Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1989, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1989, Side 22
34 MÁNUDAGtíR 20. NÓ^EMB(ER '1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Vespa Derfoy árg. ’89 til sölu, ekin 490 km, sem ný. Verð 100 þús. Uppl. í síma 674929. Vagnar Vélsleðakerra til sölu. Uppl. í síma 44182 e.kl. 18. ■ Til bygginga Milliveggir, samþ. af Brunamálast., í allar tegundir húsnæðis, einkum með mikla lofthæð, góð hljóðeinangrun. A-veggir hf., s. 985-25427 og 670022. Litað stál á þök og veggi, einnig galvaniserað þakjárn, gott verð. Málmiðjan h/f. S. 680640. Níðsterkir fulleinangraðir vinnuskúrar til sölu. Verð frá kr. 200.000. Gáskahús, Bíldshöfða 8, s. 673399. Óska eftir mótatimbri, 1x6. Uppl. í síma 98-21794. Byssur Skotreyn. Matreiðslukynning verður í Veiðiseli, Skemmuvegi 14 nk. mið- vikudagskvöld 22.11. og hefst kl. 20.30. Birgir Már Guðnason sýnir mat- reiðslu á rjúpu og svartfugli og gefur að smakka. Fræðslunefnd. Vil selja haglabyssu, Remington 870, Wingmaster Magnum No 12, ásamt skiptanlegum þrengingum og tösku, einnig ríffil, Sako Forester Heavy Barrel, cal. 243, ásamt sjónauka og tösku, sem nýtt. Sími 675441. Veitum 10% afsl. af rjúpnaskotum. Óskum eftir góðum byssum í um- jhoðss. Póstsendum. Góð þjónusta. veiðimaðurinn, Hafnarstr. s, 14800. Nýr Ruger riffill mótel 10/22 til sölu. Uppl. í síma 92-12112 e.kl. 19. Flug Blindflugsnámskeið. Blindílugsnám- skeið hefst 29.11. hjá Vesturflugi ef næg þátttaka fæst. Uppl. í síma 28970. Verðbréf Til sölu tvö fasteignatryggð skuldabréf að upphæð samtals 1500 þús. Góð af- frjí. Fyrirspumir sendist DV, merkt „Skuldabréf 8053. Oska eftir aö kaupa lánsloforð frá Hús- næðisstjóm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8111. Sumarbústaðir Eyrarskógur. Af sérstökum ástæðum er til sölu 0,5 ha. kjarri vaxið, vel stað- sett sumarbústaðaland ásamt steypt- um sökklum fyrir sumarbústað. Frá- bært útsýni. Teikningar fylgja. Uppl. í símum 41537 eða 678040. Fasteignir Gunnarssund, Hafnarfjöröur. Góð stað- setning. Til sölu falleg og björt, 2ja herb. 45 m2 íbúð á l.hæð í góðu steinh., sérinng., laus strax. Sími 91-43168. Til sölu er 3ja herb. ibúö í Keflavík, einnig 5 herb. íbúð í Njarðvík og Reykjavík. Tökum minni fasteignir upp í. Uppl. í síma 92-14430. Lóö óskast. Óska eftir að kaupa lóð á Álftanesi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8112. Fyrirtæki Frábært tækifæri. Til sölu gjafa- og blómaverslun á sanngjömu verði, fæst á 3ja ára skuldabréfi, fyrsta greiðsla eftir 12 mánuði, besti mánuðurinn framundan. Fyrirtækjasalan, Suðurveri, sími 82040. Sælgætisverslun til sölu, aðeins opin á daginn. Verð aðeins 1500 þús. Fæst á skuldabréfi til 3 ára fyrsta greiðsla, eftjr eitt ár. Fyrirtækasalan, Suður- veri, sími 82040. Söluturn til sölu. Uppl. í síma 75338. Bátar Conrad plastfiskibátar. 5,9 tonn, lengd 9 m, breidd 3 m. Mjög góð sjóhæfni. Ótrúlega lágt verð. Get- um afgreitt báta fyrir næsta vor ef pantað er strax. Ath. ný lög um fisk- veiðar. íspóll, sími 91-73512. Bátasklpti. Til sölu er Sómi 800, smíða- ár 1986, með 200 ha Volvo Penta dísil, í skiptum fyrir stærri bát, 6-10 tonna, milligjöf staðgreidd. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8124. Trébátur til sölu, 1,7 tonn, með Sabb dísilvél, góð bátakerra fylgir, verð 150 þús. stgr. Á sama stað óskast ódýr VHF talstöð. S. 92-46562 e.kl. 17. Tvær DNG rúllur til sölu, lítið notaðar. Einnig Ford Mermaid vél, 77 hö. ásamt skrúfúbúnaði, keyrð 300 tima. Uppl. í síma 54474. Línu- og netaspil frá Sjóvélum til sölu. Upþl. í síma 93-11051 eftir kl. 19. MODESTY BLAISE ky PETER O’DOftREU értm by MMEB0 Modesty Nú, þegar Edie Johnson hefur játað að hafa drepið Dixon McKenzie, þá hefur verið fallið frá öllum ákærum á hendur þér, Sam. Hvað ef þú mundir nú veiða fiskamöm- muna? Hvað mundu bömin hennar gera? Og ef þú veiddir bömin? Hvemig heldurðu að mömmunni liði? Það gæti enginn kærasti minn verið svona hjartalaus.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.