Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1989, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1989, Síða 33
MÁNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1989. Skák Jón L. Árnason í keppni Taflfélags Reykjavikur og MTK Budapest á dögunum kom þessi staöa upp í skák Hannesar Hlifars, sem hafði svart og átti leik, og stórmeistarans Forintos. Ungverjinn, sem var í tíma- hraki, lék af sér í síðasta leik með 23. Bf3-e2? og Hannes var ekki seinn að færa sér það í nyt: 23. - Ra4! 24. Rxa4 Ekki 24. Hcl d4 og vinnur. 24. - bxa4 25. Dxa4 Eða 25. Da2 Hc2 og maður fyrir borð. 25. - Hxf4! 26. exf4 Hxc2 Hannes hefur nú unniö tvo biskupa fyrir hrók og átti ekki í erfiðleik- um með að innbyrða vinninginn. Með sigrinum komst TR í undanúrslit keppninnar með þýsku sveitinni Soling- en (Short, Spassky, Hiibner, Kavalek...) og að líkindum sovésku sveitunum Vec- tor (Tseshkovsky, Vaiser...) og CSKA Moskva (Karpov, Jusupov, Tukmakov, Ivantsjúk...). Næstu umferð á að vera lokið fyrir 15. mars. Bridge Isak Sigurðsson Þeta spil kom fyrir í hinum fræga Man- hattan spilaklúbbi í New York fyrir skemmstu. Vestur gerði vel í að bana samningnum en hann stillti sig þó um að dobla haim. Sagnir gengu þannig, allir utan hættu, vestur gaf: ♦ G43 V 9762 ♦ 4 + G8652 * Á87 V ÁKG1043 ♦ Á + 973 N V A S * 10952 V D85 ♦ 7652 + K4 ♦ KD6 V -- ♦ KDG10983 + ÁD10 Vestur Norður Austur Suður 1? Pass Pass Dobl Redobl 2+ 2? 54 P/h Vestur bjóst ekki beint við að þurfa að spila vömina í fimm tíglum en þar sem mjög líklegt var að suður væri með eyðu í hjarta stiHti hann sig um að dobla og spilaði út hjartakóngi. Suður trompaði þann slag og spilaði tígulkóngi. Vestur sá ekkert betra framhald en að halda áfram með hjartað sem sagnhafi tromp- aði. Hann tók nú trompin þrisvar, henti tveimur hjörtum og einum spaða og spil- aði síðan lágrnn spaða. Vestur var kom- inn meö sjöuna í hendumar þegar hann áttaði sig allt í einu á að sagnhafa vant- aði líklega innkomu í blindan. Hann ákvað að fara upp með ásinn í þeirri von að sagnhafi ætti eftir KD heima og datt í lukkupottinn. Sagnhafi komst aldrei inn í borð og varð því að gefa einn slag til viðbótar á lauf. Hefðir þú hitt á þessa vöm, eða er eitthvert vit í henni? ■B---------B" Bili bíllinn getur rétt staðsettur VIÐVÖRUNAR ÞRÍHYRNINGUR skipt öllu máli mÉUMFERÐAR Uráð Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreiö sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 11666, slökkvílið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 17. nóvember-23. nóv- ember 1989 er í Laugavegsapóteki og Holtsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu em gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópávogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarflörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnaríjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga ffá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10rl2. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími. 696600. Sjúkrabifreið: ReyKjavik, Kópavogur og Seltjamames, simi 11166, Hafnar- fjörður, simi 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í sima 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna ffá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeildy Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kf. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Keykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.Í Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga ffá kl. 15-16 Og 19.30-20. Vistheimiliö Vifilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Mánudagur 20. nóvember. Tundurduflahættan. Hvert skipið á fætur öðru ferst siglingaleiðum við Bretland. 45 Jí- Spakmæli Sumt fólk lærir aldrei neitt vegna þess að það skilur allt strax. Alexander Pope Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. frá kl. 14—17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfh eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvaliagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir era lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- dagá til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðj ud-laugard. Þjóðminjasafn fslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir - Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnaríjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, simi 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyiuiingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 21. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Dagurinn lofar góðu. Þú ættir að ljúka persónulegum verk- efnum sem hafa setið á hakanum. Varastu að grauta öllu saman. Taktu eitt og eitt í einu. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ert mjög klofinn um þessar mundir og margar stefnur í gangi þjá þér. Reyndu að gera upp við þig hvað það er sem þú vilt. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú gætir haft áhyggjur af ákvörðun sem virðist ætla að drag- ast. í raun er það til góðs þegar til lengdar lætur. Nautið (20. april-20. maí): Ef þú gerir einhveijum greiöa skaltu reikna með aö það verði tekið sem sjálfsagður hluti, þótt það kosti þig vesen og vandræöi. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Hafðu þig ekki mikið í frammi fyrri hluta dagsins. Leggðu þig fram og hlustaöu á það sem er að gerast í kringum þig. Þú getur búist við að vera í líflegum félagsskap. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Það er mjög líklegt að tilfinning þín á fyrstu viðkynningu sé rétt, á hvorn veginn sem það er. Hafðu húmorinn í lagi. Ljónið (23. júli-22. ágúst); Sterkur persónuleiki hefúr mjög mikil áhrif á þig. Þú jafn- vel endurskipuleggur huga þinn. Þú nýtur þín best í hópi. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Hlutimir em ekki eins og þeir virðast í fyrstu. Innsæi þitt varðandi ákveðið mál er frábært. Framkvæmdu það sem þú hefur í huga. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þetta verður góður ferðadagur. Veldu þér félaga vandlega og við hæfi. Leggðu áherslu á Qölskyldumál. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það kemur upp tækifæri þar sem þú getur jafiiað skoðanaá- greining og byijað upp á nýtt. Það gæti komið öllum til góða. Þú ftnnur betri leið til að gera eitthvað. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú færð góöar fréttir úr óvæntri átt, sem þú færö tækifæri til að íhuga nánar. Yngra fólk hefur sérstakan áhuga fyrir íþróttum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): ' Þú ert mjög bjartsýnn í dag og ættir að ná langt með áætlan- ir þinar. Stutt ferö ætti að veröa spennandi og koma skemmti- lega á óvart.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.