga, sérstaklega ást amerí- skra á hafnabolta, en nokkur atriði eru óskiljanleg öðrum en þeim sem þekkja þann holtaleik til hlítar. Persónur eru mýmargar og því verða kynni af hverjum fyrir sig fremur yfirborðsleg. Börnin eru bestu persónur myndarinnar því börn era alls staðar eins. Stærsti galli myndarinnar er sá að þau atriöi sem íjalla um alvar- lega hluti; mótlæti, sorg, ósigra og andstreymi verða að hætti amerí- skra upphafin, klisjukennd og á tíðum óþolandi væmin. Elliær amma, sem í lok myndarinnar mælir fram heimspekileg orð til lausnar lífs- gátunni svo allir megi una glaðir við sitt og halda áfram að strita, eru Sörsamlega eins og út úr kú. Steve Martin kemst vel frá hlutverki sínu. Gamli jaxhnn Jason Ro- bards er góður í hlutverki fóðurins og Martha nokkur Plimpton fer á kostum í frekar Utlu hlutverki. Sæmileg afþreying sem nær þó aldrei að standa almennilega undir því að vera gamanmynd. Leikstjóri: Ron Howard. Stærstu hlutverk: Steve Martin, Mary Steenburger, Dianne West, Harley Kozak, Rick Moranis, Tom Hulce og Jason Robards. Stjörnugjöf: ★ ★ Páll Ásgeirsson G.M.C. pickup, ’87, 8 cyl., dísil, 4x4, beinskiptur, vökvastýri, lengri pallur, burðarmesta gerðin. Plasthús á palli, ekinn 66 þús. km. Mjög traustur bíll. Uppl. í síma 91-17678 milli 16 og 20: Tveir góðir vinnubílar. Mazda 323 ’85, ekinn 70 þús. og Mazda 323 ’84, ekinn 90 þús., til sölu. Uppl. í símum 91-84364 og 985-25911. ÖKUMENN Alhugið að lil þess að við komumsl lerða okkar þurlum við að iosna viö bifreiðar af gangstétlum Kærar þakkir Blmdir og sjónskertir ■ Ýmislegt Tilvalin gjöf, persónuleg og sérstök. Sjáðu eftirlætismyndina þína gljáða á platta. Gljáum ljósmyndir á postulíns- platta, diska, könnur og sparibauka. Höfum einnig gullfallegar olíumálað- ar landslagsmyndir á striga, st. 40x50 cm. Gott verð. S. 32249 og 40908 e.kl. 17 md.-fd. Ld-sd. kl. 12-20. ■ Þjónusta Gröfuþjónusta, sími 985-25007. Til leigu í öll verk Cat. 428 traktors- grafa. Höfum einnig vörubíl. Leitið tilboða. Kvöldsímar 91-670260 og 641557. Biiuðum bílum á að koma út fyrir vegarbrun! yUMFERÐAR RÁÐ n Ultra Pampers ~m M iimr BLEIUR Rakadrægur kjarni að framan Rakadrægur kjarni í miðju Stórkostleg nýjung fyrir litla Við vitum ekki hvað leynist handan við hana. Ökum eins langt til hægrí og kostur er og drögum úr hraða. Tökum aldrei áhættul jIujjbwir Stráka og Stelpur Þægilegri - passa betur en nokkru sinni fyrr. þó bleian sé vot eru þau þurr Hinkaumboð íslenskýw Ameriska Tungubáls tt. Simi 82700.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.